Tíminn - 08.10.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.10.1972, Blaðsíða 15
Sunnudagur S. október 1972. TÍMINN 15 Raforkumál Framhald af 13. siftu. A þessu sést hve þessar linu- lagnir eru ótimabærar fram- kvæmdir, og það er fyrst við 200 Gwst. orkuflutning á ári að orku- verðið er komið niður i 50-60 aura á kwst., en það yrði samkv. orku- spánum um 1990. Iðnaöarráðherra hefir að visu sagt, að þessa linu beri að af- skrifa strax (eða mjög fljótt), þ.e. rikissjóður sjálfur beri kostnað af linunni og þessi hái flutnings- kostnaður falli þvi ekki á raforku- notendur á Norðurlandi. Vitan- lega má þó ekki láta hjá liða að taka áðurnefndan linukostnað inn i samanburð valkosta og útreikn- ing verðs og gæti ekki hugsazt, að Norðlendingar vildu heldur, að þessum 370 M.kr. verði varið til annarra framkvæmda i þeirra þágu heldur en ótimabærrar linu- lagnar'? Aðurnefnd framleiðsluverð frá Sigöldu 35aur./kwst. er miðað við fullnýtingu og auk þess úrelt verðlag, eins og áður segir. Ef nýr orkufrekur markaður fæst ekki, þá má búast við, að virkjun- in verði seint fullnýtt og verðið frá virkjuninni þvi mjög hátt nokkur fyrstu árin. 1 erindi, sem Jakob Björnsson deildarverkfræðingur hélt á áður- nefndum fundi S.I.R. kom fram, að orkuverð frá nokkrum virkj- unarvalkostum á Norðurlandi er áætlað (við fullnýtingu) frá 0,19 kr./kwst. Laxá III til 0,50 kr./kwst. virkjun Jökulsár eystri i Skagafirði. Það virðist þvi vera full ástæða til þess að kanna til hlitar virkjunarvalkosti á Norðurlandi, áður en ráðizt verður i linulögn yfir hálendi landsins, og það þvi íremur sem þess virðist langt að biða, að linan geti talizt skynsam- leg framkvæmd miðað við aðra valkosti. Ennfremur er rétt að benda á samþykkt, sem gerð var á fjórð- ungsþingi Norðlendinga, sem haldið var á Akureyri 4. og 5. september sJ. 1 þeirri samþykkt voru itrekað- ar fyrri samþykktir sambandsins um orkumál, en þær eru m.a. þessar: „Fyrirsjáanlegt er, að úr orku- skorti á Laxársvæðinu verður bætt i bili ef lokið verður við fyrri áfanga virkjunar Laxá III og talið er unnt að draga úr orkuskorti á Norðvesturlandi i stuttan tima með tengingu við orkuveitusvæði Skeiðsfossvirkjunar sem er talin aflögufær með raforku. Talið er, að þessar úrbætur endist ekki nema tvö til þrjú ár og er þvi nauðsynlegt að taka ákvarðanir um nýja orkuöflun fyrir Norður- land. óvist er enn um framhald virkjunarframkvæmda i Laxá á næstu árum, en þar að auki kem- ur m.a. til greina Jökulsá eystri i Skagafirði.” Ennfremur segir i ályktuninni: „Fjórðungsþing leggur áherzlu á, að orkuöflun verði innan fjórð- ungsins sjálfs, þar sem f jöldi hag- kvæmra virkjunarmöguleika bið- ur nýtingar og slikar fram- kvæmdir sitja fyrir orkuflutningi frá stórvirkjunum á Suðurlandi.” Samþykkt 4. og 5. september 1972. 1. Fullnýtt veröi nú þegar öll tiltök raforka á Norðurlandi og svæðið sameinað i eina Norður- landsvirkjun, eign heimamanna og rikisins. 2. Hlutlaus könnun verði gerð á hagkvæmustu lausn orkuþarfa Norðurlands með skammtima og langtima sjónarmið i huga og þeir valkostir teknir, sem gefa ódýr- asta orku til neytenda. 3. Norðurlandsvirkjun selji allt rafmagn á sama heildsöluverði til dreifingaraðila. 4. Unnið verði að auknum áhrif- um heimamanna á stjórn Rafmagnsveitna rikisins. Það virðist með yfirlýsingu iðnaðarráðuneytisins, að rikis- stjórnin hafi þegar markað stefn- una i orkumálum Norðurlands án samráðs við heimaaðila. Þar, sem hér er á ferðum verkefni, sem snertir hagsmuni heils landshluta, er þvi meiri ástæða til, að það verði leyst i heildar- samstarfi hlutaðeigandi aðila, með almennings heill fyrir aug- um, svo það minni ekki á skakkan leik I „valdatafli.” 'W.'í'SWWj wmm liill mmm mwnnminiiiir— mmm istti ALLTAF FJOLCAR r®i VOLKSWAGEN ÁRGERÐ 1973 er KOMIN VOLKSWAGEN „GERÐ II" SENDIFERÐABÍLAR PALLBÍLAR - KOMBI - MICROBUS Útlitsbreytingar ð framhluta. Stefnuljós staðsett til hliðar við fersklofts- inntak, svo þau sjáist beturl umferðinni. Uppstig fært inn fyrir húrð, - sést ekki þegar hurð er lokuð, snyrtilegra útlit. Stuðarar eru nú hærra frá jörðu I sam- ræmi við alþjóða stöðul. Ný gerð og sterk- ari stuðarar. - Milli stuðara og styrktra hurðarramma, er stuð-eyðandi festing sem leggst saman við ákeyrslu og dregur úr höggi, sem yfirbygging myndi annars fá. Aukið öryggi fyrir ökumann ogfarþega. Ferksloftsræsting. Stærri ristar fyrir heitt og ferskt loft við framrúðu, sem flýtir fyrir afþýðingu á rúðu og varnar móðu. Aukið útsýni í blautu eða köldu veðri. Stjórn-tæki fyrir hita og ferskloftsræst- ingu hafa verið gerð einfaldari og þægi- legri í notkun. Þurrku-rofl, og rúðusprauta staðsett hægra megin á stýrisás, - auðveldari I notkun. Sprauturofl er með sjálfvirkri stillingu, sem setur rúðuþurrkur af stað. Þetta er notadrjúgt öryggis-atriðl. Nýir lltir. - Endurbætt forhitunarkerfi. Þykkara slit-lag á hemlaklossum. Rúllustýrisútbúnaður með endurbættum stýrisdempara. Tvær vélarstærðir 1600 cc = 60 hestöfl 1700 cc = 74 hestöfl Ennfremur er sjálfskipting með 1700 cc vél fáanleg I allar gerðlr nema pall-blla. Höfuðpúðar á sæti fáanlegir i allar gerðir. KOMIÐ - SKOÐIÐ - KYNNIST SENDIFERDABÍLNUM HEKLA Laugavegi 170—172 — Simi 21240 mm WmsSmi Hjólbarðaviðgerðir, með djúpum slitmiklum munstrum. Tökum fulla óbyrgð á sólningunni Vörubílamunstur — Fóklsbílamunstur — Snjómunstur — Jeppamunstur, ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 issisiSSíiísiiií; ‘ml ■\~my m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.