Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 7. febrúar 1980 RARIK leggur til margháttaöa styrkingu Suöurlandskerfis í ár Spennuhækkun Hella, Selfoss í AM — Rafmagnsveitur rikisins hafa lagt til ýmsar framkvæmdir til þess aö auka flutningsgetu Suöurlandskerfis og i ár veröur væntanlega unniö aö ýmsum framkvæmdum i þessu skyni á svæöinu, en þaöbyggistaö vonum á hvert fé fæst lagt fram á fjár- lögum, aö sögn Kristjáns Jóns- sonar, rafmagnsveitustjóra, sem viö ræddum viö i gær. Kristjánbentiá tillögur RARIK um framkvæmdir við kerfið 1980, eins og þær eru lagðar fram i 5 ár framkvæmdaá- ætlun 1980-1984. Þar er gert ráð fyrir aö á árinu veröi lokiö viö spennuhækkun ú 19kV í 33 kV i Vík á þessu ári og enn fremur að Höfn i Hornafirði verði tengd landskerfinu meö nýrri aöveitu- stöö á byggðalinu viö Hóla 1981 eöa 1982. Þar veröur þá komin fjarvarmaveita og kallar það á nýja 11 kV linu suöur i kyndistöð. Gamla linan verður þó rekin á- fram og tengist i Hólastöð. Færa þarf 33 kV TVJ linu Smyrla- bjargaárvirkjunar frá Mána- garöi til Hóla. línanna Hvolsvöllur, Liósafoss Þá mun nauösynlegt aö á þessu ári veröi spennuhækkaðar lin- urnar fra Hvolsvelli til Hellu, Sel- fossi i Ljósafoss. Er þá komin 66 kV hringtenging um Suöurland frá Sogi i Búrfell. Þá er hægt aö anna álaginu á Suöurlandi þó aö linurnar Ljósafoss — Selfoss eöa Búrfell — Hvolsvöllur bili. Vegna spennuhækkunarinnar er nauð- synlegt að framkvæma breytingar i tengivirkjum á Hvolsvelli, Hellu og Selfossi. Bæta þarf viö 11 kV búnaöi á Hvolsvelli áriö 1983. Ariö 1982 þarf aö spennuhækka linuna BUr- fell — Flúöir vegna álags- aukningar og þá um leiö aö byggja aðveitustöð að Flúöum. Hverageröi þarf aö létta af Sel- fossli'nu 1982 vegna spennufalls. Verður þá byggö 66 kV IIna úr Sogi úr Hverageröi meö tilheyr- andi aðveitustöö. Þetta er fyrsti liðurinn i 66 kV hringtengingu frá Sogi i Hveragerði, Þorlákshöfn, Stóra—Hraun, Selfoss og Sog. Eykur þetta mjög rekstraröryggi þessara staöa og sérstaklega Þorlákshafnar. Haldið verður á- fram 1983 og 1984 til Þorlákshafn- ar. Fyrsta áriö verður linan rekin á 11 kV. Auka þarf spennaafl á Hellu 1981. Kristján Jónsson sagöi aö þær framkvæmdir við Suðurlands- kerfið sem ráðgeröar eru 1980 værusamtals um 550milljónir, en Vikurlinuframkvæmdin, Péturs- ey — Vik, mun kosta 44 milljónir, vegna spennuhækkunar á Suður- landi, Heila—- Selfoss, 39 milljón- ir og Selfoss — Ljósafoss 23 milljónir. Þessar tölur eiga að- eins viö linurnar, en viö bætast aðveitustöðvar á Hvolsvelli 10 milljónir, Hellu 117 milljónir og Selfoss 320 milljonir. Aöeins einn íbúi Atriði úr kvikmyndinni Land og synir 20 þús. manns hafa séð Land og syni Sýningum í Reykjavík fer að fækka 20 þúsund manns eru nú búnir aö sjá kvikmyndina Land og synir, en til þessa hefur hún ein- ungis veriö sýnd i Reykjavik, Dalvik og á Akureyri. Ekki eru til nema tvö sýningareintök af myndinni og berast framleiöend- um hennar beiöni hvaðanæva aöumaömyndin veröi sýnd. Það er sama eintakiö sem sýnt hefur veriö á Dalvik og Akureyri og hefur aösókn þar verið meö ein- dæmumgóö. 1 kvöld, fimmtudag, verður fyrsta sýning myndar- innar utan Eyjaf jaröar, og er þaö áSauðárkróki. Þaöan fereintakið til Húsavikur og siöan Blönduóss og aö öllum likindum viöar um Noröurland, áöur en þaö veröur sent i aöra landshluta. 1 Reykjavik er Land og synir ein fjölsóttasta kvikmyndasýning höfuðborgarinnar og fara sýningar fram i Austurbæjarbiói, en reikna má meö aö sýningum þar fari að fækka, þar sem mikið er þrýst á annars staöar aö til aö fá r.iyndina til sýningar. Þriöja sýningarvika er nú aö hefjast og þar sem sýnilega er farið aö draga á seinni hlutann hvaö að- sókn snertir veröur kvikmyndin aöeins sýnd á 7 og 9 sýningum og er ráölegast fyrir þá sem ætla aö sjá Land og syni i Reykjavik aö draga þaö ekki lengi úr þessu. Kvikmynd þessi hefur hlotið einróma lof þeirra sem um hana hafa f jallaö og af mörgum jafnvel talin fyrsta alvörukvikmyndin sem Islendingar eiga allan veg og vanda aö. Tiltekt í Þingvallasveit Þaö veitti ekki af aö taka til i blaöahillunum i Þingvallas veit- inni eftir kosningarnar, önnur eins kynstur af blöðum og bæklingum hrúguöust aö. Jón Torfi Jóhannesson Mjóanesi er verksigjarn, þótt ekki hafi hann enn fyllt fyrsta áriö, og það var einmitt hann, sem tókst á hendur að kanna, hvað mætti missa sig úr þvi að kosningarnar voru á annað borð liönar hjá. Vandinn er bara, hvað á aö halda upp á, og hverju á aö koma i lóg. Þaö er tæpast vinn- andi vegur aö átta sig á þvi i fljótu bragöi. Mikil er hrúgan, maöur minn. við Austurstræti og Pósthússtræti AM — Samkvæmt yfirliti frá Hagstofu Islands um ibúafjölda i Reykjavik eftir götum, kemur fram aö Hraunbær er fjölmenn- asta gata borgarinnar meö 2.723 ibiía, en Hraunbærinn hefur nú lengi átt þetta met. Næst fjöl- mennasta gatan er svo Klepps- vegur, þar sem 1.757 búa, og þá kemur Vesturberg meö 1.562 ibúa. Við Háaleitisbraut búa 1.490 manns og við Langholtsveg 1.010. Viö aörar götur i Reykjavík eru innan viö 1000. En hverjar eru fámennustu göturnar? Viö Austurstræti býr aöeins einn karlmaöur og einn viö Dugguvog, Funahöfða, Lauga- mýrarblett, Pósthússtræti og Stekkjarbakka. Skilar Sjómaimaskólínn aftur lóðarspildu við Skipholt? Kás — Siðustu vikur hafa vissir aöilar sýnt áhuga á að nýta spildu af lóö Sjómannaskólans viö Skip- holt undir starfsemi sem ekki tengist skólanum á neinn hátt. M.a. hefur Pharmaco lýst yíir á- huga sinum á aö reisa þar hús undir starfsemi sina. Hingað til hafa yfirvöld skólans ekki léö mál á þessu erindi. Nýlega hefur þó nokkur breyting oröiö þar á. A fundi sem fulltrúar menntamálaráðuneytis- ins héldu með skólastjórum Stýri- mannaskólans og Vélskólans auk formanna skólanefnda skólanna kom fram aö framangreindir aö- ilar telji sjálfsagt að leita lausnar á málinu, og álita að undangeng- inni lauslegri athugun á lóðarþörf þeirra skóla sem starfa á sjó- mannaskólalóðinni komi til álita að skila aftur lóöarhluta viö Skip- holt, uppfylli borgin viss skilyrði. Meðal skilyröanna er þaö aö Reykjavikurborg láti gera skipu- lagstillögu aö umræddu svaeöi, sem taki fullt tillit til skólans bæöi aö þvi er tekur til starfsemi og út- lits, auk þess aö Reykjavikurborg láti i' té siöar þegar á þarf aö halda lóöir undir þær byggingar, sem áöur var fyrirhugað að reisa á þessari lóö, en þar er um að ræða iþóttahús og tækjamiöstöð, svo og bifreiðastæði og íþrótta- völl, án þess að sú úthlutun kosti rflússjóö meira en bygging á nú- verandi lóð hefði gert. Bókauppboð á Akureyri Jóhannes Óli Sæmundsson efnir til fjóröa bókauppboös sins I Hótel Varöborg á Akrueyri á laugar- daginn, og hefst þaö klukkan hálf-fjögur. Alls veröa 160 bækur á uppboöi, ogerumeöal þeirra Feröabækur Vilhjálms Stefánssonar óbundn- ar, handskrifuö annálabók inn- bundin, liklega eitttiltvö hundruö ára gömul, Þorlákskver (Nokkur ljóömæli) frá 1836, Sálmar og kvæöi Hallgrims Péturssonar 1852, Þjóösögur ólafs Daviösson- ar I-III i forlagsbandi, Landnám Ingólfs I-III innbundin, Hauksbók 1892 — 1896 óbundin, Fagurt er i Fjöröum óbundin, Einokunar- verzlun Dana á Islandi innbundin, Grimbergs-Verdenshistorie i sextán bindum, Kvennafræðarinn 1891, Sagan af Heljarslóöarorr- ustu 1893, Kvæöi Bjarna Thor- arensens 1884, Sálma- og bæna- quer 1824, Ljóö Einars H. Kvar- ans 1893 og Gisla Brynjólfssonar 1891, Mynstershugleiöingar, Heima og erlendis (ljóö Guö- mundar Magnússonar), Gullna hliöiö 19411 forlagsbandi, Bragi 1. og 4 hefti 1904, Horfnir góöhestar 1. bindi i forlagsbandi, Islendingaþættir Timans I-VI innbundnir, Sunnudagsblað Tim- ans I-XIII innbundiö, og Grafir og grónar rústir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.