Tíminn - 01.02.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.02.1976, Blaðsíða 4
4 TIMINN Suniiudagur 1. febrúar 1976. Viktor Strizjof frá Tasjkent, sem nú stjórnar sviðsetningu á leikriti eftir Gorki i Þjóðleikhúsinu. Rússneskur leikstjóri við Þjóðleikhúsið Viktor Strizjof, sem er 47 ára að aldri er aðalleikstjóri Gorki- rikisleikhiíssins i Tasjkent. Hann stjornar nú sviðsetningu á Náttbóli Gorkis fyrir Þjóðleik- húsið islenzka. Viðtal þetta sem hér fer á eftir var tekið áður en hann lagði upp i þá ferð. — 0 — — Hve miklu eyðir leikhús ykkar i auglýsingar og hve margir sækja sýningar? — Venjulega er fullt hús, svaraði Strizjof. Að því er aug- lýsingar varðar látum við okkur nægja stutta tilkynningu (fimm eða sex orð) i þrem helztu dag- blöðum borgarinnar. — Nægir það til að fylla hús- ið? — Það eru ekki auglýsingarn- ar sem skipta máli, heldur það, að leikarar okkar og leikstjórar hafa með starfi sinu skapað sér það traust sem nægir til að halda við áhuganum á leikhús- inu. En mestu skiptir að Tasjkent, með hálfri annarri milljón ibúa, er talin ein helzta „leikhús borg” Sovétrníjanna. Gorkileik- húsið er eitt af 26 leikhúsum i Úzbekistan, en þar hafði ekkert atvinnuleikhús verið starfandi fyrir byltingu, þvi að múhameðstrú bannaði sviðs- leik. Leikhúsið tók til starfa 1934 með leikriti Slavins, thlutun. 1 ár getum við haldið upp á 300. verkefnið. Að baki þessarar tölu er mikið starf, leit að áhuga- Verðum viðfangsefnum, sókn til æ betri túlkunar: Verkefnaskrá- Lætur lítið ó sér bera Hvernig skyldi standa á þvi, að aldrei er minnzt á frú Kissinger hina fyrri? Það er vegna þess að hún er hlédræg og vill ekki vera isviðsljósinu. Fyrir tveim árum giftist hún dr. Saul Chen, sem starfar við Brandeis-háskóla. Þau lifa rólegu lifi og gera allt sem unnt er til að forðast eftirtekt. ★ ★ Gleðiklúbbar í Austurlöndum Glaumgosafyrirtæki Hughs Hefners munu nú vara i fjár- kröggum. Þess vegna er hann farinn að lita i kringum sig eftir leiðum til að færa út kviarnar. Nú er i ráði að stofna keðju af klúbbum i Japan i sameign með ★ in er endurnýjuð um 7-8 sýning- ar á ári. Meðal liflegustu sýninga okk- ar eru sýningar á verkum sigildra höfunda — Shake- speare, Tsjekhof, Ostrovski, Schiller, Shaw, Gogol, Gorki, Beaumarehais. Meðal höfunda, sem viðhöfum glimt viðeru lika Tolstoj, Carlo Goldoni, Jean Anouilh, Tennesse Williams, Poppluel og barnabókahöfund- urinn Astrid Lindgren. Að sjálfsögðu skipa verk eftir úsbezka höfunda mikinn sess á verkefnaskránni. Úsbekistan þar sem aðeins tveir af hverjum hundrað ibúum kunnu að lesa fyrir 50 árum er nú með mestu „lestrarlýðveldum”. Þar koma út 230 dagblöð, 127 timarit, og bækur i um 30 milljónum eintaka á ári. Leikskáld eru sterkur hópur i úsbezku rit- höfundasamtökunum. Við höf- um sýnt ýmis verk þeirra, sem taka efni úr sögu landsins og sýna þá stökkbreytingu sem landið hefur tekið á okkar tima. Hér má nefna eins og Khamsa Khakim-zade Nijazi', höfund ús- bezkra sovétbókmennta, Japönum, og e.t.v. viðar i Austurlöndum. Ætlunin er að stofna fyrsta klúbbinn i Asiu næsta haust i Tokyo. Samkeppn- in verður liklega ekki auðveld, með tilliti til þess sem fyrir er i landinu af svipuðu tagi. ★ Abdulla Kakhara og Nazir Safa- rof. Verk Gorkis hafa skipað sérstakan sess hjá okkur, en við hann hefur leikhúsið verið kennt siðan 1936. Þá byrjuðum við á að sýna Náttbólið, en siðan höfum við sýnt m ,a. Smáborgara, Égor Búlitjsof, Óvini, Sumargesti, og nú siðast sviðsetningu á skáld- sögunni Klim Samgin. Meðal frumsýninga i ár eru þrjár sem Strizjof hefur stjórn- að: Comedy of Errors Shake- speares, Fjodor Ionnovitsj keis- ari eftir A.K. Tolstoj, og Mála- ferlin eftir Súkhovo-Kobylin. Hafa sýningarnar hlotið hina beztu dóma. Strizhof lauk námi við leik- listarháskólann i Moskvu 1951. Hann hefur starfað við leikhús i Odessu, Sevastopol og Tasjkent, og er nú aðalleikstjóri leikhúss- ins þar. Hann hefur stjórnað alls 50 sýningum. I lok viðtalsins kvað Strizjof sér það mikið ánægjuefni að vinna i Reykjavik „heimsækja land, sem ég til þessa þekki að- eins af bókum og blöðum.” I APN. -fi DENNI DÆMALAUSI „Wilson segir að hann hafi gengið tiu kni i skólann, berfættur. En frú Wilson segir, aö hann hafi verið á T módeli.. hvað sem það getur verið.” 5 ! t I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.