Tíminn - 11.07.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.07.1978, Blaðsíða 18
18 Þriftjudagur 11, júli 1978 OO0QGO Austri kemur á óvart — sigraði Þór 1-0 Austri frá Eskifiröi hefur heldur betur komiö d óvart i 2. deildinni. Um helgina fengu þeir Þór frá Akureyri i heimsókn, og lögöu þá aö velli meö einu marki gegn engu. Markiö geröi handknatt- leiksmaöurinn kunni úr Viking, Siguröur Gunn- arsson, i byrjun siöari hálf- leiks. Austramenn léku þennanleik velog þaö geröu Þórsarar einnig, en þeim tókst ekki aö nýta tækifærin, sem þeir fengu. • Þróttur sigraði Völsung Þróttur, Neskaupstaö sigraöi Völsung, Húsavik á Noröfiröi meö þremur mörk- um gegn tveimur. Þróttarar voru betri aöilinn i leiknum og var sigurinn sanngjarn þrátt fyrir aö Þróttur fengi tvær vitaspyrnur. Þróttur skoraöi fyrsta mark leiksins úr vitaspyrnu og var Bjarni Jóhannsson þar aö verki. Rétt fyrir leikhlé jafnaöi Hermann Jónasson fyrir Völsung. Aftur skoraöi Bjarni úr viti i seinni hálfleik, og Björgúlfur Halldórsson geröi þriöja mark Þróttar. Undir lokin skoraöi Eirikur Magnússon, Þrótti sjálfsmark, og leik- urinn endaöi eins og áöur sagöi 3-2. IBV fór með sigur af hólmi — sígruðu Vikinga 1-0 Hún var ekki rismikil knatt- spyrnan, sem Vfkingur og Vest- mannaeyingar sýndu á Laugar- dalsvellLnum á laugardags- kvöldiö. Vestm annaey ingar sigruöu i þessum leik, geröu eina mark leiksins, og heföu þau getaö oröiö fleiri. Ahorfendur uröu fyrir von- brigöum meö þennan leik, leikiö var i bliöskaparveöri, en knatt- spyrnan sem liöin buöu upp á var langt frá þvl aö vera skemmtileg. Ef viö h'tum á gang leiksins, þá átti Tómas Pálsson gott skot frá vltateig á 5. mln. en Diörik varöi glæsilega. A 23. min. átti Karl Sveinsson skalla yfir frá markteig, og Tómas Pálsson var aftur á ferö- inni stuttu siöar, er hann átti skot frá vitateigshorninu. Stefndi bolt- inn upp i markhorniö fjær, en Diörik varöi i horn — og var þaö vel gert hjá Diöriki. Rétt fyrir lok hálfleiksins komst Sigurlás Þor- leifsson inn fyrir vörn Vikinga en var brugöiö, en ekki virtist Magniis V. Pétursson, dómari sjá neitt athugavertviöþaö. A5. min. siöari hálfleiks kom eina mark leiksins. Sigurlás fékk boltann úti á vinstri væng viö miöju og gaf á Tómas, sem aftur sendi hann á Sigurlás upp viö vitateig og lék hann þar á Diörik markvörö og skoraöi auöveldlega. Litiö var um afgerandi tækifæri þaö sem eftir var leiksins. Vestmannaeyingar voru betri aöilinn I þessum leik, Sigurlás Þorleifsson skorar eina mark Vestmannaeyinga, Magnús Þorvaldsson kemur engum vörnum viö. Ljósmynd Tryggvi. léku oft á tiöum ágæta knatt- spyrnu en duttu þess á milli niöur. Þeirra beztu menn voru Tómas Pálsson og Sigurlás Þorleifsson. Þá stóö vörnin vel fyrir sinu. Vik- ingsliöiö var hvorki fugl né fiskur aö sjá, enginn einn stóö sig betur en annar, þó komst Diörik ölafs- son markvöröur ágætlega frá leiknum. Dómari var Magnús V. Pétursson og dæmdi þolanlega. Röp. Fyrsti heimasigur ÍBÍ í sumar - sigrufiu Fylki 2-0 Fylkismenn sóttu ekki gull i greipar ísfiröinga er þeir fóru vestur á laugardaginn. Heimamenn sigruöu 2-0. Fylkir var betri aöilinn I fyrri hálfleik, en þeim tókst ekki aö nýta þau tækifæri, sem þeir fengu. Isfiröingar sóttu mjög I seinni hálfleik og á 78. min. skoraöi Jón Oddsson gott mark. Kristinn Kristjánsson innsiglaöi siöan sigur heima- manna meö góöu marki rétt fyrir leikslok. Staðan i 2. delld Orslit leikja i 2. deild um helgina: Austri — Þór 1 -0 Isafjöröur—Fylkir 2-0 Þrótíur—Völsungur 3-2 Staöan I 2. deild: KR 8 5 2 1 15-2 12 Austri 9 4 2 3 7-6 10 Þór 9 4 2 3 8-8 10 Fylkir 9 4 1 4 10-10 9 Þróttur 9 3 3 3 10-14 9 Armann 8 4 0 4 13-12 8 Isafj. 8 3 2 3 9-9 8 Haukar 8 2 3 3 8-8 7 Reynir 9 3 1 5 8-10 7 Völsungur 9 2 2 5 8-18 6 FH-ingar kræktu I seinni hálfleik eins og áöur sagöi, en sköpuöu sér engin hættuleg tækifæri. Keflvikingar veröa aö taka sig á, ef þeir ætla aö halda sér f deildinni. Leikur liös- ins á sunnudaginn var lélegur og ekki er hægt aö nefna neinn sér- stakan, sem stóö sig vel. FH liöiö hefur tekiö stakkaskiptum frá þvi i vor og þeir léku þennan leik mjög vel, meö Janus Guölaugs- son sem bezta mann. Röp. Staðan í 1. deild Eru Blikarn- sér í tvö stig — unnu Keflvikinga 2:0 FH krækti sér i tvö dýrmæt stig I Kaplakrikanutn á sunnudags- kvöldiö er þeir fengu Keflvikinga i heimsókn. FH-ingar sigruöu meö tveimur mörkum gegn engu. Leikurinn skiptist mjög jafnt á milli liöanna, FH sótti stift i fyrri hálfleik, en Keflvlkingarnir nær látlaust i þeim seinni. Fyrra mark FH skoraöi Pálmi Jónsson meö skalla eftir fyrirgjöf frá Olafi Danivalssyni. Seinna mark FH kom einnig f fyrri hálfleik og kom Pálmi Jónsson þar einnig viö sögu, en honum var brugöiö inn I vitateig Keflvikinga og Þorvarö- ur Björnsson dæmdi réttilega vitaspyrnu, sem Janus Guölaugs- son skoraöi örugglega úr. Keflvikingar sóttu nær látlaust ir að vakna? Úrslit leikja I 1. deild um helg- ina: FH — IBK 2-0 Fram — Valur 0-3 ÍA—Þróttur 3-2 KA—Breiöablik 0-3 Vikingur —IBV 0-1 Staöan i 1. deild er nú þessi: Valur 9 9 0 025-5 18 Akranes 10 8 1 1 28-10 17 Fram 10 5 1 4 13-13 11 IBV 9 4 2 3 14-12 10 Vikingur 10 4 1 5 18-19 9 Þróttur 10 2 5 3 15-16 9 FH 10 2 4 4 17-22 8 IBK 10 2 3 5 11-16 7 KA 10 1 4 5 8-20 6 Breiöablik 10 1 1 8 9-26 3 Biikarnir sóttu tvö stig noröur til Akureyrar, er þeir sigruöu KA mcö þremur mörkum gegn engu. Sigurinn var sanngjarn og kemur Blikunum vel i baráttunni um falliö. Þeir áttu ekki viö ofurefli aö etja, þviKAmenn hafa örugglega aldrei leikiö jafnilla eins og á laugardaginn. Fyrsta markiö kom á 18. min. Sigurjón Randversson fékk þá sendingu utan frá kanti og skor- aöi auöveldlega frá markteig. Stuttu síöar áttu heimamenn eina tækifæri sitt i leiknum, er Sig- björn Gunnarsson áttiskot f þver- slá. Yfirburöi Blikanna voru miklir i seinni hálfleik, og á 80. min. skoraöi Siguröur Halldórsson annaö mark þeirra meö góöu skoti. Benedikt Guömundsson bætti siöan þriöja markinu viö skömmu fyrir leikslok, beint úr aukaspyrnu. Blikarnir lékuþennan leik mjög vel og nú er stóra spurningin sú, hvortaö þeir haldi áfram aö hala inn stig, eöa hvort þettahafi veriö bara dauöakippur. Röp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.