Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 30
18. nóvember 2004 FIMMTUDAGUR Þegar framreiða á góða súpu er nauðsynlegt að eiga fallegar súpu- skálar til að bera hana fram í, hvort sem er hversdags eða spari því fallegar umbúðir auka alltaf á gæðin. Súpuskálar og diskar eru til í öllum stærðum og gerðum. Súpudiskar hafa til þessa verið algengari en skálarnar sækja á og svo eru svokallaðir súpubollar að verða æ vinsælli. Meðfylgjandi er uppskrift af gómsætri, bragðmikilli beikon- og kartöflusúpu sem eykur kraft og vellíðan. 6 beikonsneiðar 4 hvítlauksgeirar 1 kg flysjaðar kartöflur 1 bolli kjúklingasoð 2 bollar vatn 1 1/4 bolli sýrður rjómi 1/4 bolli steinselja Steikið beikon og hvítlauk þar til beikonið er orðið „krispí”. Bæt- ið niðurskornum kartöflunum við, síðan vatninu og kjúklingasoðinu. Náið upp suðu, lækkið hitann og látið malla þar til kartöflurnar eru orðnar passlega mjúkar. Hrærið rólega sýrða rjómanum og stein- seljunni saman við. Tilbúið. ■ Leðursófar vinsælir Kassalaga og beinar línur eru vinsælastar. Svo virðist sem Íslendingar nú- tímans hafi mjög sjálfstæðan vilja þegar kemur að heimilis- vörum því líkt og í málningu og gardínum er val á sófasettum og stólum mjög persónubundið, sam- kvæmt starfsfólki húsgagnadeild- ar Húsgagnahallarinnar. Leðrið er einna vinsælast en einnig verða mýkri áklæði oft fyrir valinu. Hárautt hefur verið mikið tekið undanfarið en ekki eru allir svo djarfir þannig að svart, brúnt og drappað er einnig í tísku. Lögunin á sófunum sem hefur verið hvað mest vinsæl er kassa- laga og beinar línur en fleiri og fleiri viðskiptavinir Húsgagna- hallarinnar eru farnir að hallast að mýkri línum. Í Húsgagnahöll- inni fást bæði púðar og stólar í stíl við sófasett en flestir velja sér að hafa valið á fylgihlutum mismun- andi og fá sér til dæmis stóla í öðrum lit en sófinn og blanda lit- um á púðum saman. Viðskiptavinir Húsgagnahall- arinnar vita yfirleitt hvað þeir vilja og á það einna helst við um ungt fólk. Annars veitir starfs- fólk verslunarinnar fólki ráð- gjöf um strauma og stefnur en það er ekki alltaf auðvelt þar sem smekkur er persónubund- inn og tískan alla vega þessa dagana. ■ Rauðir sófar eru vinsælir, en þó eru ekki allir svo djarfir í litavali. Svartur er klassískur litur fyrir sófasett. Fallegar skálar fyrir góðar súpur Kraftmiklar súpur eru ákjósanleg máltíð yfir vetrarmánuðina, þær ylja manni um kroppinn og gefa orku. Græn súpuskál, Ittala kr. 870 Búsáhöld, Kringlunni Frönsk ljós súpuskál kr. 1.750 Borð fyrir TvoBláblómótt Röstrand súpuskál kr. 1.495 Búsáhöld, Kringlunni Rauðblómótt súpuskál, Ittala kr. 1.990 (marimekko munstur) Búsáhöld, Kringlunni Pólsk munstruð súpuskál kr. 1.890 Borð fyrir Tvo Röndótt súpuskál, Ittala kr. 1.495 (origo munstur) Búsáhöld, Kringlunni Rauð Vista súpuskál kr. 595 Búsáhöld, Kringlunni » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ 30-31 heimili ofl (04-05) 17.11.2004 14:40 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.