Tíminn - 11.07.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.07.1978, Blaðsíða 8
8 Þriftjudagur 11. júH 1978 Frá Egilsstöftum -2» rtrsr Egilsstaöir: Ekkert úr hitaveitu- f ramkvæmdum að • • sinni — minna heitt vatn en vonazt var eftir Kás — „Þaft er loksins farift aft hlýna eftir langvarandi kulda- kast en hér hefur verift óvenju kalt undanfarift svo dregift hefur úr sprettu og siáttur er almennt ekki hafinn”, sagfti Jón Kristjánsson fréttaritari Tim- ans á Egilsstöftum i gær. „Sumsstaftar er kal i túnum sérsta klega um úthéraftiftog ber þó nokkuft mikift á þessu en á einstaka bæ er ástandift mjög slæmt. Hér um siftustu helgi hélt Ungmenna- og iþróttafélag Austurlands sina árlegu sumar- hátift aft Eiftum og voru 500 keppendur mættir til leiks, vifts vegar aft af Austfjörftum. Veftur var nokkuft gott þessa þrjá daga meftan iþróttamótift stóft yfir en m.a. var keppt á svoköiluftum „Andrésar andar leikum” í yngri flokki. Ungmennafélagift Höttur hér á staftnum sigrafti f báftum stigakeppnunum en mcftal gesta á mótinu voru Hreinn Halldórs- son og Óskar Jakobsson, auk Stefáns Hallgrfmssonar sem keppir fyrir UIA. Mikift starf er framundan hjá UÍA þvi 120 manna hópur á þeirra vegum mun sækja mót UMFl á Selfossi um aftra heigi.” Þá sagfti Jón að ferftamanna- umferftin væri aft byrja, en hingað til heffti hún verift ein- skorftuft vift cinstaka hópa á vegum Úifars Jakobssonar og Guftmundar Jónassonar. Ferfta- lög útlendinga á eigin biium hefftu aukizt gifurlega undan- farift vegna ferfta Smyriis sem kæmi einu sinni i viku til Seyftis- fjarftar. Siftustu helgi hefftu t.d. 80 bilar komift til landsins meft honum. t framhaldi af ferftamanna- umferft vék Jón talinu að vegun- um, sem hann sagfti langt frá þvi aft vera gófta. Langvarandi þurrkar og mikii umferft yllu þvi aft þeir væru sérstaklega ósléttir, þessa dagana. „Þaft eru miklar byggingar- framkvæmdir hérna og skipta þau ibúftarhúsum tugum sem hér eru i byggingu. Þau hafa liklega sjaldan verift fleiri en einmitt nú. Þá eru hafnar fram- kvæmdir vift fyrsta áfanga IþróttamiOstöftvar og verftur unnift vift grunn i sumar. Mjólkurstöft Kaupfélags Héraftsbúa er aft komast á loka- stig og er þar um stór-fram- kvæmdaft ræfta verftur hún tek- inf notkun á þessu ári. Unnift er aft fullu vift byggingu mennta- skólans, kaupfélagift og Rafmagnsveitur rikisins eru bæfti aft byggja lagerhús og þá er Styrktarfélag Austurlands aft reisa vistheimili aft Vonarlandi og svona má lengi telja.” Er samtalinu var vikift að hitaveitumálum sagfti Jónaft ekkert nýtt væri aft frétta af þeim stöftvum. Nú væribúift aft setjadælul heitavatnsholuna en þaft magn sem fengizt væri ekki nægjanlegt fyrir hitaveitu. Nú fengjust um 12-14 sek/1 af 66 stiga heitu vatni sem þó færi hitnandi en það þyrftu 20-25 sek/Itil aftborgaftisig aft fara út i hitaveitu. Þaft væri ljóst aft töluvert vantaði upp á. Nú væru menn aft athuga sinn gangað ákvefta hvert yrfti næsta skrefift i þessum efnum. Þaft væri hins vegar ljóst aft heitt vatn væri fyrir hendi hvort sem farift yrfti út i nýja borun, eöa gripift til annarra ráfta, og þaft væri bjartur punktur út af fyrir sig. Stefnum ákveðið að full- vinnslu rækjunnar heima fyrir Skagaströnd: — tilraunir að hefjast með niðursuðu Kás— „Vift erum bæfti kátir og hressir hér á Skagaströnd, þvi hér er bæfti sólskin og bllfta þessa stundina”, sagfti Jón Jónsson, fréttaritari Timans á Skagaströnd, i samtali vift blaft- ift i gær. „Aflinn hefur verift góftur bæfti hjá smærri bátunum, og eins hjá togaranum Arnari, þótt eitthvaft hafi þaft tregazt undan- farna tvo túra. Okkur hefur tilfinnanlega vantaö fleiri báta hér vift rækju- vinnsluna, en vift hikum verift mefttvo báta, sem frá hafa ver- iö á vixl, vegna ýmissa ófyrir- sjáanlegra óhappa. Þetta stend- ur hins vegar til bóta, þvi vift eigum voná fleiri bátum alveg á næstunni, þannig aft sú hlift málsins ætti aft batna. Hins veg- ar hefur veiftin á djúprækjunni gengift vel, þegar bátarnir hafa komizt út. Vift i rækjuvinnslunni ætlum aft prófa aft sjóöa niöur raácju næstu dagana, og stefnum ákveftift aftþvi aft fullvinna hana alla hérna heima, ef fjárhags- legur grundvöllur er fyrir þvi, þótt auftvitaft verfti þaft i smáum stil, a.m.k. til aft byrja meft. Þá erum viftaft undirbúa vinnslu og veiöar á skelfiski, og stefnum þar sömuleiftis aft niftursuðu, ef þaft reynist hagkvæmt. Þannig aft ef þessir þættir, sem ég hef minnzt á hér aft framan heppm- ast„má búast vift aft hér verfti jöfn vinna árift um kring i þess- um fiskiftnafti, án nokkurra stoppa. Þetta verftur allt aft koma á daginn, þvi erfitt hefur reynzt aft fá fjármagn til þess- ara framkvæmda.” Þá sagfti Jón, aft unnift væri aft fullum krafti vift hafnargerftina, og væri verift aft reisa vinnu- palla til aft undirbúa nifturrööun stálþilsins, en nýlega heffti Grettir lokift viö aft dýpka höfn- ina, þótt þvf verki væri ekki nándar lokift enn. Átta hafa látið lífið í umferðinni GEK —Átta manns hafa látiö lif- iftí umferftarslysum á Islandi þaft sem af er þessu ári. A sama tfma I fyrra höfftu 15 manns látizt I 12 umferftarslysum. 1 samtali vift Sigurft Agústsson, hjá Umferftar- ráfti 1 gær, kom fram aft um- ferftarslysum iárhefurfjölgaft, ef þau eru borin saman vift um- feröarslys i fyrra. Fyrstu fimm mánufti ársins 1977 slösuöust 173 einstaklingar i umferftinni, þar af létust 12. Af þessum fjölda var um minnihátt- ar slys aft ræfta I 76 tiifellum, en meiriháttar slys i 85 tilfellum. Fyrstu fimm' mánuöina i ár, slösuftust 263 i umferftinni, þar af létust 5 manns. Af þeim 258 sem liföu af sin umferftarslys hlutu 156 minniháttar meiftsl, en 102 alvar- leg meiftsl. Sambyggðu hljómtækin vinsælu Kristalstær hljómur CROWN hljómflutnings tækjanna svikur engan. Gerið verð- og gæðasamanburð Vift bjóöum mjög hagkvæm kjör og góftan staft- greiftsluafslátt 3%. Tækjunum fylgja 2 hátalarar. Þessi tæki eiga sér enga kepþninauta, enda seljast BUÐIN Skipholti 19 simi 29800 27 ár i fararbroddi hljómflutningstækin i þúsundum. SHC 3150 SHC 3220 SHC 5300 50 þús. 70 wött Verð: 234.320 80 wött Verð: 298.675 : 100 þús. 25 wött Verð 159.980 Útb. NÝKOMNIR VARAHLUTIR í: Ford Pick-up árc|. '66 Rambler Amerikan - '67 Chevrolet Impala '65 Cortina '67 '70 Volvo Duett '65 Moskvich '72 Skoda 100 '72 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.