Tíminn - 01.02.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.02.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 1. febrúar 1976. Dr. Kowes ásamt vinkonu sinni og samstarfsmanni frá Kanada.Igna- tusi 1. kardinála. — Prins — Petrucci. Viö vinnu sina er hann klæddur rauöri sk ikkju og meö svört gieraugu. Thomas Kowes aöstoöar hann i borgaralegim klæöum. i Sankti Péturs kirkjunni i Vincoli veittu þeir skartgripasaia n- um inngöngu i fölsku regiuna — riddararnir af Möltu —. Þaö eina sem var ósvikiö viö þessa athöfn var meðhjálparinn. Þeir lita á sig sem riddara, prófessora og prinsa, en i augum Thomasar Kowes eru þeir allir svikarar. Þeir borga háar fjár- fúlgur fyrir titla, sem eru falskir og einskis virði. Kowes selur hverjum, sem er nógu rikur og metnaðargjarn, slika titla. í verzlun sinni hefur hann komið sér upp dágóðu safni af alls kyns búningum, skikkjum og hempum hvaðanæva úr heiminum. Thomas Kowes er afar klókur sölumaður, og hefur að þvi að honum sjálfum finnst alls ekki svo slæmar tekjur (stundum 1,5 millj. á dag). Hann hefur engan fastan verðtaxta, heldur fer verð- ið á söluvarningi hans eftir grunnhyggni kúnnans og þykk- leika peningaveskis hans. Þýzkur stálframleiðandi, sem orðinn var þreyttur á að vera bara einhver Friedrich Meyer, keypti af Kowes doktorgráðu við M.T. College i Sheffield, og af þvi það hljómaði svo vel, þá keypti hann einnig öldungardeildaþingmannstitil. Allt þetta kostaði tæpar 6 milljón- ir króna. Fyrir lægra verð var ékkert fáanlegt fyrir hr. Meyer. Það eina, sem var raunverulegt i þessum viðskiptum, voru hinir beinhörðu peningar Meyers, þvi fyrrnefndur háskóli var ekki til. var, var auðvelt fyrir þennan heimsmann, sem talaði sjö tungumál reiprennandi. Hann sagöi skólastjóranum að það stæði til að halda hóf til heiðurs þýzkum aðalsmanni. Eiginlega hefði staðið til að halda þetta hóf i Sheffield, en þar sem maðurinn væri á leið til Bahama og gæti að- eins stoppað i London i tvær klst, vantaði þá þess vegna húsnæði fyrir veizluna i London. Hin móðurlega skólastýra stóðst ekki töfra Kowes, og féllst á að lána mahoniklæddan hátiðarsal skól- ans. Skólinn var hvort sem er tómur, þar sem sumarfriið stóð einmitt yfir. Kowes þótti salurinn frekar tómlegur, svo hann leigði tvo leikara á 7000 krónur hvorn til að mæta til veizlunnar klædda sem prófessora. Hlutverk þeirra var i þvi fólgið, að ganga um meðal viðstaddra gesta, ábúðar- miklir og gáfulegir á svip og steinþegja. Til að gera sviðið enn trú- verðugra, hengdi Kowes skilti með áletruninni — London College of Applied Sciences — við inngang skólans. Meyer kom ekki einn til veizl- unnar. Hann kom akandi i glæst- um Rolls Royces með konu sina og tvær tylftir vina og starfs- manna, sem lutu honum i aðdáun. Dr. Meyer vildi fá eitthvað meira fyrir peningana sina. Hann krafðistþess að Kowes héldi hon- um virðulegt hóf i hátiðarsal há- skóla hans. Nú var illt i efni, þvi að Kowes hafði ekki aðgang að neinum háskóla i London. Hann þeyttist um borgina þvera og endilanga i von um að finna ein- hverja lausn, — þvi hann vildi svo sannarlega ekki valda viðskipta- vini sinum vonbrigðum. Ósk hans rættist. Allt i einu stóð hann fyrir framan hús nokkuð, sem að visu var bara kvennaskóli en samt mjög virðuleg bygging með súlnaröð meðfram innganginum. Þetta var einmitt það sem hann þarfnaðist. Hann leitaði uppi skólastjórann og það sem eftir Friedrich Meyer, stáiframleiðandi frá Þýzkalandi keypti doktorsnafn- bót af Kowes. Hér sést hann fyrir framan háskóiann, sem I raun er bara kvennaskóli, — ásamt fylgdarliði sinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.