Tíminn - 28.03.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.03.1973, Blaðsíða 8
8 TiMINN MiAvikudagur 2S. marz 1 !»7I5 Mif)vikudaf>ur 2S. inarz l'ITS TÍMINN 9 Tímamyndir : Gunnar skiðjuverin standa hliö viö hlift viö höfnina, og hrauniö þrengir sér inn á milli þessara glæsilegu húsa. Þaö logar bæöi i gígnum og húsunum, og i myrkri næturinnar veröur eldurinn enn ægilegri en aö degi til. A jarfthæöinni, þar sem röndóttu veggirnir eru, var verzlunin Kyjafótó. Ilraunjaftarinn hefur ýtt veggjunum á jaröhæöinni til og kveikt i húsinu. Kldhafið var ægilegt, eins og myndin sýnir, og þarna brenna mörg hús samtimis, en uppi á þaki jeppans fremst á myndinni er sófi, sem tókst aö bjarga á siftustu stundu úr einu húsanna. Ilraöfrystistööin slendur i björtu báli, og vatnsbunurnar mega sin litils i baráttunni vift hraunjaöarinn. Þrátt fyrir mikla viöleitni mannsius. má hann sín litils i baráttunni vift náttúruöflin. Myndin er tekin i gærmorgun, og yfir öllu saman er eldspú- andi gigurinn. Þaö eru rústirnar af Hótel Berg, sem eru á miöri myndinni, en nær logar i gömiu timburhúsi. ELDNOTT í EYJUM Það var þögult og klökkt fólk sem stóð við húsin á Heimatorgi á Heimaey í fyrrinótt. Fjöldi húsa stóð í björtu báli, og hraunjaðar- inn skreið fram fet fyrir fet, og um leið og hraunið valt fram var eins og það sýndi tennurnar þegar rauð glóðin kom í Ijós undir harðri skelinni. Þegar brennheitt hraun- ið nálgast húsin, kveikir það í þeim með hitanum, en um leið ræðst hraunjaðarinn á undirstöð- ur húsanna og vinnur á þeim, að neðan. Undirstöðurnar fara þá gjarnan fyrst, en siðan hrynur húsið saman eins og spilaborg, eða efri hluti þess berst nokkurn spöl áfram með hrauninu, áður en að hruninu kemur. Svona hefur það verið nokkra undanfama daga, en í fyrrinótt var ein ægileg asta nóttin — að undanskilinni gosnóttinni sjálfri. Myndirnar hér á siðunum tala sínu máli. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.