Fréttablaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 55
Haustakur Hvannakur Hjálmakur Jafnakur Krossakur Kaldakur Kornakur Nánari upplýsingar um lóðirnar, stærðir þeirra og nýtingu, einnig upplýsingar um hvernig væntanlegir kaupendur bera sig að við tilboðsgerð er að finna á vefsíðu Akralands www.akraland.is Þar er einnig að finna nauðsynleg gögn sem tilboðsgjafar þurfa að kynna sér, s.s. tilboðsskilmála, tilboðsskrá og sölu- og skipulagsskilmála. 23 lóðir í Akrahverfi, Garðabæ. Byggingarhæfar á haustmánuðum 2005. Tilboðum skal skila eigi síðar en föstudaginn 3. júní kl. 15:00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Akralands þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar um lóðirnar. Fasteignasölurnar Borgir og Eignamiðlun munu einnig annast milligöngu um sölu lóðanna og geta þeir sem hafa áhuga snúið sér þangað. gullmolinn á höfuðborgarsvæðinu Akraland ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík sími 599 4000, fax 599 4001 Tilboðsfrestur útrunninn, var 20. maí Tilboðsfrestur 03. júní hz et a www.akraland. is Síðar i h lut i Kemur á föstudaginn Fí to n/ SÍ A MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.012 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 296 Velta: 3.037 milljónir -1,53% MESTA LÆKKUN MIÐVIKUDAGUR 25. maí 2005 Actavis 43,00 -4,44% ... Atorka 6,00 – ... Bakkavör 34,00 -0,58% ... Burðarás 14,10 -2,08% ... FL Group 14,30 - 2,39% ... Flaga 5,00 -0,60% ... Íslandsbanki 13,15 -1,13% ... KB banki 522,00 -1,32% ... Kögun 61,80 -0,48% ... Landsbankinn 16,10 -1,83% ... Marel 56,00 -0,88% ... Og fjarskipti 4,16 -1,19% ... Samherji 12,10 – ... Straumur 11,70 -1,27% ... Össur 79,00 -1,25% Tryggingamiðstöðin -4,55% Actavis -4,44% FL Group -2,39% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Umsjón: nánar á visir.is Yfirdráttarlán heimilanna eru orðin jafnhá og þau voru áður en bankarnir komu inn á íbúðalána- markaðinn í ágúst á síðasta ári. Frá lokum febrúar hafa yfirdrátt- arlánin aukist um 2,2 milljarða að því er kemur fram í Vegvísi Landsbankans. Alls skulda heimilin um 60,5 milljarða í yfirdráttarlánum. Ger- ir það nærri 206 þúsund krónur á hvert mannsbarn. - eþa Fyrsti ársfjórðungur alltaf verstur. Í dag birtir FL Group uppgjör fyrsta ársfjórðungs og er gert ráð fyrir tapi á rekstri félagsins. Ís- landsbanki er bjartsýnastur og spáir félaginu einungis 11 millj- óna króna tapi. Fyrsti ársfjórðungur er ávallt sá erfiðasti í rekstri flugfélaga. Gengishagnaður af hlutafjáreign í easyJet nam rúmlega einum millj- arði á fyrsta ársfjórðungi og er því tapið minna en ella. - dh Áform SPRON um kaup á 80 pró- senta hlut í Hringi eignarhaldsfé- lagi, sem er eignarhaldsfélag utan um rekstur Allianz á Íslandi, hafa farið út um þúfur. „Ástæða þessarar ákvörðunar eru skilyrði sem Allianz í Þýska- landi og eigendur Hrings eigna- haldsfélags bundu samþykki sitt við og SPRON taldi sig á þessu tímapunkti ekki geta gengið að,“ segir í tilkynningu frá Hringi eignarhaldsfélagi. Eigendur Hrings höfðu samþykkt tilboð SPRON í Allianz snemma í maí. Eigendur Hrings eignarhalds- félags eru meðal annars Baugur Group, Sparisjóður Kópavogs og nokkrir einstaklingar. - eþa Yfirdrátturinn hækkar enn FL Group spá› taprekstri SPRON kaupir ekki Allianz DR. DIRK HERMANN, EINN FRAMKVÆMDASTJÓRA ALLIANZ Í ÞÝSKALANDI Þjóðverjarnir og eigendur Hrings eignarhaldsfélags settu skilyrði fyrir kaupunum sem SPRON var ekki tilbúið að fallast á. SPÁ UM AFKOMU FL GROUP – Í MILLJÓNUM KRÓNA: Íslandsbanki -11 KB banki -341 Landsbanki -226
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.