Tíminn - 21.03.1978, Page 18

Tíminn - 21.03.1978, Page 18
18 Þri&judagur 21. marz 1978 0 A fullri ferð m í Skeifu- rallinu V______J Hér sjást sigurvegararnir á fullri ferö ieinni beygjunni. Ekkert er gefiö eftur og lausamölin hendist i allar áttir. Óvænt úrslit — i erfiðri keppni ... og hinir fyrstu munu verfta siöastir. ómar og Ján Ragnarssynir ræstir af staö. Þeir lentu I ógöngum oghöfnuöu 114. sæti. Tlmamyndir Gunnar ESE — Um slðustu helgi var haldin mikil Rall-keppni, aö til- hlutan Bifreiðaiþróttaklúbbs Reykjavikur, i samráði viö Bila- söluna Skeif’ma. Keppni þessi var næturkeppni og hófst hún s.l. laugardagskvöld með þvi að Ell- ert B. Schram alþingismaður ræsti fyrsta bilinn af stað, en hon- um óku þeir bræður Ómar og Jón Ragnarssynir, sigurvegarar frá þvi i siðustu keppni. Alls voru keppendur i rallinu 28 að tölu, en þar af komust 23 i mark. Þeim fimm bilum sem ekki komust á ieiðarenda,hlekktist á. Ekki var fært að láta aka fyrirhugaða leið i öllum tilvikum sökum ófærðar og einnig lentu sumir keppendur i villum og misstu þannig dýrmætan tima. Þegar eftir að bilarnir tóku að tinast i markið við bilasöluna Skeifuna, var tekið tilvið útreikn- inga, og þegar þeim var lokið kom i ljós, að uppi stóðu sem sigurvegarar, þeir Halldór Olfarsson og Jóhannes Jóhannes- son, sem tóku bil af gerðinni Vauxhall Chevette frá Véladeild Sambandsins. Þeir félagar voru vel að sigrinum komnir, hlutu langfæstrefsistig ogóku mjög vel eftir hinni erfiðu leið. 1 öðru sæti urðu Jón P. Sig- mundsson og Dröfn Björnsdóttir, á Alfa Romeo Alfasud, en i þriðja sæti höfnuðu þeir úlfar Hinriks- son og Sigurður Sigurðsson á Ford Escort. 1 verðlaun voru margir for- kunnar fagir verðlaunabikarar, gefnir af hinum ýmsu bilaumboð- um, en auk þess sem bilasalan Skeifan gaf hinn svokallaða sigurkrans og hina hefðbundnu kampavinsflösku. m r n c h ft c WSDCNil Sigurvegararnir. Jóhannes Jóhannesson, og Halldór tJlfarsson viö bfl sinn sem er af geröinnl Vauxhall Chevette. A vélarhlffinni eru verðiaunagripir þeirra félaga. Og huröin hrökk upp I hverri holu....vandræöikeppenda voru af ýmsum toga spunnin t einum af hinum mörgu aurpollum á leiöinni... Jón og Dröfn á ökutæki slnu, Alfa Romeo Alfasud. Jón P. Sigmundsson og Dröfn Björnsdóttir veita verölaunum sfnum viðtöku, en þau höfnuöu I ööru sæti. Úlfar Hinriksson og Siguröur Sigurösson, sem uröu þriöju I rööinni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.