Tíminn - 28.03.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.03.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miövikudagur 28. marz 1973 ALÞINGI Umsjón: Elías Snæland Jónsson Einar Ágústsson, utanríkisrdðherra: Islands hafa Sjónarmið legið fyrir dómstólnum EJ—Reykjavík. Nokkrar umræöur uröu í sameinuöu þingi í gær um þau gögn og skjöl, sem íslenzka ríkisstjórnin sendi alþjóða- dómstólnum i Haag. Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, benti á þaö í umræöunum, að sérálit Nervos frá Mexíkó sýndi það glögglega, að öll helztu stjónarmið Islendinga i landhelgismálinu hefðu legið fyrir og dómurunum verið kunnugt um þau. Framleiðslulán til iðnaðarins: Iðnaður sitji við sama borð og önnur út- flutningsframleiðsla Iðnaður fyrir innlendan markað má ekki verða annars flokks hvað framleiðslulán snertir KJ-Hcykjavik Kftir aö reglugerð um fram- kvæmd laganna um verö- tryggingu iönrekstrarlána frá þvi 13. mai i fyrra var sett, hefur Seöiabankanum borizt umsóknir frá 17 iönfyrirtækjum um fram- leiöslulán. l>aö er ætlunin aö iön- fyrirtæki, scm framleiöa til út- flulnings, njóti sömu fyrir- greiöslu bvaö slik lán snertir og útflutningsfy rirtæki i sjávarút- vegi og landbúnaöi, og það cr einnig ætlunin, að þýðingar- iniklar framleiðslugreinar i iðn- aði, sem framleiða fyrir inn- lendan inarkaö, eigi einnig kost á slikri lánafyrirgreiðslu. Þetta kerfi er verið aö þróa áfram og þaö tekur sinn tima, en þaö er þaö sem stefnt er að, — sagöi Lúðvik Jósefsson, viöskiptamálaráð- berra, á Alþingi i gær. Ráöherran var að svara fyrirspurn frá Steiugrimi Iler- niannssyni (K) um framleiðslu- lán þessi. Kom fram i svari ráð- herrans, að reglugerð um þessi lán var sett 8. nóvember sl, Siðan unnu viðskiptabankarnir að þvi að samræma aðgerðir sinar á þessu sviði, en fjölbreytni vöru- tegunda i iðnaði gerði fram- kvæmd þessarar lánafyrir- greiðslu erfiðari en i sjávarútvegi og landbúnaði. Seðlabankanum barst fyrsta umsóknin 19. janúar, en hefur alls fengið umsóknir frá 17 fyrir- tækjum. 5 framleiða fyrir út- flutning, 4 bæði fyrir innlendan og erlendan markað og 8 fyrir inn- lendan markað eingöngu. Samþykkt hefur verið lán- veiting til 6 fyrirtækja, þar af 2ja að hluta. Lánveitingar eru þegar hafnar til 2ja fyrirtækja, en upp- lysingar vantar frá 4 fyrir- tækjum. Einni umsókn hefur verið synjað. Beðið er viðbótar- upplýsinga frá 3 fyrirtækjum, og umsóknir 3ja fyrirtækja eru i at- hugun hjá Seðlabankanum. Umræður þessar urðu i tilefni af fyrirspurn frá Jóni A. Héöins- syni (A) um það, hvaða gögn hveðu verið send til Alþjóðadóm- stólsins og hverjir heföu samið þau. Kinar Agústsson, ut- a n r i k i s r'á ð - herra, rakti ít- arlega þau gögn —■ skeyti, bréf, orðsendingar og bæklinga — sem tekin hefðu ver- ið saman i utan- rikisráðuneyt- inu og sent til alþjóöadóm- stólsins allt frá þvi að Bretar og Vestur-bjóðverj- ar kæröu útfærslu fiskveiöilög- sögunnar fyrir dómstólnum. bá hefur bráðabirgðalán verið veitt 4 aðilum. Ráðherran lagði áherzlu á, að meginstefnan væri sú, að tryggja fyrst og fremst útflutningsiðn- fyrirtækjum lán, sem væru sam- bærilegt við lán annarra atvinnu- greina, sem stæðu að útflutningi. Áætlunin væri hins vegar, að þessi fyrirgreiðsla næði einnig til annarra iðngreina, sem þýðingarmiklar væru og þar sem um littverndaða framleiðslu væri að ræða. Einnig tóku tíl máls Pétur Pétursson (A), Jóhann Hafstein (S) og Steingrimur Hermanns- son sem varaöi mjög við þvi, að iðnaður sem framleiddi fyrir innlendan markað, væri szettur i annan og lægri flokk en út- flutningsiðnaðurinn. bessi iðnaður sparaði innflutning, og gegndi þvi svipuðu hlutverki. Sagði ráðherrann, að þessi gögn hefðu verið tekin saman i utanrikisráðuneytinu, og hefði Hans G. Andersen, þjóðréttar- fræðingur, haft veg og vanda af þvi starfi. bessi gögn væru öll opinber skjöl, og verið skýrt frá efni þeirra opinberlega. Jón A. Héðinsson, sagði auð- heyrilegt, að margt heföi verið lagt fram af gögnum. Hins vegar virtist ekki vera þar um langar greinargerðir að ræða. Einkum saknaði hann þess, að itarlegar greinargerðir fiskifræðinga hefðu ekki verið sendar, en þær hlytu að skipta miklu máli fyrir okkar málstað. Jónas Arnason (AB).kvaðst vilja minnaá,aö útbýtt heföi verið þá um daginn þingsályktunartillögu frá Tómasi Karlssyni (F),um að rikisstjórnin birti skjöl og gögn sem fariö hefðu milli rikisstjórna íslands, Bretlands og Vestur- býzkalands i sambandi við gerð samningsins 1961. Spuröi hann utanrikisráöherra, hvort ekki væri hægt aö birta þessi gögn sem allra fyrst án þess aö biöa þyrfti eftir samþykkt þessarar tillögu. Einar Agústsson,sagöi, að auð- vitað sýndist sitt hverjum um það, hvað senda skyldi til Haag. Hann vildi aðeins minna á i þessu sambandi, að sératkvæði Nervos frá Mexikó i málinu bæri þess greinilega merki, að öll megin- sjónarmið Islendinga i málinu hefðu komizt til skila. Vera mætti, að senda hefði mátt fleiri gögn til Haag, en augljóst væri hins vegar, að aðalsjónarmið okkar hefðu komizt til skila. Varðandi skjöl og gögn i sam- bandi við samninginn frá 1961 sagði utanrikisráðherra, að hann myndi taka þar til athugunar hvað til væri af slikum skjölum i ráðuneytinu. Hins vegar hefði hann áhuga á að heyra umræður á þinginu um framkomna þings- ályktunartillögu. Jóhann Hafstein (S) sagði auðséö, þegar litið væri yfir list- ann, sem utanrikisráðherra las, að i þessum skjölum feldist ekki sá málflutningur, sem þörf væri á fyrir Haag-dómstólnum. En ef það væri hins vegar rétt hjá utan- rikisráðherra, að aðalatriðin i málflutningi okkar hefðu komizt skila, þá hefði islenzka rikis- stjórnin i raun haldið uppi mál- flutningi fyrir dómstólnum, þótt skriflegur væri. Yrði hún að taka afleiðingum af þvi. Um tillögu Tómasar Karlsson- ar sagði hann, að það yrðu auðvit- að að vera mat rikisstjórna á hverjum tima hvað hún teldi rétt og gagnlegt okkar málstað að birta á hverjum tima. Gunnar Thoroddsen (S) taldi augljóst, að mjög mögur væru Frh. á bls. 15 Afkoma bænda mjög góð á síðasta óri: Þess gætt að bændur fál sömu kjarabætur og aðrar stéttir EJ-Iteykjavik. bess hefur fullkomlega verið gætt, aö bændastéttin fengi á hverjuin tima fullkomlega þær kjarabætur, sem aðrir hafa feng- ið, og það hefur ráöið miklu um, að afkoma bænda hefur verið bctri á siðasta ári en áður, — sagði Ilalldór E. Sigurðsson, landbúnaðarráðherra, I umræð- um á Alþingi i gær. Landbúnaðarráðherra svaraði fyrirspurn frá Pálma Jónssyni (S) um verðlagsgrundvöll land- búnaðarvara og þá endurskoðun hans, sem upphaflega hefði átt að vera lokið fyrir 1. september siðastliðinn. Ráðherra flutti greinargerð frá formanni Stéttarsambands bænda um þróun þessa máls frá þvi á siðasta sumri, að ákveðið var að fresta endurskoðun grundvallarins og gildistöku nýs grundvallar. Kom þar fram, að samkvæmt ákvörðun sex manna nefndar um hækkun landbúnaðarvara 1. marz siðastiið- inn var ákveðið að fresta gildistöku nýs verðlagsgrundvallar fram til 1. september næstkomandi. Fram kom einnig, að búvöruverð til bænda hefur hækkað um alls 14% frá 1. sptember siðastliðinn. Varðandi einstakar magntölur i grundvellinum, sem nú væri sér- staklega verið að endurskoða, kom fram, að þar er sérstaklega unnið að endurskoðun fjármagnsliðsins, sem lengi hefur verið óbreyttur i grundvellinum, þótt allur fjár- magnskostnaður hafi stórlega hækkað. bá má búast við hækkun kjarnfóðurs- og áburðarliða i gjaldaliðum grundvallarins og aukningu á mjólkurmagni i tekju- liðnum, svo dæmi séu nefnd. Pálmi Jónsson sagði, að ýmsar rekstrarvörur færu hækkandi og spurði, hvort ráðherra vissi nánar um hækkun á áburðarverði i vor. bá spurði hann, hvort óvissa i efna- hagsmálum næsta haust kynni að verða til þess að fresta enn gildis- töku nýs verðlagsgrundvallar. Halldór E. Sigurðsson kvaðst ekki 'vita hver hækkun yrði á áburðarverði, en um einhverja hækkun yrði að ræða. Hann minnti á þá staðreynd, að afkomabænda hefði s.l. ár verið mun betri en áður, og ætti gott árferði sinn þátt i þvi. Miklu skipti þó, að þess hefði alltaf verið gætt af núverandi rikis- stjórn, að bændur fengu fullkom- lega þær kjarabætur, sem aðrir fengu. á hverjum tima. Ingólfur Jónsson <S) taldi það ekkert afrek, þvi lög segðu til um, að bændur ættu alltaf að fá sam- bærilegar hækkanir. Halldór E. Sigurðsson sagði, að þau lög hefðu verið i gildi, þegar Ingólfur fór með landbúnaðarmál- in, en samt hefði það verið svo, að 1. september 1971 hefði rikisstjórn- in þurft að bæta bændum það, sem vangreitt var samkvæmt lögunum frá þvi vorið áður i tið viðreisnar- stjórnarinnar. Ingólfur Jónsson mótmælti þessu, og var umræðunum þar með lokið. Þingsályktun samþykkt I gær var samþykkt á fundi i sameinuðu Alþingi þings- ályktun frá fimm þingmönn- um úr jafn mörgum stjórn- málaflokkum, þar sem Al- þingi „ályktar að fela rikis- stjórninni að leggja fyrir næsta þing tillögur til breyt- inga á kosningalögum meö það fyrir augum að auðvelda utankjörfundaratkvæða- greiöslu”. Tillagan var samþykkt með 34 samhljóða atkvæðum. Varaþingmaður í gær tók Geirþrúöur H. Bernhöft sæti á Alþingi i veik- indaforföllum Auðar Auðuns (S). 805 símnotendur á Vesturlandi utansjálfvirka kerfisins EJ-Reykjavik. Sem stendur hafa 805 sim- notendur I Vesturlandskjör- dæmi, eða 28.6% allra simnot- enda þar, ekki aðgang að sjálfvirku simakerfi. Sam- kvæmt verðlagi sfðasta árs mun kosta um 100 milljónir Frh. á bls. 15 Bændur ræða orlofs- mólin EJ-Reykjavik Stéttarsamband bænda mun leggja það fyrir kjörmanna- fund i sumar, hvort bændur vilja áfram fá orlofsfé aö fullu inn i verðlagsgrundvöllinn, eða hvort þeir vilja að sérstök lög verði sett um orlof bænda og orlofsféð sett i sérstakan orlofssjóð, sem styrki þá bændur, sem i orlof fara. betta kom fram hjá Halldóri E. Sigurðssyni, landbúnaðar- ráðherra, i svari hans við fyrirspurn frá Pálma Jónssyni (S) i gær. Ráðherrann sagði, að veturinn 1971-1972 hefði hann falið formanni Stéttarsam- bandsins og aðstoðarmanni sinum i ráðuneytinu að semja frumvarp til laga um orlof bænda. bað frumvarp væri i athugun hjá Stéttarsam- bandinu, og hefði stjórn þess 2. marz siðastliðinn ákveðið að visa þvi til umræðu og um- sagnar á kjörmannafundinum i sumar. Væri ætlunin að fá álit bænda á þvi, hvort þeir vilja viðhalda núver.'ndi kerfi eða fá það nýja fyrirkomulag, sem i frumvarpinu felst. Yrði ekkert frekar gert i málinu af hálfu ráðherra fyrr en niður- stöður kjörmannafundanna lægu fyrir. Pálmi Jónsson kvaðst sætta sig vel við þá málsmeðferð, að bera það undir bændur sjálfa, hvort þeir vildu hið nýja fyrir- komulag eða ekki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.