Tíminn - 11.11.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.11.1977, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 11. nóvember 1977 ÍMIÍÍ % erlendar fréttir Peking-Retuer. Stjórn- völd i Kina sögðu i dag, að launahækkanir sem ákveðnar hefðu verið nýlega, ættu að koma hinum lægst launuðu til góða. 45% verkamanna i landinu munu njóta góðs af hækkuninni. Frétta- stofan Nýja Kina sagði, að hækkanirnar, sem komu til framkvæmda i siðasta mánuði, næðu til iðnverkamanna, starfs- manna við verzlun og þjónustu, kennara, verkamanna sem vinna tæknistörf, manna sem starfa að bókmenntum krónur á mánuöi fá ekki kaup- hækkun. Þo svo aö kinversk stjórnvöld séu ekki opinberlega hlynnt hvetjandi launakerfi er kjöroröiö nú aöhver þiggi laun samkvæmt þeirri vinnu sem hann skilar. Samverkamenn hvers verka- manns munu meta pólitiska vit- und, viöhorf til vinnunnar og aöra þætti i fari hans áöur en mælt veröur meö aö hann eöa hún fái launahækkun. Aö lokum veröur nefnd kommúnistaflokksins á staönum aö samþykkja hækkun- ina. Þeir, sem lagt hafa mikiö af mörkum i sóslalisku byltingunni og uppbyggingunni, þeir, sem sýnt hafa mikil afköst, og þeir sem vinna aö tækni og visindum, munu ganga fyrir viö kauphækk- anirnar aö sögn fréttastofunnar. Hækkanirnar eru mögulegar vegna batnandi efnahags Kin- verja. Klnverskir verkamenn hækka nú í launum. og listum og þeirra sem eru i þjónustu stjórnar- innar. Fréttastofan sagöi aö hér væri einkum um aö ræöa verkamenn og annaö starfsliö sem heföi margra ára starfsreynslu aö baki en þægi enn lág laun. Þeir sem hafa hærri laun en 10 þúsund Líbanskir flóttamenn urðu úti í árásum ísraelsmanna verst Azziyeh, Libanon-Reuter. Loftá- rásir Israelsmanna á Suöur-LI- banon þurrkuöu gjörsamlega át litiö þorp, þar sem libanskir striösflóttamenn bjuggu.en búöir Palestinuskæruliöa, sem stóöu I grenndinni, uröu ekki fyrir nein- um skemmdum. Samkvæmt Ivjprgarcii SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Vorum að fá glæsilega gríska ruggu stó/a og borðstofusett Sendum í Jt póstkröfu um allt land TAKMARKAÐAR BIRGÐIR Seljum nokkur ný og vönduð sófasett með 20% afslætti vegna rýmingar fyrir nýjum vörum OPIÐ LAUGARDAG TIL KL. 12 Zorba ruggustóllinn fréttum uröu óbreyttir borgarar langverst úti I áhiaupi tsraels- manna. Aö minnsta kosti 60 manns biöu bana í þorpinu þegar ísraelskar flugvélar geröu þrjátiu mirnltna árás á þaö. 1 annarri árás biöu II- bönsk kona og barn hennar bana, þegar sprengjum var varpaö á ibúöarhverfi i nágrenni flótta- mannabúöa þar sem Palestinu- menn bjuggu. t þorpinu Azziyeh bjuggu 300 li- banskir flóttamenn, sem flúiö höföu til suöurs undan árásum ts- raelsmanna fyrir sex mánuöum. tsraelsmenn sögöu, aö árásun- um heföi veriö beint gegn hernaö- arbækistöðvum,en frá þeim heföi verið skotiö eldflaugum á israelskt þorp. Þrir tsraelsmenn létu lifið i eldflaugaárásinni. tsraelsmönnum tókst að varpa sprengjum á eina bækistöö skæruliöa nærri þorpinu Abu Al- aswad, nokkra kilómetra noröur af Azziyeh. Fregnir herma, að sex skæruliöar hafi látið lifiö. Þriðja árásin i fyrradag var gerð á flóttamannabúðir nærri borginni Tyre en þar urðu ekki mannskaöar vegna þess aö Ibú- arnirflýðu um leiö og þeir heyröu vélar tsraelgmanna nálgast. Stjórn Libanons sendi frá sér tilkynningu, þar sem árásirnar á Libanon voru harölega fordæmd- ar, og lýst var yfir von um að allir aöilar, sem hlut eiga aö málum, muni gera þaö sem hægt er til aö koma á friði aö nýju. Carter: Deilurnar fyrir botni Miðjarðar- hafs áhyggjuefni alls heimsins Washington-Reuter. Carter for- seti sagöi I gær aö Mið-Austur- lönd væru á barmi ófriöar vegna árekstranna sem oröiö hafa á iandamærum israels og Liban- ons. Carter hélt blaöamannafund vegna eldflaugaárása Palestlnu- skæruliöa á israel og loftárása is- raelsmanna á Suöur-Libanon. Carter sagöi aö þessi siöustu átök væru ástæöa til alvarlegrar Ihug- unar. „Þessar nýju ofbeldisaögerðir eru áhyggjuefni fyrir okkur, þjóö- irMiö-Austurlanda og aö ég hygg fyrir allan heiminn”, sagöi for- setinn. Hann kvaðst einnig fagna boöi Anwars Sadat forseta Egyptalands um aö fara til Gen- fareöa einhvers annars staðar til að ræöa viö israelska ráðamenn. Carter sagöi, aö dauöi nær 100 manna við landamæri Israels og Libanons sýndi, aö þörf er á að koma á annarri Genfarráöstefnu fljótlega. Forsetinn kvaöst ánægöur meö viöbrögð ísraels- manna viö tillögum Bandarikja- manna um Genfarráöstefnu og sagðist vonast til, aö Jórdanir, Sýrlendingar og Libanir myndu sýna jákvæða afstööu. Hann kvaö álitsittvera.aöekki væri hægt aö stööva blóösúthellingarnar fyrr en allir deiluaöilar lýstu sig reiöubúna til aö ræöa deilumálin. Búizt við hefnd- arverkum Bonn-Reuter. Yfirrlkissaksókn- ari Vestur-Þýzkalands, Kurt Rebmann, segist búast viö aö borgarskæruliöar muni nd breyta aöferöum sinum og snúa sér frá mannránum til moröa. Hann sagöist búast viö nýjum árásum skæruliöa I kjölfar ránsins og m'orösins á Hanns-Martin Schley- er. Rebmann segist telja óliklegt aö skæruliöar haldi mannránum áfram vegna þess aö stjórnin hafi I engu oröiö viö kröfum ræningj- anna i sambandi viö moröiö á Schleyer. Fyrirrennari Reb- manns i starfinu var myrtur i Karlsruhe i april. Yfirrikissaksóknarinn sagði aö yfirvöld tækju hótanir skæruliða alvarlega, en þeir hafa hótaö aö sprengja þýzkar farþegaþotur i flugi. Lufthansa flugfélagiö hefur nú tekið upp mjög hert eftirlit vegna hættu á aö sprengjum veröi komiö fyrir i vélum flugfélagsins. 45% Kínverja fá kauphækkun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.