Tíminn - 01.02.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.02.1975, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. febrúar 1975. TÍMINN 5 Brettingur bilaður FB-Reykjavik. — Vopnafjarðar- togarinn Brettingur, sem er smiðaður i Japan, hefur legið bilaður i höfn frá þvi fyrir jól. Þcgar áhöfn togarans kom i land, og hugðist fara i jólaleyfi kom i ljós, að svarf var i smurningu togarans, og vélin hafði brætt úr sér. Teija menn, að hér sé um verksmiðjugalia að ræða, en úr þvi hefur enn ekki fengizt skorið. Engin atvinna hefur verið i frystihúsinu á Vopnafirði frá þvi fyrir jól, þar sem enginn fiskur hefur komið á land. bar við bætist svo,aðafli Brettings á haustmán- uðum var heldur rýr, og var þá aðeins unnið sem svarar öðrum hvorum degi i frystihúsinu i nóvember og desember. Er at- vinnuástandið þvi mjög slæmt, og Vopnfirðingar uggandi um sinn hag, ekki sizt eftir að frétzt hefur um leigu sildarbræðsluskipsins Norglobal. Höfðu menn fram til þess tima sett allt sitt traust á loðnuvertiðina. Blikksmiðjan GRETTIR H.F. Brautarholti 24, Reykjavik. Simar: 10412 skrifstofa, 12400 blikksmiðja, 17529 vatnskassa verkstæði. Höfum á lager eða framleiðum með stutt- um fyrirvara: Til húsbygginga: þak- rennur, rennubönd, niðurföll, kjöljárn, þakglugga, lofttúður, kantjárn, reykrör og einnig rafmagnskúta og miðstöðvarkúta. Til bifreiða: vatns- kassa og miðstöðvar, bensíntanka, hurðar- bi rði og sílsar. Útboð EAFMAGNSVEITUR RÍKISINS óska eft- ir tilboðum i eftirtalið efni til reisningar á HÁSPENNULÍNU milli Norður- og Suður- lands: 95 stk STÁL EÐA ÁLMÖSTUR 710 km AL-ALLOY VÍR ÁSAMT TENGIBÚNAÐI 10 km STÁLVÍR 4610 stk EINANGRARA ÁSAMT BÚNAÐI 1230 stk ÞVERSLÁR (SAMLÍMT TRÉ) Útboðsgögn verða afhent 7. febrúar 1975 hjá Rafmagnsveitum rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik, gegn kr. 5000,- skilatrygg- ingu og ennfremur hjá TRON HORN A/S, Raadgivende Ingeniörfirma, Drammens- veien 40, Oslo 2, Norge, gegn tilsvarandi skilatryggingu. Rafmagnsveitur rikisins Hey til sölu Vélbundið hey til sölu. — Upplýsingar að Kirkjuferju. Simi um Hveragerði. Laxveiði Hér með er óskað eftir tilboðum í laxveiði i Hvitá i Árnessýslu fyrir Snæfoksstaðalandi i Grimsnesi veiðitimabilið 1975. Tilboðum sé skilað fyrir 1. marz n.k. til stjórnarformanns Skóg- ræktarfélags Árnesinga, Sigurðar I. Sigurðssonar, Viðivöllum 4, Sel- fossi, sem gefur nánari upplýsing- ar, ef óskað er. Skógræktarfélag Árnesinga. 5p Skrifstofustarf Stúlka óskast til starfa á skrifstofu Sauð- árkrókskaupstaðar. Góð islensku- og vélritunarkunnátta æski- leg. Nánari upplýsingar veita skrifstofustjóri eða bæjarstjóri, sima (95) 5133. FYRIRLIGGJANDI ÚRVALS KJARNFÓÐUR FYRIR ALLAN BÚPENING AFGREIÐUM LAUST EÐA SEKKJAÐ, MJÖL OG KÖGGLA kr. 290 15% VIRIÍNI" Veggfóður- og málningadeild Ármúla 38 — Reykjavik Símar 8-54-66 og 8-54-71 ÞVOTTEKTA veggfóður afsláttur af mgu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.