Tíminn - 11.07.1978, Page 6

Tíminn - 11.07.1978, Page 6
Þriöjudagur 11. júli 1978 6 Gjálp varö fyrsti3S0m. stökki á 26,4 sek. Gustur annar á 26,8 sek. og Þróttur þriöji á 26,9 sek. Blákaldur frá Húnsstööum sigr- aöi enn einu sinni I 800 m. stökki, núna á 66,7 sek. Jeremi- as varö annar á 67,1 sek. og Þrumugnýr, rauöur 7 v. hestur, sem Baldur Oddsson á varö þriöji á 68,3 sek. Hestaþing á Murneyri Skúli Steinsson sækir gull á öðrum Eyrarbakka-Blesa frá Kirkjubæ Þaö var sólskin, en strekkingsvindur af noröri og kuldi i lofti, þegar hestamanna- félögin Sleipnir og Smári héldu hestaþing sitt á Murneyri. Völlurinn þar er grasvöllur og varla nógu sléttur, til aö meta sé þaöan aö vænta og þar viö bætt- ist rokiö i fang keppenda, þvi ér ekki aö undra aö timi I hlaupum var í slakara lagi. Aöstaöa til mótshalds er annars nokkuö góö á Murneyri og áhorfendur koma þar margir. Reykur, hans Sigfúsar i Geld- ingaholti hljóp nil i fyrsta sinn á sumrinu — hann hljóp fola- hlaupiö á 18,3 sek. i fyrra og biöu margir spenntir eftir aö sjá wB & ;'í'‘ j jj V'. . í - ' (1 B . fi w m Unglingarnir létu ekki sitt eftir liggja og kepptu I tveim aldursflokkum. t yngri flokkunum, 12 ára og yngri, sigraöi Óli ö. Magnússon á Freyöi sfnum, þeir eru næstir á myndinni, en Þorleifur Sigfússon á Hausta, fjóröifrá vinstri, varefstur ieldri flokknum. Hún er ekkert sérstaklega þrumuleg hún Þruma hans Tómasar Ragnarssonar, en hún þrumaöi þó fyrst I mark I 800 m. brokki á 1:58,3 min. Klængur, Sigrúnar Astu Bjarnadóttur varö annar á 2:14,4 mfn. Vafi sigraöi I skeiöi og hér er Erling aö þakka Rosemarie fyr- ir gullpeninginn. Vafi skeiöaöi á 25.4 sek. Funi, sem Gunnar Arnarson hefur veriö aö leggja ööru hvoru I sumar og er stööugt aö bæta timann, varö annar á 25.5 sek. og As varö þriöji á 25,7 sek. Knapi á As var Þorkell yngri á Laugavatni. sonar lá ekki heldur i skeiöinu, en hann varö annar i A-flokki gæöinga hjá Sleipni, hlaut 8.24 i meöaleinkunn. Þriöji varö Krummi, Magnúsar Hákonar - sonar meö 8.20 en sigurvegarinn var Frami, sex vetra rauö- blesóttur hestur frá Kirkjubæ, undan Ljúf, meö 8.48. Þessir tveir ungu og bráöefnilegu menn hlutu knapaverölaun. Jó- hann B. Gubmundsson frá Sleipni til vinstri og Björn Jónsson frá Smára hægra megin. Háleggur hennar Rosemarie Þorleifsdóttur, varö efstur B- flokks hesta hjá Smára, hlaut 8,24 I meöaleinkunn. Næstur varö Léttfeti, leirljós 7 v. eig- andi Björn Jónsson, einkunn 8,18 og Litla-Jörp Björns Jóns- sonar briöia meö 8.08. Séra Gráni stóö efstur alhliöa hesta hjá Smára meö einkunn- ina 8,14, eigandi hans og knapi er Georg Már Ottósson. Fáni, Höllu Siguröardóttur varö ann- ar meö 7,78 og Dreyri, Sigfúsar I V-Geldingaholti þriöji meö 7,76. hvernig honum tækist nú. Vel fór hann af staö, viöbragöiö var svo snöggt aö knapinn sat eftir á rásmarki. Stormur sigraöi enn i folahlaupinu, hljóp á 19.1 sek., næst varö Folda, Hildar Siguröardóttur á 20.0 sek. og Guöbrandur þriöji á 20.2 sek. Mikil þátttaka var i skeiöi, 20 hestar skráöir, þar á meöal margir þekktir vekringar og nýir kynntir. Af þeim þekktu, sem ekki lágu,má nefna Gust, Storm Hrannar, Svan og þaö þykjaekki lengur tiöindi aö Hof- staöa-Jarpur liggur ekki, en Ragnar Tómasson kom þarna fram meö nýjan vekring, Dag- finn 7 v. leirljósan, sem vitrir menn telja efnilegan. Rauöi-Núpur hans Skúla Steins- Skúli Steinsson á Frama og þetta er annar gæöingurinn frá Kirkjubæ, sem Skúli riöur til gullverölauna, flestir muna eftir Blesa hans, eöa Eyrarbakka- Blesa eins og hann var oftast kallaöur og var I röö helztu og fegurstu gæöinga landsins um árabil. S.V. t B-flokki Sleipnis uröu þessi sigursæl: Steinunn, meö eiganda sinn, Skúla Steinsson á baki er lengst til hægri, hún hlaut 8,34 I einkunn, þá er Hrimnir og eigandi hans Jóhann B. Gubmundsson — tveir ungir og efnilegir — einkunn 8,18 og til vinstri eru Blesi og Helgi Eggertsson, sem fengu 8,16.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.