Tíminn - 11.11.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.11.1977, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. nóvember 1977 3 ílKi i m ' á lTri| ' ' •«» n 1 k§'j WfflSBM v Frá stofnfundinum I ölfusborgum Stofnað nemenda samband félags- málaskólans Stofnaö hefur veriö Nemenda- samband félagsmálaskóla al- þýöu, og var stofnfundurinn hald- inn aö ölfusborgum 10. október 1977. Haföi þá fariö fram mikiö undirbúningsstarf frá þvi i mai s.l. Formaöur nemendasambands- ins var kjörinn Þorbjörn Guö- mundsson trésmiöur, ritari Sæmundur Valdimarsson verka- maöur, gjaldkeri Snorri S. Kon- ráðsson bifvélavirki og meö- stjórnendur Dagbjört Siguröar- dóttir verkakona og Guömundur Hajlvarösson verkamaöur. 1 varastjórn voru kosin Jónlna óskarsdóttir verkakona Hendrik Tausen verkamaöur og Pétur Siguroddsson trésmiöur. Sambandsfélagar eru liölega áttatíu, dreiföir um allt land. Til aö tryggja þaö aö búseta manna hindri þá ekki i þátttöku i félags starfinu, veröa myndaöir svæöa- hóparum alltland, og kjósa þess- ir hópar fulltrúa, sem eiga slöan sæti I sambandsráöi, er fer meö æösta vald sambandsins á milli aöalfunda. Tildrög aö stofnun N.F.A. eru i stórum dráttum þau, aö nemend- um félagsmálaskóla alþýöu er þaö ljóst, að gera þarf stórátak i fræðslu- og menntamálum is- lenzkrar alþýðu, þannig aö verkafólki sé gert kleift aö setjast á skólabekk og nema þau fræði, er hugur þess stendur til. Segir þvim.a.i'lögum sambandsins um tilgang þess, „aö stuöla skuli aö sem víötækastri félagsmála- fræðslu til vakningar og viöhalds stéttarvitundar og efla félagsleg- an þroska verkalýðshreyfingar- Verkfræðistofnun háskólans stofnuð: Fjölþættar rannsóknir á vegum verkfræði- og raunvísindadeildar SJ-Reykjavfk. — Aö orðiö uni- versitas hlaut islenzka heitið há- skóli varö tii þess aö spilla fyrir samúö I garö Háskóla íslands meö stofnuninni. Oröiö háskóii Aörir háskólatónieikar vetrarins veröa I Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut laugardaginn 12. nóvember og hefjast þeir aö þessu sinni kl. 16. Fram koma f jórir einsöngvarar og tveir planóleikarar. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Emil Thoroddsen við undirleik Guð- rúnar A. Kristinsdóttur, Halldór Vilhelmsson syngur lög úr Söng- bók Garðars Hólm eftir Gunnar Reyni Sveinsson viö undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, Sieg- linde Kahmann syngur lög eftir bendir til einhvers konar pýra- midakerfis. Háskóli á þvert á móti aö vera viöfeömur honum á ekkert aö vera óviöknmanHi Svo fórust Guölaugi Þorvalds- Hugo Wolf viö undirleik Guðrúnar og Rut Magnússon syngur ensk sönglög við undirleik Ólafs Vignis . Að lokum ýyngja allir söngvar- arnir Astaríjóöavalsa op. 52 eftir Brahms og Guörún og ólafur leika undir fjórhent á píanó. Astarljóöavalsar Brahms hafa sjaldan heyrzt hér, en þessir listamenn sungu þá á Akureyri I vor,og nú gefst ibúum höfuðborg- arsvæöisins tækifæri til þess aö heyra þá. Aðgangur er öllum heimill. Miðar fást viö innganginn og kosta 600 kr. syni háskólarektor orö á fundi meö fréttamönnum, þar sem kynnt var rannsóknastarfsemi verkfræöi- og raunvisindadeildar háskólans, en hún fer fram i Llf- fræðistofnun háskólans, Raunvis- indastofnun og mun fara fram i Verkfræöistofnun, en formlega verður gengiö frá stofnun hennar einhvern næstu daga. Einnig var fréttamönnum sýnt húsnæöi verkfræöiskorar verk- fræði og raunvisindadeildar, sem er nýjasta bygging háskólans. Var það tekiö I notkun fyrir rúmu ári og var þegar oröiö of lltið dag- inn, sem starfsemin hófst, og nú eru vandræöi ef bæta þarf fyrir- varalitiö viö einum fyrirlestri. Verkfræðingar hafa verið út- skrifaöir hér siöan voriö 1974, og hafa nú 72 útskrifazt, stúdentar við verkfræöinám eru yfir 200. Sveinbjörn Björnsson stjórnar- formaður Raunvisindastofnunar háskólans tók nokkuð I sama streng og háskólarektor og kvaö þaö hafa verið almennt álit aö há- skólinn væri hæli fyrir menn, sem vildu vera I friði. Svo virðist sem viljisétilað kynna almenningi þá rannsóknastarfsemi sem fram fer iháskólanum og veröur fram- hald á þvi siðar. Fundarboöendur lögöu áherziu á mikilvægi frjálsrar rannsókna- starfsemi, þar sem leitað væri aö spurningum og slöan svörum viö þeim, engu siöur en stunduö sé skipulögð og miöstýrö rannsókn- arstarfsemi. A vegum verkfræði- og raunvis- indadeildar hefur verð unniö aö ótal rannsóknaverkefnum i eðlis- fræöi, efnafræöi, jaröfræöi, jarö- eölisfræði, laiidafræöi, liffræöi stærðfræði, reikni- og tölvunar- fræði og verkfræöi aö undan- förnu. Það er mikilvægt aö verkfræöi- kennsla fari am hér á landi og þegar það skref var stigiö til fulls færðumst við þaö i fang að ná valdi á hvorki meira né minna en gjörvallri tækni heimsins. Með þvi að hafa verkfræði- kennslu I landinu aðlagast verk- fræöikunnátta betur íslenzkum aðstæðum. Þaö er vilji verkfræði- og raunvisindadeildarmanna aö tengja deildina g stofnanir henn- ar atvinnuvegum landsins i aukn- um mæli. Þegar eru ýmsar af þeim rannsóknum, sem gerðar eru, framkvæmdar eftir tilmæl- um frá forráðamönnum ýmissa fyrirtækja i landinu. Vonandi á raunhæft gildi sllkra rannsókna og skilningur manna á þeim og grundvallarrannsóknum eftir aö , aukast. Rannsóknaskylda iháskóla- kennara er 40% af starfi, en hing- aö til hafa margir þeirra haftlitla eða enga aðstöðu til að sinna henni. Norræna samvinnunefndin um nafnarannsóknir gekkst fyrir ráöstefnu um örnefnavernd og nýjar nafngiftir I menningarmiö- stööinni I Hanaholmen I Finnlandi 23.-25. september s.l. segir i fréttatilkynningu Örnefnastofn- unar Þjóöminjasafns. Á ráöstefn- unni, sem var hin fimmta, sem nefndin hefur gengizt fyrir, voru um 50 þátttakendur frá Dan- mörku, Finnlandi, tslandi, Nor- egi, Sviþjóö og Vestur-Þýzka- landi. Lögö voru fram 15 erindi um viöfangsefni ráöstefnunnar og þau rædd. Þar var fjaliaö jöfnum höndum um verndun gamalla ör- nefna, ekki sizt á svæöum, sem lögö eru undir ný borgahverfi og annað þéttbýli, og hin margvls- legu vandamál, sem upp koma I sambandi viö nýjar nafngiftir. M.a. voru lögö fram erindi um ör- nefnagæzlu I Danmörku og Finn- landi, nafnsetningu nýrra korta I Noregi og Sviþjóö og reynsluna af nýjum götunöfnum I Stokk- hólmi. Gestur ráðstefnunnar frá Vestur-Þýzkalandi, Joachim Hartig frá Kiel, greindi frá nöfn- um nýrra byggöa og stjórnsýslu- umdæmalNoröur-Þýzkalandi. Af Islands hálfu lagöi Þórhallur Vil- mundarson, forstöðumaöur ör- nefnastofnunar Þjóöminjasafns, fram erindi um nýefni og ör- nefnavernd á Islandi. 1 lok ráö- stefnunnar var eftirfarandi yfir- 1 lýsing samþykkt: „ömefni eru mikilvægur hluti umhverfis okkar og menningar Þau auökenna hvers konar staði og eru I sjálfum sér ómetanleg menningarverömæti, sem mikil áhrif hafa á heimúö manna og un- an. ömefnagæzla er því mikilvægt hagsmunamál samfélagsins. Samfélagiö veröur aö sjá ör- nefnaarfinum borgiö og gæta þess, aö nýjar nafngiftir fari þannig úr hendi, a ö ömefnin veröi vel nothæf og menningararfurinn varðveitist isamfélagi, sem er si- felldum breytingum undirorpiö. I öllum norrænum löndum hafa þjóöfélögin komiö á fót stofnun- um, sem hafa þaö hlutverk aö safnaörnefnum, vinna úr þeim og gera þau aögengileg almenningi. Allir þeir aöiljar, sem fjalla um nafngiftir, eiga kost á aö notfæra sér efniviö og sérþekkingu ör- ínnar . Hyggst N.F.A. hafa nána sam- vinnu viö ýmsa aðila, m.a. Menn- ingar- og fræöslusamband al- þýðu, til aö ná sem bezt tilgangi sinum. A stofnfundinum flutti Stefán ögmundsson, formaður stjórnar M.F.A., ávarp og flutti hinu ný- stofnaða nemendasambandi árnaöaróskir. Sagöist Stefán binda miklar vonir við væntan- legt samstarf M.F.A. og N.F.A., og aö lokum bauö hann samband- inu aö senda fulltrúa á ársfund M.F.A. nú i haust. nefnastofnananna og ættu ekki aö láta þaö undir höfuö leggjast.” Umræður eftir messu í Bústaða- kirkju i fyrra var bryddaö upp á þvi nýmæli i Bústaðakirkju, að einu sinni I mánuöi yfir vetrarmánuðina gafst kirkju- gestum kostur á þvi aö ræöa viö predikarana um efni predikunarinnar eða annaö það, sem lá hverjum og einum á hjarta. Prófessorarnir Björn Björnsson og Þórir Kr. Þórðarson predikuöu til skipt- is, og siðan var gengiö inn I safnaöarheimili kirkjunnar, þar sem sóknarpresturinn stýrði umræðum. Þetta ný- mæli gafst mjög vel og voru það yfirleitt um og yfir 50 kirkjugesta, sem gáfu sér tima til aö ræöa viö þá guö- fræðiprófessorana yfir kaffi- bolla á eftir. Af reynslu fyrri vetrar hefur verið ákveðið að hafa sama háttinn á einu sinni I hverjum mánuöi til vors. Og enn eru það tveir vel þekktir guöfræö- ingar og kennarar, sem skipt- ast á um að predika. A sunnu- daginn kemur, þann 13. nóvember, stigur séra Jónas Gislason, dósent viö Háskóla tslands, I stólinn og situr fyrir svörum á eftir, en 11. desem- ber kemur séra Heimir Steins- son.skólastjóri Skálholtsskóla til borgarinnar og innir sömu þjónustu af hendi. Sóknarnefnd Bústaðakirkju stendur undir kostnaöi af þessari þjónustu við sóknar- börnin og aöra kirkjugesti og býður upp á kaffisopann I safnaöarheimilinu. En vitan- lega eru allir hjartanlega vel- komnir, hvort heldur er um fólk I Bústaðasókn aö ræöa eöa aðra. Viö messur er starf- ræktbarnagæzla fyrir þá, sem óska. tir húsi verkfræðiskorar Háskóia íslands. Hér fá stúdentar aö kynnast þvi I smækkaöri mynd hvernig raforkuverk starfar. GIsli Jónsson pró- fessor útskýrir og Einar B. Pálsson forstööumaöur verkfræöiskorar hlyðir á. Meö þessu tæki kynnast verkfræöinemar þvi hvernig mismunandi hlutir og efni standast mismunandi vindstyrk. Tímamyndir Gunnar Háskólatónleikar á laugardaginn lÖrnefnaráð s tefna í Finnlandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.