Tíminn - 08.10.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.10.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 8. október 1972. /# er sunnudagurinn 8. október 1972 Heilsugæzla Afmæli Slökkviliö og sjúkrabifreiðar! fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu-' verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op-: ' in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiöni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur Sg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgreiöslutímí lyfjabúöa i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar tyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúöir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 7. okt.-13. okt, annast Reykja- vikur Apótek og Borgar Apó- tek. Sú lyfjabúð er tilgreind er i fremri dálki, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Frá 1. okt. 1972 annast sömu lyfjabúðir (fremri dálk- ur) næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum. Frá og með 1. okt 1972 er næturvarzlan að Stórholti 1 lögð niður. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. féí.. Félagslíf llluta velta kvennadeildar Slysavarnarfólags Reykjavík- 11 r verður sunnudag v :«ís Sextugur verður á morgun, mánudag, Snorri Hallgrims- son prófessor. Trúlofun 6. okt. opinberuðu trúlofun sina Ingvar Róbert Valdi- marsson bifreiðarstjóri bóru stig 12. Ytri-Njarðvik og Ragnhildur bórðardóttir afgrst. Framnesv. 62. Rv. Flugóætlanir Flugfélag íslands, innan- landsflug. Aætlað er flug til Akureyrar (2 ferðir) Vest- mannaeyja, tsafjarðar, bing- eyrar, Egilsstaða og Horna- fjarðar. Mánudagur. Aætlað er flug til Akureyrar (3 ferðir) Vest- mannaeyja, Húsavikur, Isa- fjarðar, Raufarhafnar, Fatreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Flugfclag islands, millilanda- llug. Gullfaxi fer frá London kl. 08:30 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 14:50 i dag. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 09.00. Væntanlegur aftur kl. 16.45. Mánudagur.Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.30 i dag. Væntan- legur til Keflavikur kl. 18:15 i kvöld. gjjgjgjgjgjgjgjiapjggjgjgjg EGYPTALAND býöur yöur i ógleymanlega-1 ferð til Nilar. bar dveljist þér meöal ævafornra forn- minja og hinna | heimsfrægu pýramida. Flogið hvern laugardag. Verð (CAIRO) FRA KR. 26.347,- EevptHir Unilad ARAB Airlin** Jemhancgade 5 DK 1808 Köbenhavn V, Tlf. (01) 128746. HafiB tambud vlB ferBa- akrifatofn : AFL HREYSTI LIFSGLEÐI □ HEILSURÆKT ATUS — *l>no«limi 10—15 mlnútur á dag. KerliB þarlnast •nora áhalda. Þelta er álltin bezla og lljótvirkaata aSlerOin til aO lá mikinn vóBvaalyrk, góða hailau oo laoran llkamavóit. AranQunnn mun aýna siQ • ftir vikutlma þjálfun. □ LfKAMSRAEKT JOWETTS — laiBin til alhliOa llkamaþjálfunar, •ftir heimsmaistarann I lyftinoum oq o||mu. Georoe F. Jowetl Jowett er nokkura konar áframhald af Atlas. Baskurnar kosta 200 kr. hvor. Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldið í ábyrgð. □ VASA-LEIKFIMIT/EKI — þjálfar allan llkamann á stuttum tlma, sérstak- lega þjálfar þetta t*kl: brjóstiB. baklB oo hand- Ie00*vó0vana (sjá maOf mynd). T*kiB «r svo lyrir- ferBarlltiO, aB h»ot er aB hafa þaB I vaaanum Tck- iB ásamt laiSarvlsi og myndum kostar kr. 350.00. SendlB nafn ofl helmllisfano tll: ..LIKAMSRÆKT”, pósthólf 1115. Roykjavlk. NAFN HEIMILISFANG Hefi til sölu 18 gerðir transis- tor tækja þ.á.m. 11 og 8 bylgju tækin frá KOYO. ódýra stereoplötuspilara með magnara og hátölurum. Stereomagnara m. útvarpi. Kasettusegulbönd og ódýrar kasettur, einnig áspilaðar. Bilaviðtæki, og bilaloftnet, sjónvarpsloftnet og kapal o.m.fl. Ýmis skipti möguleg. Póstsendum. F. Björnsson Bergþórugötu 2, simi 23889 Opið eftir hádegi — laugar- daga fyrir hádegi ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU I TiMAHUM! Bændur - Verktakar Viö höfum opnað sölumiðstöð til sölu alls konar notaðra landbúnaðarvéla og tækja - ásamt þungavinnuvélum Við bjóðum góða aðstöðu, þ.e. gott húsnæði og stórt úti- svæði, ásamt reyndum, traustum mönnum. Við vonum að þessi þjónusta geti orðið yður til hagsbóta ogj biðjum yður að hafa samband við okkur i VÉLAB0RG - Skeifunni 8 - Sími 38557 V liiiiiiiiiiil 5Y Snæfellingar athugið Hin vinsæla framsóknarvist hefst laugardaginn 28. októ- ber. Verður fyrsta umferð spiluð i Röst á Hellissandi. Framsóknarfélögin Framsóknar- vist Fyrsta framsóknarvistin á þessu hausti, verður að Hótel Sögu, fimmtudaginn 19. október og hefst hún kl. 8,30. Hús- ið opnað kl. 8. Stjórnandi vistarinnar verður Markús Stefánsson, en ræðumaður bórarinn bórarinsson al- þingismaður. Góð verðlaun. Dansað verður til kl. 1. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. ¥ & V * V.^S r-;.' ív-l' RAFVIRKJAR $ h i'S h m 4- br & L.". Rafmagnsveita Reykjavikur ógkar eftir að ráða raf- virkja til starfa. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar hjá yfir- verkstjóra Rafmagnsveitunnar, Armúla 31, milli kl. 13.00 og 14.00 daglega. Umsóknarfrestur er til 14. október 1972. Ilalmagnsveita Iteykjavikur *S! V>> I 4 VINNINGUR i merkjahappdrætti Berklavarnadagsins hefur verið dreginn út hjá borgarfógeta. Vinningurinn, Útsýnarferð fyrir tvo til Costa del Sol, kom upp á nr. 26719 S.Í.B.S. Skipasmíðastöðin SKIPAVÍK HF. Stykkishólmi Smiðir - Lagtækir menn - Iðnnemar Óskum að ráða nokkra smiði, lagtæka verkamenn og iðnnema. Upplýsingar um laun og friðindi gefur Hafsteinn Einarsson i dag og næstu daga kl. 18-21 á Hótel Loftleiðum, herbergi 410. t Útför konu minnar og móður okkar Sólrúnar Elinar Rögnvaldsdóttur l.okastig 13 fer fram frá Hallgrimskirkju mánudaginn 9. september kl. 1,30 e.h. Ólafur Stefánsson, Gumiar ólafssou Rögnvaldur Óiafsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.