Tíminn - 11.07.1978, Page 5

Tíminn - 11.07.1978, Page 5
Þriðjudagur 11. júll 1978 5 Langholts- kirkja þokast — millispemir Langholtskirkja þokast áfram, en hér er á ferðinni allsérkennileg kirkja igömlum súðastil og halda þrjár 53 tonna sperrur þakinu uppi. Þessar sperrur eru lásaðar saman f toppinn, en á milli sperr- anna liggja steyptar einingar. Yf- ir þakið eins og það sést hér á myndinni kernur siðan einangrun og álþak. Að sögn Vilhjálms Bjarnasonar, formanns bygginganefndar, verður haldið áfram með þakið I sumar eins og áfram vega 53 tonn fjármagn leyfir, en erfitt er með peninga. Vilhjálmur sagði mjög litið veitt úr borgarsjöði til kirkjubygginga og væri helzt að treysta á velhug safnaðarfólks. Langholtskirkja mun taka 500 manns i sæti, sem er vel rúmt sé miðað við Langholtssöfnuð. Sókn- in var stærri á sinum tima, þegar kirkjubyggingin fór af stað, en var svo minnkuð um leið og Laugarnesssókn við tilkomu Ás- prestakails. Blásturs- aðferðin kennd á einu kvöldi KEJ — Rauðakrossdeildimar i Reykjavik og nágrenni munu á næstu kvöldum standa fyrir nám- skeiði um einkenni köfnunar, lifgunartilraunir með blástursað- ferð, lffleguog si^ndihjálp vegna aðskotahlutar i hálsi. Hefjast námskeiðin á miðvikudaginn 12. júll klukkan 8 að kveldi hjá öllum deildum og veröa einnig næstu tvö kvöldá eftir, ef aðsókn veröur góð. Ritstjóm; skrifstofa og afgreiðsla m •Si'y m V I ■' m Nýja kynslóðin Nú eru komnar á markaðinn nýjar og endurbættar gerðir af ZETOR dráttarvélum 47 og 70 ha. f verði ZETOR dráttarvélanna fylgir mun meira af fullkomnum aukaútbúnaði, en með nokkurri annarri dráttarvél. Og þær endurbætur sem nú hafa farið fram á ZETOR dráttarvélunum felast aðallega í eftirfarandi: Oft hafa verið góð kaup í ZETOR en aldrei eins og nú. Gerð 4911, 47 ha. með fullkomnasta búnaði ca. kr. 1,600,000,- Gerð 6911, 70 ha. með fullkomnasta búnaði ca. kr. 2,100,000,- umboðið: ISTEKKf Bændur gerið h/ut/ausan samanburð og va/ið verður ZETOR íslensk-tékkneska verslunarfélagið h.f. Lágmúla 5, Simi 84525, Reykjavik 1. Nýtt og stærra hljóðeinangrað hús með sléttu gólfi og þurrku á afturrúðu. 2. Vatnshituð miðstöð með blástur upp á rúður. 3. De Luxe fjaðrandi sæti. t. Alternator og 2 rafgeymar 5. Kraftmeiri startari. 6. Fullkomnari girkassi og kúpling. 7. Framljós innbyggð i vatnskassahlif. Ofangreindar gerðir fyrirliggjandi eða vænt anlegar á næstunni. Sýningarvéiar á staðnum. Y'7/,y. V/. V//Æ7. V/77 V///,/. V//,, V//7r. VM&. V///Í?. V/fr/. YS//,y. ///,/■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.