Tíminn - 11.11.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.11.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 11. nóvember 1977 krossgáta dagsins 2626 Lárétt l)Borg 5)NeyBarkall 7)Röö 9)Hestur lDNesja 13)Strákur 14)Kona 16)Nhm 17)Belju 19)Ræstar. LóBrétt DMótorvél 2)AndstæBar áttir 3)BiB 4)Borg 6)Kyrr6 8Svik 10)Lá 12)lláta 15)Ennfremur 18)StafrófsröB. RáBning á gátu No. 2625. Lárétt DKvarta 5)Týr 7)nn 9)Kort lDTýs 13)Góa 14)Oska 16)ln 17)Aning 19)Granna. LóBrétt DKontór 2)At 3)Rýk 4)Trog 6)Stanga 8)Nýs 10)Róinn 12)Skár 15)Ana 18)In. T~ 2 S V H. m •? 2 io // /2 H 1 1V IS H 10, U r i ■l: i i rftÚAÍf KÁRSNESBRAUT 1 FUÖLRITUNARSTOFA, KÁRSNESBRAUT 117 -simi 44520 AUSTURSTRÆTI 8 -simi 25120 * Ljósritum á skrifpappír og skjalapappír *Ljósritum húsateikningar -kÖll Ijósritun afgreidd meðan beðið er 'KFjölritun á flestar gerðir af pappír, t.d. karton, N.C.R. pappír og fl. ^Önnumst gerð bæklinga, eyðublaða og fl. ^Reynið viðskiptin -KSendum gegn póstkröfu Tilraunastöðin Keldum Framvegis verður afgreiðsla tilrauna- stöðvarinnar á Keldum opin frá kl. 9 til 16,30 frá mánudegi til föstudags. Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúB og vinarhug viö andlát og jaröarför fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa Jóhanns B. Loftssonar Eyrarbakka. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum auösýnda samúö viö andlát og útför Gisla Brynjólfssonar frá Vestmannaeyjum, Vallargötu 24, Keflavlk. Guðrún Þorsteinsdóttir og aðrir aðstandendur. Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður Sigrúnar Björnsdóttur. Þorsteinn Einarsson, Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Föstudagur 11. nóvember 1977 —™■“————■—•* Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborBslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópávogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17. nóv. er i Lyfjabúðinni Iðunn og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöid- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en iæknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. ' . ' Tannlæknavakt >__ - Tannlæknavakt. Neyöarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstööinni alia laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið simi 11100. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. /-------------------------• Bilanatilkynningar __________________________2 Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði t sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bllanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. /---------------------------• Lögregla og slökkvilið - __________________________ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, siökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Félagslíf - Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins I Reykjavik heldur fræöslufund um slysavarnafé- lagsmál, mánudaginn 14. nóv. kl. 8 i Slysavarnafélagshúsinu við Grandagarö. A fundinn koma þeir Hannes Hafstein og Óskar Þór Karlsson og kynna starfiö. Félagskonur og allar þær konur sem áhuga hafa á slysavörnum, eru hjartanlega velkomnar. Stjórnin. Félag enskukennara á íslandi. Muniö félagsfundinn laugar- daginn 12. nóv. kl. 15 aö Ara- götu 14. Tekiö viö félagsgjöld- um. Stjórnin. Húnvetningafélagið minnir á bingó I Vikingasal Hótel Loft- leiða sunnudaginn 13. nóv. kl. 3. Margir góðir vinningar. Laugardagur 12. nóv. kl. 08.00 Þórsmörk: farnar gönguferðir um Mörkina. Gist i sæluhús- inu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni og farmiðasala. Sunnudagur 13. nóv. kl. 13.00 Blikdalur — Fjöruganga á Kjalarnesi. Léttar göngur. Ferðalelag Islands Bazar Kvenfélag Langholts- sóknar heldur bazar laugar- daginn 12. nóv. ki. 2 I Safn- aðarheimilinu. Þeir sem hafa hugsað sér að styrkja bazar- inn, eru vinsamlega beðnir að hringja I sima 33580 eöa 83191. Bazarnefndin. Bazar kvenfélags Grensás- sóknar verður haldinn laug- ardaginn 12. ndv. næstkom- andikl. I4i'safnaöarheimilinu, Háaleitisbraut 66. Tekiö á móti munum og kök- um föstudaginn 11. nóv. milli kl. 20-22. Félagskonur og aörir velunnarar styrkiö gott mál- efni. Nánari upplýsingar i sima 36257 og 21619. Basar- nefnd. Húsmæörafélag Reykjavikur minnirfélagskonurá basarinn 13. nóv. Vinsamlegast komiö munum á Baldursgötu 9, miö- vikudaginn 9. nóv. Tekiö á móti kökum a' Hallveigarstöö- um sunnudaginn 13. nóv. fyrir hádegi. Sjálfsbjörg félag fatlaðra heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 1,30 e.h. I Lindarbæ. Munum veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 20 i félagsheimilinu sama stað. Basarnefndin. Félag Snæfellinga og Hnapp- dælinga minnir á spiia og skemmtikvöldiö, laugardag- inn 11. nóv. n.k. kl. 20.30 I Domus Medica. Skemmti- nefndin. Kvenfélag Hreyfils: Hinn árlegi bazar kvenfélags Hreyfils veröur haldinn I Hreyfilshúsinu viö Gren ásveg sunnudaginn 13. nóv. kl. 3. Fé- lagskonur vinsamlega skiliö bazar-munum i Hreyfilshúsiö þriöjudaginn 8. nóv. eftir kl. 8, ánnars til Guörúnar simi 85038, Oddrúnar simi 16851. Einnig eru kökur vel þegnar. Stjórnin. Tilkynning Skrifstofa félags einstæöra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. ABra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Geövernd. Muniö frimerkja- söfnun Geöverndar pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja leiöabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar meö úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiöir vagnanna. Kvenfélag Langholtssóknar: I safnaöarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriöjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtudöe- um kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriöur i sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Ókeypis enskukennsla á þriöjudögum kl. 19.30-21.00. og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Blöð og tímarit September-hefti Æskunnar er með fjölbreyttu efni að vanda. Þar er meðal annars sagt frá Fornbílaklúbbi Is- lands og birtar nokkrar mynd- ir af gömlum bilum. Rikasta hundi heims eru gerð góð skil bæði i myndum og máli. Sagt er frá teiknisamkeppni Æsk- unnar sem mikið hefur verið spurt um og beðið eftir með ó- þreyju. Myndirnar þurfa að hafa borizt fyrir 1. desember. Þá er i blaðinu myndskreytt grein um hávaxinn dreng 13 ára, sem er 189 cm á hæð. Sitthvað fleira er i blaðinu eins og alltaf áður. Þá hefur blaðinu borizt Bókaskrá Æskunnar, sem nú kemur út i ellefta sinn. Skrádn hefur stækkað og býður nú upp á um 800 titla, auk ritfanga og talva. Bókaskráin er prentuð i 22 þúsund eintökum. I skrá'nni eru bækur frá 35 útgefendum um hin fjölbreytilegustu efni fyrir alla aldurshópa. Pantan- ir eru afgreiddar um leið og þær berast. Kirkjan _______________________ Dómkirkjan: Barnasamkoma i Vesturbæjarskóla við öldu- götu á laugardag kl. 10. Séra Hjalti Guðmundsson. Kvenfélag Bústaðasóknar: Fundur mánudaginn 14. nóv. kl. 8,30. Hilmar Helgason kemur á fundinn. Mætið stundvislega. Stjórnin. r i Siglingar - Jökulfell lestar á Vestfjörð- um, Dlsarfelllosar i Gunness. Fer þaðan til Osló, Larvikur, Gautaborgar og Ventspils, Helgafell lestar I Svendborg, Mælifell er væntanlegt til Keflavikur 12. þ.m. frá Sousse, Skaftafell fór 7. þ.m. frá Halifax til Reykjavikur, Hvassafell fór 9. þ.m. frá Reykjavik til Rotterdam, Ant- werpen og Hull, Stapafellfer i kvöld frá Akureyri til Reykja- vikur, Litlafellfer væntanlega idagfrá Reykjavík tilNoröur- landshafna, Suöurland er væntanlegt til Hornafjaröar I dag frá Sousse, Hanne Berit fór 1 gærmorgun frá Borgar- nesi til Kópaskers.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.