Tíminn - 09.06.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.06.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 9. júnl 1972. \ //// er föstudagurinn 9. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöiftiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavaröstofan . |I Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt ter i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningasfbfur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. <9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. ■,t3,p p 1 ý s i n g á t ' u m læknisþjónustu i Reykjavik erú gefnar I sima 18888. __^ ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Næturvörzlu lækna I Keflavík. 9. 10. og 11. júni annast Arn- björn ólafsson. 12. júni Guðjón Klemenzson. Nætur og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 3. til 9. júni annast Reykjavikur Apótek, Borgar Apótek og Garðs Apótek. ÁRNAÐ HEILLA Dr. Richard Beck prófessor verður áttræður I dag. ■.SIGLINGAR] Skipadeild S.Í.S.Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell fór 7. þ.m. frá New Bedford til Reykjavikur. Disarfell fór 7. þ.m. frá Neskaupstað til Lyse- kil, Alaborgar, Ventspils og Lubeck. Helgafell fór I gær frá Gufunesi til Álaborgar og Finnlands. Mælifell fór I gær frá Kotka til Reyðarfjarðar. Skaftafell fer i dag frá Leixos, til Setubal. Hvassafell fór 7. þ.m. frá Húsavfk til Lubeck, Svendborgar, Leningrad og Ventspils. Stapafell fór I gær frá Reykjavlk til Akureyrar. Litlafell er væntanlegt til Dun- kirk á morgun, fer þaðan til Rotterdam. Mickey er á Grundarfirði. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. MINNING Páll Diðriksson, bóndiá Búr- felli i Grimsnesi andaðist I Landsspitalanum á þriðju- daginn var. Hann var i stjórn Búnaðarsambands suðurlands frá árinu 1946, fulltrúi á fundum Stéttasambands bænda frá 1957. t dag 9. júni veröur jarð- sunginn Sigurður Jónsson frá Stafafelli i Lóni, jarðaförin fer fram frá Stafafelli kl. 2. Sigurður er fæddur 22. marz 1885, foreldrar hans voru Jón Jónsson prófastur og Margrét Sigurðardóttir. Siguröar verður getiö I Islendinga- þáttum Timans bráðlega. fílagsíjB Konur I styrktarfélagi vangefinna. Skemmtiferð verður farin sunnudaginn 11. júni n.k. um Arnessýslu, Lagt af stað frá bifreiðastæðinu við Kalkofnsveg kl. 10 árdegis. Þær sem hafa hug á að fara, eru beðnar að láta vita á skrif- stofu félagsins eða hjá Unni i sima 32716 fyrir föstudags- kvöld. Stjórnin Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins. Fer skemmtiferð sunnudaginn 11. júni. Upplýsingar i súmum 35075 41893 og 16286, fyrir 9. júni. ORÐSENDINGJ Orlof húsmæðra I Kópavogi,' verður 8-16. júli aö- Lauga- gerðisskóla. Innritun á skrif- stofu orlofsins I Félagsheim- ilinu 2.h. sem opin er frá kl. 4-6 á þriðjudögum og föstu- dögum frá 23. júni. ANTIK HUSGÖGN Nýkomið: Útskornir stólar borðstofustólar, ruggustólar, stakir stólar, sófaborð, spilaborð, veggklukkur, standklukkur, Tampar, skápar, skrifborð, kommóður, barómet, kertastjakar, og margt fleira gamalla muna. Vinsamlega Htið inn. ANTIK HÚSGÖGN Vesturgötu 3. Slmi 25160. Auglýsingasímar Tímans eru Óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. ibúð (helzt i Sandgerði) og einnig 80-120 ferm. verk- stæðispláss i Kefla- vik eða Njarðvikum. Upplýsingar i sima 92-7519. FLUGÁÆ ILANIP Flugfélag tslands hf. Innan- landsflug. Föstudag — er áætlun til Akureyrar (2 feröir) til Vestmannaeyja (2 feröir) til Húsavikur, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Föstudag — Gullfaxi fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til Osló, og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 12.30 fer frá Keflavik kl. 13.45 til Frankfurt og væntanlegur til Keflavikur þaðan ki. 20.55 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50 fer frá Keflavik kl. 15.45 til Kaupmannahafnar og væntanlegur þangað kl. 19.35 um kvöldiö. Fiugáætlun Loftleiða. Þota kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Ei- rikur rauði kemur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxem- borgar kl. 08.45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 18.15. Leifur Eiriksson fer til Stokkhólms og Oslóar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Osló og Stokkhólmi kl. 16.50. ■■■■■ Kaupmannahafnarferð Flogið verður til Kaupmannahafnar 22" júni n.k. Komið til baka 6. júli. Þeir, sem ætla aö fara, þurfa að tryggja sérTarmiða sem fyrst. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna I Reykjavik Hringbraut 30. Slmi 24480. Þingmálafundir í Vestfjarðakjördæmi verða á Tálknafirði laugardaginn 10. júni kl. 16. Á Bildudal laugardaginn 10. júni kl. 21, i Baröastrandarhreppi sunnudaginn 11. júni kl. 14, og i Rauðasandshreppi sunnudaginn 11. júni kl. 21. Allir velkomnir. Steingrimur Hermannsson. Til sölu H-30 hjólaskófla (payloader) með gröfu. Hentug fyrir verktaka, upplýsingar i sima 42254 eftir kl. 9 á kvöldin. LAUSSTAÐA Staða tæknifræðings (bygginga) er laus við eldvarnaeftirlit Reykjavikur Upplýsingar gefur undirritaður. Slökkviliðsstjórinn i Reykjavik Auglýsing um umferð í Hafnahreppi í Gullbringusýslu Vegna óvenju mikillar bifreiðaumferðar um svonefndan Stapafellsveg frá Stapa- felli að Keflavikurflugvelli i sambandi við mannvirkjagerð á flugvellinum, er hér með ákveðið samkvæmt heimild i 4. mlsgr. 65. gr. umferðarlaga nr. 40/1968, að umferð um Stapafellsveg hafi forgangs- rétt fyrir umferð um Hafnaveg, þar sem vegir þessir skerast i Hafnahreppi. Gildir þetta ákvæði frá og með 10. júni 1972, þar til öðru visi verður ákveðið. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu, 8. júni 1972. Einar Ingimundarson. — Þökkum innilega auðsynda samúð við andlát og jarðarför HENRIETTU GISSURARDÓTTUR Sömuleiöis þökkum við öllum þeim sem hafa heiðraö minningu hennar. Aðstandendur Alúðarþakkir færum við öilum þeim, er sýndu okkur sam- úð og vinarhug við fráfall og jarðarför JÓNS INGIBERGS GUÐJÓNSSONAR. Sérstakar þakkir færum við forráðamönnum Björnsbaka- ris og söngfóiki Fíladelfíukórsins. Kristin Guðbjörg Guðmundsdóttir uuuiiiuiiuui juiibbun uuui Ull JUIIdllllúðUUUll Guðjón Már Jónsson Erna Vilbergsdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.