Tíminn - 11.11.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.11.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagur XI. nóvember 1977 Glerullaremangrun frá Glava fyrirliggjandi Stæróin 5,0x57x1066 cm 75x57x 700 cm 10,0x57x 528 cm Byggingavörur Sambandsins Ármúla 29-Sími 82242 Sendum í póstkröfu um land allt snjó-hjólbarðar í flestum stærðum MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Sólaðir É &>>5£ Nýir amerískir snjó-hjólbarðar %%%% með hvítum hring 5s * GOTT VERÐ SÓXJNXNCX Smiðjuvegi 32-34 yS&ÍSí Símar 4-39-88 & 4-48-I ATLAS Gamanvísur eftir Hafliða frá Bíldudal Bráölega kemur lit gaman- vlsnabók eftir Hafliöa Magnússon frá Bfldudal i mjög takmörkuöu upplagi. i henni eru gamanvisur um lifiö á Bildudai siöustu tiu ár- in, söngvar úr leikritum, kvæöi, togarabragir, skopmyndir eftir höfundinn og fl. Prentsmiðjan Oddi h/f sér um prentun. Bókin veröur ekki til sölu i bókaverzlunum en aöeins seld hjá Jóni Kr. ólafssyni á Bíldudal svo þeir sem áhuga hafa á aö tryggja sér eintak þurfa aö hafa samband viö söiumann i sima 2186, Bildudal. Hrafnista í Hafnarfirði 200 milljónum ódýrari en ráð var fyrir gert Fyrstu íbúarnir fluttir inn og brýnt er að fé fáist til að ljúka fyrsta áfanga SJ-Reykjavik í gær var fyrsti á- fangi Hrafnistu, dvalarheimilis aldraöra, I Hafnarfiröi formlega tekinní notkun, þ.e.a.s. ein hæö hússins, en nokkrir Ibúar eru þeg- ar fluttir inn. 1 byrjun desember veröa væntanlega 87 ibúar komn- ir og allt húsiö tekiö i notkun, 240 munu geta búiö á Hrafnistu þegar hún er fullbyggö. Eftir áramót er gert ráö fyrir aö 50-60 manns aö auki dveljist daglangt aö Hrafn- istu og fái þar allan viöurgerning og þjónustu, ef óskaö er. E.t.v. byrjar visir aö þessari dagvistun fyrir þann tima, og hafa nokkrar umsóknir þegar borizt. Fréttamönnum var i gær sýnt þetta nýja dvalarheimili aldr- aöra, en i framtiöinni á einnig aö vera þar hjúkrunarheimili og fullkomin þjónustumiöstöð, sem fleiri gætu haft not af, ef aörir aö- ilar byggöu dvalarheimili i grenndinni. Hrafnista í Hafnar- firöi erskammtfrá norðurbænum nýja, en umhverfis húsið og i vestur til sjávar er autt svæði, vel gróiö hrauni, sem nú er ákveöiö að veröi friöaö útivistarsvæöi. Ibúöirnar i húsinu eru eins og tveggja manna og mjög vistlegar eins og raunar öll önnur hæðin, sem þegarer tilbúin. Isskápur og eldavél er I hverri ibúö, en ibúum heimilisins býðst þó fullt fæöi i matsal með sjálfsafgreiöslu. Snyrtiherbergi fylgja hverri Ibúð með sturtubaöi óg er frágangur allur til fyrirmyndar, stamt gólf meö engum brúnum og stöllum og flisalagðir veggir. Stærri og minni sameiginlegar setustofur eru á hæðinni. Segja má aö full mikiö sé boriö í eldhúsaöstööuna i Ibúðunum þar sem fæstir ibúanna munu senni- lega stunda mikla eldamennsku., Ástæða þess er sú, aö til þess að húsnæöismálastjórnarlán fengist, varö aö vera eldhús I hverri Ibúð. Hér er eitt dæmi þess aö kerfiö i þessu landi viröist ekki vera til fyrir ibúana, heldur þurfa þeir að laga sig að kerfinu, jafnvel þótt þaö hafi óþarfa bruöl i för meö sér. Þetta er þó ekki sagt til aö gagnrýna forráöamenn Hrafnistu eöa nýja heimiliö, heldur aðeins haft i huga aö full þörf er á aö býggja sem mest af ibúðum fyrir aldraöa. Aö Hrafnistu i Hafnarfiröi veröa verndaöir vinnusalir, þar sem kennsla og þjálfun mun fara fram.4 kjallara 1. áfanga verður leikfimi og endurhæfingarsalur, læknastofa og aöstaða fyrir hjúkrunarstarfsliö, böö, ljós, fótaaögeröir og hársnyrtingu. A jaröhæöinni eru m.a. eldhús og boröstofa, bókasafn og lestrar- stofa. Hrafnista á þegar gott bókasafn, en heimilinu hafa bor- izt þrjár góöar bókagjafir. Þær eru minningargjöf um Þorgeir Markús Einarsson fyrrum sjómaöur, verkstjóri og forstööumaöur á Litla Hrauni hefur búið vel um sig á nýja heimilinu, en hann flutti á Hrafnistu fyrir mánuöi og hefur verið í vinnu meö iðnaðarmönnunum. Setustofa á annarri hæð Sigurðsson sjómann i Hf., gjöf frá Jóni Kristjánssyni verkamanni i Hf., og loks gaf Hallgrimur Jóns- son fyrrum formaöur Vélstjóra- félags Islands heimilinu bókasafn sitt. Viðistaðasókn fær einnig inni á jaröhæðinni og verða þar guös- þjónustur, auk þess sem sr. Siguröur H. Guömundsson sókn- arprestur mun hafa þar skrifstofu og sinna sálgæzlu á heimilinu ásamt öörum störfum sinum. Ætluniner,aðþegarHrafnista i Hafnarfirði er fullbyggð, verði þar tvö stórhýsi, auk þess sem nú er risið, ásamt tengibyggingum. Þjónustukjarninn verður i miöj- unni og norðar en 1. áíangi, og þar veröa m.a. sundlaugar auk þeirr- ar margvlslegu aöstööu, sem þegar hefur verið getiö aö nokkru. Anton Níkulásson eftirlitsmaður hefur varla vikið af byggingar- stað, enda spöruðust 200 milijón- ir. Hér er hann við útidyr nýja hússins. Timamyndir Guðjón. Ekkert fé úr ríkissjóði Hrafnista er eign Sjómanna- dagsins i Reykjavik og Hafnar- firði og byggö af sjómannadags- ráöi og eingöngu fyrir öflunarfé samtakanna. Rikissjóöur hefur ekki lagt eyrisviröi til byggingar- innar enn sem komið er. Reiknaö var út i sumar að fyrsti áfanginn kæmi til meö að kosta hátt i 700 milljónir króna skv. þágildandi verðlagi. kostnaöur hefur þó oröið talsvert minni og nemur nú á fimmtahundrað milljónir króna, og er áætlaö, aö hann veröi um fimm hundruð milljónir. Nú skortir fé til aö fullgera 1. áfanga Hrafnistu. Raunar hefur gott fólk þegar b rug öizt v el viö, er það fréttist aö veriö væri aö flytja i húsiö og fé skorti til aö fullgera það. A miðvikudag fékkst t.d. fimm milljóna króna lán úr at- vinnuleysistryggingasjóöi til vernduðu vinnusalanna. Væntanlegir ibúar Hrfnistu i Hafnarfiröi hafa keypt skulda- bréf i Hrafnistu fyrir 29.700.000 Framhald á bls. 23 Arsæll Pálsson matráðsmaður, Pétur Sigurösson og Anton Nikulásson eftirlitsmaður I hópi starfs- stúlkna og forstöðukonu Sigriðar Jónsdóttur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.