Tíminn - 16.06.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.06.1972, Blaðsíða 3
Föstudagur 16. júní 1972. TÍMINN 3 ■ , " ■* . - ‘ ' , ... 'i ■ ! • í \ v, ’ “ P 1 . :/■■■■ H jnf' , Í..S 48 stafa talan og spjaldið, sem á tilviljunarkenndan hátt ákvarðaði hverjir fengju vinning i 1. drætti Happdrættisláns rikisins (Tímamynd G E ) Tölva ákvað hverjir fengu vinning — þegar dregið var í fyrsta skipti í Happdrættisláni ríkissjóðs KJ—Reykjavik t gær var i fyrsta skipti dregið i Happdrættisláni rikissjóðs, sem boðið var út i vetur til að standa straum af. kostnaði við veginn yfir Skeiðarársand. Tölva Reikni stofu Raunvisindadeildar Há skólans var notuð við idráttinn, en gefin hefur verið út sérstök reglugerð, sem heimilar, að tölva sé notuð við drátt i Happdrættis- láni rikissjóðs einu sinni á ári. Milljón króna vinningarnir tveir komu á miða nr. 54804 og 59045 og hálfrar milljón króna vinningur Listahátíð lokið en þó ekki Myndlistarsýningar fram- framlengdar ÓV—Reykjavik Listahátið 1972 iauk i gær með tónleikum i Laugardalshöll, þar sem André Previn stjórnaði Sinfóniuhljómsveit islands og einleikari var André Watts. Jafn- framt var tilkynnt i gær, að myndlistarsýningar yrði fram- lengdar fram yfir helgi, þar af stendur sýning SOM fram eftir sumri. A Listahátið voru alls 37 einstök atriði. Myndlistarsýningar voru 9; leiksýningar 5, sýningar alls 19: danssýning 1, þrisvar sinn- um; tónleikar 14: söngskemmtanir 4 og upplestur, þar á meðal ljóð 4 sinnum. Fjár- hagsleg niðurstaða liggur ekki fyrir ennþá, en að sögn Þorkels Sigurbjörnssonar, framkvæmda- stjóra Listahátiðar, verða reikningar lagðir fram eins fljótt og auðið er, og þá handa hverjum þeim, sem heyra vill og sjá. t viðtali við fréttamann Timans i gær sagði Þorkell, að auðvitað yrði tap á Listahátiðinni. — Fjárhagslega borgar listsköpun sig aldrei, sagði Þorkell. — En við megum ekki gleyma þvi, að Listahátið er annað og meira en þessir 11 dagar i júnfmánuði. Hingað hafa komið erlendir og al- þjóðlegir listgagnrýnendur og skrif þeirra verða vitaskuld ómetanleg, en áhrif þeirra koma ekki i ljós fyrr en siðar. Þá má telja nær öruggt, að Listahátíð verði innlendum listamönnum mikil hvatning til frekari stór- verka og sannar það* enn, að Listahátið er ekki lokið. Þá munu bæði útvarp og sjón- varp flytja landsmönnum öllum efni af Listahátíð i sumar og næsta vetur, sagði Þorkell enn- fremur. — útvarpið hefur tfikið upp allt efni Listahátiðar, held ég að mér sé óhætt að fullyrða, og sjónvarpið hefur tekið upp mikið efni. Að lokum sagði Þorkell Sigur- björnsson, að aðstandendur og forráðamenn Listahátiðar væru mjög ánægðir með gang hennar og teldu hána vel heppnaða. Þá sakar ekki að geta þess, sem skiptir ekki svo litlu máli, að Ashkenazy hefur unnið allt sitt starf endurgjaldslaust og „stjörnurnar” fyrir litið. kom á miða nr. 18872.Þá voru dregnir út 22 eitt hundrað þúsund króna vinningar og 230 10 þúsund króna vinningar. Þótt tölva hafi verið notuð við dráttinn i gær, var lika dregið með gamla laginu. Sigurður Helgason borgarfógeti dró úr hjóli 48 stafa tölu. Fyrsta talan, sem hann dró var 9, sem hann kvað happatölu i happdrættum, en alls voru niu 9 ur i þessari 48 stafa tölu, sem sett var á gata- spjald, en þessi 48 stafa tala réði svo vinningsnúmerunum. Að sögn dr. Þorkels Helgasonar hjá Reyknistofunni, er drátturinn þannig tilviljanakenndur á sama hátt og hefðbundinn útdráttur. Fulltrúar Seðlabankans og fjármálaráðuneytisins voru við- staddir útdráttinn auk borgar- fógeta og starfsmanna Reikni- stofunnar. Þegar spjaldið með 48 stafa tölunni hafði verið gatað, var það sett i tölvuna ásamt öðrum spjöldum, og ákvarðaði tölvan siðan vinningsnúmer og vinningsupphæðir. VINNINGSUPPHíO 5772 6191 6790 11317 14010 25081 VINNINGSUPPHÍÐ 100*000 KR 40346 42971 55689 10,000 KR 59900 60047 62482 67624 71005 75436 81080 85501 86066 87884 93615 94508 96692 39 15069 23863 32 755 47103 63515 75612 87821 ennfremur: 32 3 15118 23878 33814 47127 63600 76139 89555 „Borgarstjórinn i 1033 15692 25082 33972 48571 64144 76298 90118 Reykjavik, Geir Hallgrimsson 1384 16365 2 50 97 35859 49309 64222 76564 90229 cr nefnilega upptekinn við að 1744 16387 25207 36037 49358 64421 76667 90515 berjast til valda i Sjálfstæðis- 1972 16545 25458 36191 49417 64 65 6 76910 91335 flokknum. Meöan á þinginu 2254 16636 26907 36297 50739 65122 76920 91447 stóð i vetur var Geir 2599 16846 ' 27048 37390 50944 65721 77652 92136 llallgrimsson .allra mestur 2618 16853 27 08 1 37535 51022 661 53 78966 92437 málskrafsmaður ihaldsins á 3461 17601 27266 37551 51268 66537 79617 92689 þingi. Hann lagði á sig lang- 4356 17815 27 38 0 37629 52063 67155 79786 93132 ferðir til útlanda fyrir mál- 5184 17871 27464 37701 52171 67741 80062 93196 staöinn, fór til dæmis að klaga 5232 17974 27 542 37844 52246 67931 80615 94108 undan rikisstjórninni á NATO- 5695 18332 27610 38345 52258 67958 81228 94445 fundi, hélt á þing norrænna i- 6570 18372 27761 38636 53226 68255 82022 94535 haldsmanna i Kaupmanna- 6646 18499 27901 39084 53794 68442 82099 94738 höfn. Hann var aöaltalsmaður 8118 18705 28755 39525 54197 69002 82327 96644 Sjálfstæðisflokksins i skatta 8589 19027 28802 39711 -54956 69699 82688 97508 málum og utanrikismálum; 9019 19063 28806 .39820 56331 70377 83512 97946' Morgunblaðið snéri sér til 9092 19268 29045 407 51 56990 70585 85135 98004 hans þegar mikið lá við að fá 9970 19862 30009 42809 57198 70675 85506 98207 álit á öllum málum. Hann var 10235 20746 30521 42896 58920 71314 85690 98267 semsé svo önnum kafinn i 10318 21336 30631 43075 60174 71548 85772 99008 valdabaráttunni i fiokki 10504 21579 30955 44165 60191 71557 85982 99226 sinum, aö hann yfirgaf 1083 5 21583 31027 45260 61250 72562 86016 99394 Reykjavikurborg sem borgar- 11164 21670 32065 45761 61529 72931 86211 99783 stjóri. En þegar þinginu lauk: 11192 22248 32161 45894 61594 72982 86841 99943 Settist hann þá i borgarstjóra- 11353 22484 32667 46042 61897 73167 87024 stólinn á ný? Nei, þá fór 142 83 23838 32 68 5 46849 62831 74795 87800 borgarstjórinn burtu úr Þorkell Sigurbjörnsson, tónskáld, sem er framkvæmdastjóri Lista- hátíðar, vinnur að þvi næsta mánuðinn að „hreinsa til”, eins og hann orðaði það. 1 ild lyii 'LT' Cf 0 jl Í^TT Síðasti veiðihópur við Norðurá fékk 47 Sá veiðihópur við Norðurá, er hélt heim á hádegi i gær, fékk alls 47 laxa og er þá búið að veiða 127 laxa i Norðurá frá þvi hún var opnuð. Ingibjörg ráðskona i veiði- húsi þeirrar Norðurármanna, sagði.að allt væru þetta óvenju vænir fiskar, flestir i kringum 10 pund. Hún sagði, að liklega væru allir laxarnir veiddir á maðk. i rigningunni um daginn, varð Norðurá talsvert mó- rauð, en er nú sem óðast að hreinsa sig. i gær var ágætis veiðiveður við Norðurá. Þá sagði Ingibjörg okkur, að 2 laxar hefðu veiðzt fyrir ofan Laxfoss. Enginn veiddist fyrir hádegi i gær i Laxá i Kjós Frá veiðihúsinu við Laxá i Kjós fengum við þær upp- lýsingar, að 11 laxar hefðu veiðzt i ánni i fyrradag, en fyrir hádegi i gær hafði enginn lax veiðzt. AIls var i gær búið að veiða 36 laxa i ánni, frá þvi hún var opnuð, svo að um rosaveiði hefur ekki verið að ræða i þeirri góðu á, það sem af er veiðitimanum, enda munu veiðiskilyrði ekki hafa verið hagstæð. Allt upp i 14 eða 15 punda laxar hafa veiðzt i ánni. t fyrradag veiddust þar tveir 12 punda laxar og einn 14 punda. Éingöngu mun nú vera veitt á maðk i ánni. 4 laxar hafa veiðzt i Bugðu. —EB Vanræksla Geirs i Þjóðviljanum i gær, er vakin athygli á þvi, hvernig Geir Hallgrimsson hefur rækt borgarstjórastarfið að undan- förnu. Blaðið segir: „H v e r n i g þæ t t i Reykvikingum þjónustan ef þeir menn sem starfa hjá sorphreinsun, götuhreinsun eða i skólum borgarinnar tækju allt i einu upp á því að hella sér út i innbyrðis erjur i Sjálfstæðisflokknum, færu i þrjá eða fjóra mánuði i fri, en hirtu launin samt. Likast til yrði þröngt fyrir dyrum Reyk- vikinga þegar sorpið færi að vella út úr tunnunum eftir margra mánaða hlé. Hvað yrði sagt? Hneyksli! Hneyksli! En af hverju er verið að rifja þctta upp hér, — minnast á fjarstæður sem ekki eiga heima neina i skáldsögum? Það er gert vegna þess að sá starfsmaður Reykjavikur- borgar, sem hefur hæst launin, tiu sinnum meira en sorphreinsunarmenn, hefur ekki unnið fyrir kaupinu sinu, sem Reykvikingar borga með útsvörunum siðustu mánuðina. Umræddur hálaunamaður hjá borginni hefur borgarstjóralaun, sem eru jöfn launum forsætisráð- herra. Hann hefur borgar- ráðsmannslaun, borgarfull- trúalaun, laun fyrir setu i ýmsum nefndum, bilakostnað, risnu. Laun borgarstjórans i Reykjavik nema liklega hátt i tvö hundruð þúsunum á mánuði. Launamenn leggja hart að sér og fá þó lægri upphæöir i laun — en Geir Hallgrimsson mætir yfirleitt ekki i vinnuna.” Segir Geir af sér? Reykjavik á fundi úti á landi. Nú er þaö hverjum siöuðum manni augljóst, að slikur borgarstjóri á raunar að segja af sér, að minnsta kosti á hann ekki að sækja kaupið sitt. Og borgarbúar þurfa ekki að óttast, að Geir Hallgrimsson, kæmist á vonarvöl þó hann legði niður „störf” hjá borginni og missti þar með hátt i tvö hundruð þúsund krónur á mánuði. Geir Hall- grimsson fær líka þingmanns- laun, sem eru þj) enn smá i samanburði við tekjurnar af um 20 hlutafélögum. Þannig mælir allt með því að Geir Hallgrimsson, segi af sér störfum sem borgar- stjóri.” Svo mörg eru orð Þjóðviljans. En hefur Mbl. ekkert um þetta að segja? Vill það a.m.k. ekki birta yfirlit um laun borgarstjórans' eins og það hefur verið birt yfirlit um ráðherralaun? Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.