Tíminn - 28.03.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.03.1973, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 28. marz 1973 l'ÍMINN 13 Skrifstofustarf Maður óskast til skrifstofustarfa og fleirá við stofnun, sem er i Reykjavik. Umsækjendur leggi inn á afgreiðslu blaðs- ins nafn sitt og heimilisfang ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, merkt 28/1973. Jörð óskast Ungt fólk með reynslu og áhuga á búskap vill taka góða jörð á leigu. Tilboð sendist blaðinu merkt Ungt fólk 1907. Til sölu Togarinn ,,Jón Þorláksson”, i eigu Bæjar- útgerðar Reykjavikur (BÚR), er til sýnis og sölu i þvi ástandi, sem hann er i nú. Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. maí n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 > - . ' - — ■ . .-Wi • ViS velium PUnlBÍ það borgar sig FWH - OFNAH H/F. < Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Útboð i&J Tilboð óskast i að byggja Þinghólsskóla, Kópavogi, tvo áfanga A og B. Tilboðsgagna má vitja á skrifstofu bæjarverkfræðings Alfhólsvegi 5, Kópavogi frá og með fimmtudeginum 22. marz gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 12. april kl. 11 f.h. Bæj arverkfr æðingur. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Kleppsspitalann er laus til umsóknar og veitist frá 1. mai n.k. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 27. april n.k. Reykjavik, 26. marz 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við endurhæfingar- deild Landspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mai n.k. Umsóknir er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd ríkisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 27. april n.k. Reykjavik, 26. marz 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. VIÐ SMÍÐUM HRINGANA r-v ■ SÍMI 2491 □ AFL HREYSTI LIFSGLEÐI •v □ HEILSUR/EKT ATLAS — ælmgalimi 10—15 mlnútur á dag. KerliO þarlnast •ngra áhalda. Þetta er álitin bezta og lljótvirkasta aClerOin til afl lá mikinn vöflvastyrk. gófla heilsu og fagran tikamsvöxt. Arangurinn mun sýna sig eltir vikutlma þjállun. □ LÍKAMSRÆKT JOWETTS — leiðin til alhlifla llkamsþjállunar. eltir heimsmeistarann I lyftingum og gllmu. George F. Jowett Jowett er nokkuta konar átramhald al Atlas. Bsskurnar kosta 200 kr. hvor. Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og^sendið gjaldið í ábyrgð. □ VASA-LEIKFIMIT4EKI — þjállar allan likamann á stuttum tlma, sárstak- lega þjállar þatta taeki: brjóstifl, bakifl og hand- leggsvöflvana (sjá mefll. mynd). Taskifl er svo fyrir- farflarlltiO, afl hsegt er afl hafa þafl I vasanum. T*k- ifl ásamt laiflarvlsi og myndum kostar kr. 350.00. AMSRÆKT", pösthöll 1115. NAFN HEIMILISFANG SendiB nafn og halmlllslang til: „l Reykjavlk. LILLA TEATERN í HELSINGFORS, sem lék „Umhverfis jörðina á 80 dögum” á Listahátið 1972, kemur nú aftur með gestaleikinn KYSS SJALV kabarettsýningu um hlutverk og samskipti kynjanna, og sýnir i Iðnó mánu- daginn 2. april kl. 20:30. t hlutverkum: Elina Salo, Birgitta Ulfsson og Lasse Martensson. Undirleik annast Esa Katajavuori. Aðgöngumiðar veröa se ldir frá miðvikudeginum 28. marz i Iðnó. Leikfélag Reykjavikur NORRÆNA HUSIO Sérfræðingur Staða sérfræðings á bæklunarlækninga- deild Landspitalans er laus til umsóknar og veitist frá 1. mai n.k. Staðan er hálft starf. Umsóknir, er greini aldur, náms- feril og fyrri störf, ber aö senda stjórnarnefnd rikisspital- anna, Eiriksgötu 5, fyrir 30. april n.k. Reykjavik, 26. marz 1973 Skrifstofa rikisspitalanna Hálfnað erverk þá hafið er I I sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Ritari — afleysingar Ritari óskast til starfa við Blóðbankann við Barónsstig, i um fjögurra mánaða skeið, helst frá næstu mánaðarmótum að telja. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Blóöbankans. Reykjavik, 26. marz 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. Til leigu í Keflavík 1200 fermetra verkstæðis- eða iðnaðarhúsnæði (á tveim hæðum) er til leigu strax. Byggingin stendur á 6300 fermetra lóð skammt frá höfninni í Keflavík. Upplýsingar í símum 1655 og 1850 í Keflavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.