Tíminn - 01.02.1976, Blaðsíða 25

Tíminn - 01.02.1976, Blaðsíða 25
Sunnudágur'l. febrúar 1976. TtMINN 25 HUÓMPLÖTUDÓMAR NÚ-TÍMANS Hljómplötufyrirtækið Pemant gaf út fyrir jólin LP-plötu með samsafni af ársfram leiðslu sinni á 2ja laga plötum, með þeirri undantckningu þó, að á Peanuts eru bæði Paradisar- lögin, svo og áður óútgefið lag með Pal Brothers. Nú-timinn hefur áður birt dóma um þessar tveggja laga plötur, svo óþarft er að endurtaka þá hér. Þær tveggja laga plötur, sem hérum ræðir, eru með Bjarka Tryggvasyni, Eik, Megasi, Borgis og Paradis — og eru lögin með Eik þeirra bezt, sérstaklcga þó „Hotel Garbage Can”. Það er vel til fundið hjá Demanti hf. að safna saman á eina plötu, lögum sem hafa ein- vörðungu komið út á litlum plötum, enda staðreynd, að tveggja laga plötur eru ill- seljanlegar hér á landi. Vonandi litur þó enginn á þessi lög sem úrval islenzkrar popptónlistar á s.l. ári — enda er hér um frumraun flestra að ræða. G.S. Janis Ian ★ ★ ★ Peanuts — Ýmsir Demant hf. — D1-003 Janis Ian — Aftertones Columbia/PC 33919 — FACO BANDARÍSKA söngkonan Janis Ian vakti fyrst verulega athygli á siðasta ári með plötu sinni Between The Lines, sem m.a. seldist mjög vel hér á landi. Það er þvi eðlilegt að álykta svo, að margur tslend- ingurinn hafi nú i fyrsta sinn beðið með óþreyju eftir næstu plötu Janisar — og auðvitað jafnframt vænztþess, að á nýrri plötu yrðu gullkornin ekki færri en á þeirri siðustu. — Nú er platan komin og biðin þvi óvenju stutt, sérstaklega þar sem um sólólistamann er að ræða. En hvað um gæðin? Þvi miður eru þau ekki alveg sam- bærileg við Between The Lines — og ósjálfrátt hvarflar sú hugsun að manni, að Janis hafi ekki tekið sér nægan tima til undirbúnings. Janis Ian var aðeins fimmtán ára gömul þegar hún gaf út sina fyrstu LP-plötu og sýndi stúlkan þá strax að mikils var af henni að vænta i framtiðinni. Á þeirri plötu voru öll lögin frumsamin, svoog textar— og mun óhætt að fullyrða að mönnum hafi þótt þessi unga stúlka furðu skáld- lega mælsk i textum sinum og jafnframt munu hinar skörpu ádeilur hennar á bandariskt þjóðfélag hafa vakið athygli. í dag er Janis Ian 24ra ára gömul og hefur gefið út 6 LP-plötur. Nýja platan, sem ber heitið Aftertones, er að mörgu leyti keimlik Between The Lines — og það segir strax dálitið um gæðin. Hins vegar er platan ekki nándar nærri þvi eins heil- steypt, lögin sjálf misjafnari að gæðum — og það sem kannski vegur mest: svartsýnin hefur náð algjörum tökum á Janis. Ég hef fyrr bent á, að Janis hefúr i mörgum lögum náð að sameina lag og texta i eina heild — gleðin er túlkuð i léttum beat-lögum, en sorg i rólegum lögum, sem oft eru samsett af óreglulegum melódium. Á þessari nýju plötu er sorgin, einmanaleikinn, gamlar minn- ingar og annað i þeim dúr — allsráðandi, og lögin bera þess vakti sú plata mikla athygli, sérstaklega fyrir sérstætt undirspil og mikinn ferskleika. Sailor hefur siðan aflað sér mik- illa vinsæida á hljómleikum, sérstaklega i Bretlandi, enda eru þeir hinir mestu stuðkarlar, og sagt er að enginn fari leiður út af hljómieikum hjá Sailor. Með miklum hljómleikaferð- um plægðu þeir akurinn fyrir nýju plötuna — Trouble — sem kom út í desember, og bendir allt til þess að sú plata slái heldur betur i gegn. Eitt lag á plötunni „Glass Of Champange” er nú i öðru sæti i Bretlandi ogsiglir hraðbyri upp lista ýmissa Evrópulanda. Þvi verður ekki neitað, að mikill ferskleiki umlykur þessa nýju plötu og raunar er hún beint framhald af fyrstu plöt- unni. Sem fyrr fjalla flest lögin um kvenfólk og ástina i léttum dúr — og eru textarnir liprir en jafnframt vandaðir. Tónlistin erbyggð upp i kring- um „nikelodean” sem er hið mesta mannvirkit!) og leika tveir á það i einu. (Nú-timinn mun birta mynd af þvi við fyrsta tækifæri) Þó svo að lagið Glass Of Champange hafi slegið i gegn er það alls ekki bezta lag plötunn- ar. Að minum dómi eru beztu lög plötunnar, „My Kind Of Girls” sem er rólegt i 1950-stil, „Stop That Man” sem er virki- lega gott lag með sérstakri upp- byggingu — að ógleymdu „Trouble In Hong Kong” sem mér þykir bezta lagið og eru millikaflar lagsins i gömlum japönskum stil, sem eru frábær- lega vel fléttaðir inn i lagið. Trouble er plata sem hefur það markmið, að koma þeim sem á hlustar i gott skap — enda hin mesta stuðplata. GG merki. Þess ber lika að geta, að lögin sjálf eru ekki eins góð, eins og t.d. á Between The Lines, — og maður saknar þessara skemmtilegu beat-laga, sem einkenndu þá plötu og plötuna þar á undan, Star. Textar Janisar eru sem fyrr mjög merkileg smið, þótt svo að ég viðurkenni, að ég á erfitt með að átta mig til fulls á þvi hvað hún er að fara i sumum þeirra. Hins vegar vil ég nefna, að textar hennar nú eru jafnvel myndrænni en áður. G.S. ----------------------------► Nú-tlminn birtir nú I fyrsta sinn vinsældalista bandariska vikuritsins Billboard, og mun listinn birtast I þættinum framvegis. Birting listans er tekin vegna fjölda óska frá lesendum þáttarins, og vonum við aö þeir séu nú ánægöir. Sailor — Trouble Epic/EPC 69192 — FACO HLJÓMSVEITIN SAILOR gaf út sina fyrstu plötu i fyrra, og ••••••♦••••••••••••••••••••••••♦•♦•••♦••••••••••••••*••••••♦••••••••••••••••«' :F ••••••••••••»*••••• *--í•••••••••*••••• ♦•♦♦♦♦ •••••• ♦♦♦••♦ •••••• •••••• ::*••• •••••» •••••• •••••• •••••• •••••• ♦♦•••• ♦•♦••• ♦••••• «•♦♦• ♦♦*• ♦••••• ♦♦••♦♦ - Gratitude 05 05 £S > > 05 'x 2 & 2 4) f® A 03 1 1 Earth, Wind & Fire - 2 23 Bob Dylan — Desire..................... 3 4 Paul Simon — Still Crazy After AIl These Years............................. 4. 2 Chicago — Chicago IX (Greatest Hits)... 5 5 Helen Reddy’s Greatest Hits............ 6 6 Barry Manilow — Trying To Get The Feelin’ . 7 3 America—History (Greatest Hits)........ 8 7 O’Jays — Family Reunion................ 9 9 Kiss — Alive! ......................... 10 8 Joni Mitchell — The Hissing Of Summer Lawns......................... 11 14 Electrick Light Orchestra—Face The Music. 12 15 Rufus Featuring Chaka Khan............ 13 13 CatStevens — Nuinbers ................ 14 10 ArtGarfunkel — Breakaway.............. 15 16 Donns Summer — Love To Love You Baby ... 16 18 C.W.McCall — Black Bear Road.......... 17 21 Harold Melvin & The Blue Notes — Wake Up Everybody....................... 18 11 John Denver — Windson................. x '05 U 3 > 9 2 15 10 9 13 11 10 17 9 15 9 8 15 14 10 8 18 19 Diana Ross — Mahogany/Orginal Soundtraxk... 1 20 Bay City Rollers ......................... 19 :intt • ••••♦ •♦♦♦•♦ •••••• •••••• ••••••♦••• •••••*♦••• •••••••••« ••••••••••••••• ••••••••••••••• ••••••••••••••• ••••••••••••••• •••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••♦♦♦••••••••••••••••••••••••••••< ---»*-*--*♦•*•••••••••♦♦ •••••••••••••••••••••••^-------•“• - — ••••••••*•••••••••••••••••••••••••••• «•••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •♦••♦♦•♦•••♦••♦•♦♦••••♦♦••♦••♦••♦•••♦••♦•••••••♦••••♦j•••••:•••••• —--••*••••••••••••••••••••••••••••••♦•••••••••••• •••••••••••••••••♦•••• ....—»—••••••*•• AAest seldu plöturnar Vikan 22.-29. 76 1. Desire 2. Trouble 3. Aftertones 4. Greatest hits 5. Best of 6. A night at the opera 7. Hissing of Summer lawns 8. One of these nights 9. Masque 10. Numbers Bob Dylan Sailor Janis lan Chicago Carly Simon Queen Joni Mitchell Eagles Kansas Cat Stevens Faco htjómdeild Laugavegi 89 simi 13008 SENDUM I PÓSTKROFU Faco hljómdeild Hafnarstræti 17 simi 13303.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.