Fréttablaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 68
Taugaspennan hefur verið að magnast innra með mér síðastliðna viku. Veit ekki hvort mín litla sál þoli þetta. Rúmlega tuttugu ára bið eftir Evrópumeistaratitli gæti verið lokið í kvöld. Liverpool, liðið mitt, er komið í úrslitaleik Meist- aradeildarinnar. Níu mánuðir af gleði og tárum eru að baki og upp- skeran gæti orðið rík. Stærsti sjón- varpsviðburður ársins er í kvöld, úrslitaleikur Meistaradeildarinnar. Hvort fótboltaleikur er skemmti- legur og spennandi veltur mikið á þeim liðum sem eru að spila. Fyrir- fram spila AC Milan og Liverpool kannski ekki skemmtilegan fót- bolta. Þá fer ábyrgðin yfir á þá sem eru að lýsa leiknum. Á laugar- daginn var til dæmis Eurovision. Þrátt fyrir að Ísland væri ekki með tókst Gísla Marteini vel upp og hélt spennunni í lagi. Ég biðla því til sjónvarpsstöðvarinnar Sýn að hafa þetta í huga. Hörður Magnússon og Heimir Guðjónsson eru efstir á mínum lista. Ég verð með smá teiti heima hjá mér. Við ætlum að hittast nokkrir strákar, grilla okkur hamborgara, fara í Liverpool-treyjurnar, láta eins og við séum á vellinum. Syngja You'll Never Walk Alone. Hvetja okkar lið, bölsótast í dómar- anum og vonandi fagna sigri þegar sá svartklæddi flautar leikinn af. Þeir sem eru ástríðufullir knatt- spyrnuaðdáendur skilja þetta. Þó að liðið þeirra sé ekki að keppa í kvöld eiga þeir eftir að setjast fyrir framan skjáinn. Þeir hafa verið í þessum sporum, vita hvaða tilfinningar búa að baki. Þeir sem eru það ekki eiga erfitt með að átta sig á því hvað sé eiginlega í gangi. Hvers vegna umbreytist fullorðið fólk í einhverja öskurapa yfir 22 fullfrískum manneskjum og leður- tuðru? Svarið: Að halda með sínu liði er ástríða sem fær að blómstra hjá mér í kvöld. 25. maí 2005 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ Taugarnar þandar til hins ýtrasta 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (22:26) 18.23 Sí- gildar teiknimyndir (34:42) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.30 Að hætti Sigga Hall (e) 14.00 Hver lífsins þraut 14.35 Happy Days (Jamie Oliver) 15.00 Whose Line is it Anyway 15.20 Summerland 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.55 Í EINUM GRÆNUM. Garðyrkjuþáttur þar sem áhorfendur fræðast um allt sem viðkemur garð- inum. ▼ Lífsstíll 21.15 KEVIN HILL. Kevin Hill fær forræði yfir tíu mán- aða gamalli frænku sinni en veit ekkert um barnauppeldi. ▼ Gaman 20.00 FÓLK MEÐ SIRRÝ. Þetta er lokaþátturinn með Sirrý áður hún fer í sumarfrí. ▼ Spjall 7.00 Everybody loves Raymond 7.30 Fólk – með Sirrý 8.20 The Bachelor 9.10 Þak yfir höfuðið 9.20 Óstöðvandi tónlist 17.50 Cheers 18.20 Innlit/útlit (e) 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 Medium (11:16) (Miðillinn) Dramatísk- ur myndaflokkur um konu með ein- staka hæfileika. Bönnuð börnum. 21.15 Kevin Hill (8:22) 22.00 Strong Medicine 3 (4:22) (Samkvæmt læknisráði 3) Vönduð þáttaröð um tvo ólíka en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kynsystra sinna. 22.45 Oprah Winfrey (How To Look 10 years Younger Now!) Oprah Gail Winfrey er valdamesta konan í bandarísku sjón- varpi. Spjallþáttur hennar nýtur fá- dæma vinsælda en Opruh er fátt óviðkomandi. Gestir hennar koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins en fræga fólkinu þykir mikilsvert að koma fram í þættinum. 23.30 Stardom (Stranglega bönnuð börnum) 1.10 Medical Investigations (6:20) 1.55 Mile High (6:26) (Bönnuð börnum) 2.40 Fréttir og Ís- land í dag 4.00 Ísland í bítið 6.00 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 0.35 Kastljósið 0.55 Dagskrárlok 18.30 Sögur úr Andabæ (8:14) (Ducktales) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ed (69:83) 20.55 Í einum grænum (4:8) Ný garðyrkju- þáttaröð þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. 21.25 Litla-Bretland (8:8) (Little Britain) Bresk gamanþáttaröð. 22.00 Tíufréttir 22.20 Formúlukvöld Gunnlaugur Rögnvalds- son hitar upp fyrir kappaksturinn um helgina. 22.45 Brian Wilson og „Smile“ (Beautiful Dreamer: Brian Wilson and the Story of 'Smile') Heimildarmynd með viðtöl- um við Brian Wilson úr Beach Boys og samferðamenn hans þar sem varpað er ljósi á tilurð plötu Wilsons, Smile, sem var 37 ár í vinnslu. 23.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 0.15 One Tree Hill (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið Á hverjum virkum degi verður boðið upp á aðgengilegt og skemmtilegt fasteignasjónvarp. 19.30 Everybody loves Raymond (e) 20.00 Fólk með Sirrý – lokaþáttur Fólk með Sirrý er fjölbreyttur þáttur sem fjallar um allt milli himins og jarðar. Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöllunum sínum um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 Providence – Ný þáttaröð Hanson fjöl- skyldan í Providence heillaði áhorf- endur Skjás eins þegar hún kom fyrst á dagskrá haustið 1999. Í sumar sýn- um við nýjustu þáttaröðina á miðviku- dagskvöldum. 22.00 Law & Order: SVU 22.45 Jay Leno 8.00 What's the Worst That Could Happen? 10.00 Just Visiting 12.00 Another Pretty Face 14.00 Overboard 16.00 What's the Worst That Could Happen? 18.00 Just Visiting 20.00 Another Pretty Face 22.00 Hedwig and the Angry Inch 0.00 Overboard 2.00 Who is Cletis Tout? (Bönnuð börnum) 4.00 Hedwig and the Angry Inch OMEGA 8.00 Dr. David Cho 8.30 Gospel 9.00 Ron Phillips 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce M. 10.30 Freddie Filmore 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Joyce M. 13.30 Blandað efni 14.30 Gunnar Þorst. 15.00 Believers 16.00 Joyce M. 16.30 Blandað efni 17.00 Fíladelfía (e) 18.00 Dr. David Cho 18.30 Joyce M. 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 Freddie Filmore 22.00 Joyce M. 22.30 Blandað efni 0.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.30 Ak- sjón tónlist 21.00 Níubíó 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 13.00 Cycling: Tour of Italy 15.15 Tennis: Grand Slam To- urnament French Open 19.00 Olympic Games: Olympic Magazine 19.30 Golf: U.S. P.G.A. Tour Bank of America Colonial 20.30 Golf: the European Tour Nissan Irish Open 21.00 Tennis: Grand Slam Tournament French Open 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Sailing: Rolex Farr 40 Worlds 22.45 All Sports: Wednesday Selection 23.00 All Sports: Casa Italia 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Born and Bred 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Step Inside 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 The Really Wild Show 15.00 Cash in the Attic 15.30 Changing Rooms 16.00 Safe as Houses 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Location, Location, Location 18.30 A Place in France 19.00 Di- armuid's Big Adventure 20.00 Living the Dream 21.00 Spooks 21.50 Murder in Mind 23.00 Making Masterpieces 23.30 Painting the World 0.00 Great Writers of the 20th Century 1.00 Darwin NATIONAL GEOGRAPHIC 12.30 Totally Wild 13.00 Harem Conspiracy 14.00 Egypt Eternal 15.00 Deadly Encounters 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Deadly Encounters 20.00 Frontlines of Construction 21.00 Megastructures 22.00 The Sinking of HMS Coventry 22.30 Treasures of the Titanic 23.00 Wanted – Interpol Investigates 0.00 Frontlines of Construction ANIMAL PLANET 12.00 Killer Elephants 13.00 Serpents of the Sea 14.00 Animal Cops Houston 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Science of Shark Attacks 19.00 Realm of the Orca 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Life of Birds 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Fate of the Panda 1.00 Growing Up... DISCOVERY 12.00 Building the Ultimate 12.30 Massive Engines 13.00 Weapons of War 14.00 Junkyard Mega-Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Fishing on the Edge 16.00 We Built This City 17.00 A Bike is Born 17.30 A Bike is Born 18.00 Myth Busters 19.00 Deadly Women 20.00 Superweapons of the Ancient World 21.00 Mummy Autop- sy 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Reporters at War MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Mak- ing the Video 19.00 The Osbournes 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Lick 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 All Access 20.00 All Access 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB 12.10 Africa on a Plate 12.40 The Race 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 Insights 22.25 Crime Stories 23.10 Entertaining With James 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The E! True Hollywood Story 13.30 The Soup 14.00 Style Star 14.30 Gastineau Girls 15.00 Jackie Collins Presents 16.00 Love is in the Heir 16.30 Love is in the Heir 17.00 The Soup 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Dr. 90210 21.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Love is in the Heir 22.30 Gastineau Girls 23.00 E! News 23.30 The E! True Hollywood Story 0.30 The Soup 1.00 The Entertainer CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Me- gas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.10 Beach Red 13.55 The Billion Dollar Hobo 15.30 Still of the Night 17.00 Living on Tokyo Time 18.25 Real Men 19.50 Head Over Heels 21.25 The Charge of the Model Ts 22.55 The First Power 0.35 The Pride and the Passion TCM 19.00 Victor/Victoria 21.10 The Tender Trap 23.00 The Secret of My Success 0.40 The Scarlet Coat ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ RAFAEL BENITEZ Stýrir hann liði sínu til sigurs í kvöld gegn AC Milan? FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÆTLAR AÐ LEYFA ÁSTRÍÐU SINNI AÐ BLÓMSTRA Í KVÖLD OPNUM EFTIR DAGA! VIÐ MUNUM SKEMMTA ÞÉR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.