Fréttablaðið - 01.02.2006, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 01.02.2006, Blaðsíða 43
MARKAÐURINN B E S T A R Á Ð I Ð 19MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2006 Og Vodafone kynnir ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 3 09 79 01 /2 00 6 Vodafone World MobileOffice FRÁ OG VODAFONE Nánari upplýsingar veitir Fyrirtækjaþjónusta Og Vodafone, Síðumúla 28, í síma 599 9500. Einnig er hægt að senda tölvupóst á 5999500@ogvodafone.is Vodafone World er einfaldari og skýrari verðskrá í útlöndum fyrir GSM áskrifendur í krafti öflugs samstarfs Vodafone fyrirtækja um allan heim. Vodafone World gildir fyrir GSM notendur erlendis. Vodafone World eru hluti af MobileOffice, heildstæðu þjónustuframboði Og Vodafone fyrir viðskiptalífið sem gerir fólki mögulegt að miðla upplýsingum óháð stað og stund . Hraði, öryggi og einfaldleiki eru einkunnarorð okkar í lausnum sem við bjóðum fyrirtækjum. » Öllum heiminum er skipt upp í 5 verðsvæði. » Skýr yfirsýn yfir verð í útlanda- símtölum og einfaldur verð- samanburður. » Vodafone fyrirtækin eru alltaf hagstæðari. » Enginn kostnaður felst í skráningu í Vodafone World. » Veldu Vodafone í 36 löndum. » Skráðu fyrirtækið þitt í síma 599 9500 eða á www.ogvodafone.is �������������������������������������� �� ������������������������� ������������������������������������ ��������������������������������������� ��������������������� � � ������� ��������������������������������������������������������� ��� ����� �� � ��������������������������������������������������� ��������������������������������������������������� ���������������������������� ���� ���� ��� ��������� ���������� �� ������������ ������������ �������� ������ �������������� ���� ���� ������� ������ ������ ��� �������� ����������� ��� ������������ �� ������������ ��������� ��� �� ������� ������������� ��� ����� ������ ������ ������������� ���� ���� ������ ���������� ���������� ������� ��������������������������������������������������� ���������������������������� �������������� H É Ð A N O G Þ A Ð A N Þegar Sigríður Olgeirsdóttir, framkvæmdastjóri AX hugbún- aðarhúss, er beðin um að deila með lesendum Markaðarins góðu ráði sem nýst hafi henni vel í lífinu segist hún ávallt hafa reynt að tileinka sér jákvætt viðhorf og áræðni. Það sé að hennar mati forsenda velgengni og framþró- unar. „Það að tileinka sér þessa eiginleika hefur góð áhrif, hvort sem er í starfi eða leik. Neikvæðni er dragbítur framkvæmda og árangurs.“ Hún bætir svo við að fyrir utan þetta sé svo nauðsyn- legt að hafa kjark og þor til að framkvæma og breyta. Sigríði er einnig sérstaklega minnisstætt ráð sem hún fékk frá tengdaföður sínum þegar hún var að taka við sinni fyrstu fram- kvæmdastjórastöðu. „Rektu fyr- irtækið þannig að þú sért óþörf, að þótt þú látir af stöfum þá geti fyrirtækið lifað góðu lífi áfram.“ Sigríður hefur þessi orð alltaf bak við eyrað, enda er það byggt á eigin reynslu tengda- föður hennar sem hún hefur miklar mætur á. „Ég hef það ávallt í huga og hugsa um enn þann dag í dag. Það skemmti- lega er að síðan ég fékk þetta ráð frá tengdaföður mínum hef ég hlustað á marga fyrirlestra, lesið bækur og greinar sem bera einmitt þennan boðskap með sér – að góðir stjórnendur gæti þess að fyrirtækið lifi góðu sjálfstæðu lífi en verði ekki háð þeirra eigin persónu.“ SIGRÍÐUR OLGEIRSDÓTTIR, FRAM- KVÆMDASTJÓRI AX HUGBÚNAÐAR- HÚSS. Jákvætt viðhorf og áræðni eru að hennar mati eiginleikar sem eru vænlegir til vinnings. Jákvæðni og áræðni Já, sem rekur 118, símaskrá.is og gefur út Símaskrána, hefur gert samning við Og Vodafone sem ætlað er að efla samstarf fyrirtækjanna og auka þjónustu við viðskiptavini. Samningurinn á að tryggja að ávallt verði hægt að nálgast nýjustu upplýsingar um símanúmer og heimilisföng við- skiptavina Og Vodafone á simaskrá.is, hjá 118 og í Símaskránni. Hingað til hafa nýjar upplýsingar eingöngu náð til 118. Í fréttatilkynningu er haft eftir Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra Jás, að fyrirtækin hafi átt ágætt samstarf um birtingu upplýsinga um símanúmer hingað til. Með þessum samningi verði þjónustan þó enn betri fyrir sameiginlega við- skiptavini Og Vodafone og Jás. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Og Vodafone, segist binda miklar vonir við samstarfið þar sem samningurinn einfaldi enn öflun upplýsinga um símanúmer Og Vodafone. Og Vodafone og Já bæta samstarfið SAMSTARF JÁ OG OG VODAFONE.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.