Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 7. febrúar 1980 7 Jöfnun upphitunarkostnaðar Jöfnun upphitunar kos tnaður er stærsta hagsmuna- og rétt- lætismál þeirra sem búa við oliuupphitun. Ef til vill hafa ekki allir gert sér nægjanlega grein fyrir hvaö þetta vanda- mál er raunverulega oröiö stórt, enda hefur hin snögga og gifurlega hækkun oliuverös, sem allir þekkja gjörbreytt aö- stööu þeirra sem hita upp meö oliu á mjög skömmum tima. Nú er hins vegar svo komiö, aö brýn nauösyn er á, aö án tafar veröi tekiö á þessum málum og leiörétting gerö. Mismunandi orkuverð Taxtar hinna ýmsu hita- veitna eru mismunandi og sömuleiöis eru taxtar raf- veitna mismunandi en ef borinn er saman upphitunarkostnaöur hér I Reykjavik annars vegar oghins vegar upphitunarkostn- aöur þeirra sem hita upp meö oliu, þá kemur i ljós, og er þá tekiö tillit til oliustyrks, aö þeir • sem hita upp meö ollu þurfa aö greiöa fimm til sex sinnum hærri upphæö til upphitunar húsa sinna en Reykvikingar. U pphitunarkostn- aður i hlutfalli af ráðstöfunar- tekjum Þessi staöreynd aö þaö er fimm til sex sinnum dýrara aö hita upp meö olíu en heitu vatni I Reykjavik segir I sjálfu sér ekki mikiö, en þegar þessi mis- munandi upphitunarkostnaöur er settur I samband viö ráö- stöfunartekjur kemur fram gifur legur aös tööumunur. Viö skulum hugsa okkur tvær 4 manna fjölskyldur, sem báöar hafa meöaltekjur og báöar búa i 450 riimm- húsnæöi, önnur hefur aösetur á Vest- fjöröum og hitar upp húsnæöi sitt meö oliu en hin hefur aö- setur I Reykjavík og hitar upp húsnæöi sitt meö heitu vatni. Samkvæmt upplýsingum þjóö- hagsstofnunarinnar var áætlaö aö meöaltekjur fjölskyldu hafi veriö 6,5 m. kr. á árinu 1979. Miöaö viö verölag á oliu og heitu vatni i desember 1979 má áætla aö upphitunarkostnaöur á ári sé 108 þús. kr. fyrir fjöl- skylduna I Reykjavik en um 620 þús. kr. fyrir fjölskylduna á Vestfjöröum, og hefur þá oliu- styrkur veriö dreginn frá. Samkvæmt þessu greiöir fjölskyldan I Reykjavik 1,7% af ráöstöfunartekjum sinum i upphitunarkostnaö en fjöl- skyldan á Vestfjöröum 9,5%. Mismunurinn er 7,8%. Ef viö geröum ráö fyrir aö þessar fjölskyldur greiöi 40% af tekj- um sfnum 1 skatta og útsvar þyrfti kaup launþegans á Vest- fjöröum aö vera 13% hærra en launþega I Reykjavik til þess aö fjölskyldurnar heföu sömu krónutölu úr aö spila til annara hluta. Hér er sem sagt staöfestur 13% aöstööumunur eingöngu vegna upphitunarkostnaöar eftir þvi hvar menn búa I Reykjavik eöa á þeim svæöum þar sem olia er notuö til upphit- unar. U pphitunarkostn- aður og hinir lægstlaunuðu Þaö segir sig sjálft aö eftir þvi sem ráöstöfunartekjurnar veröa lægri þeim mun erfiöara reynist fjölskyldum aö standa undir þessum gifurlegu upphit- - unarkostnaöi og bitnar hann þvi haröas t á hinum lægs t laun- uöu. 1 nýlegri skýrslu sem Fjórö- ungssamband Vestfiröinga hefur tekiö saman um upphit- unarmál á Isafiröi kemur fram aö verkamaöur meö dagvinnu- laun á Isafiröi yröi 14,8% vikur aö vinna fyrir ársnotkun á oliu til upphitunar miöaö viö verö- lag 21. desember 1979 og hefur þá oliustyrkur veriö dreginn frá. Á sama tima yröi verka- maöur á dagvinnulaunum i Reykjavik aöeins tvær vikur aö vinna fyrir upphitun á sinu húsnæöi. Meö öörum oröum þarf verkamaöurinn á tsafiröi aö nota 28,5% af árslaunum sinum fyrir dagvinnu til aö standa undir upphitunarkostnaöi á sama tima og verkamaöurinn I Reykjavik þarf aöeins 3,9% af árslaunum sinum fyrir dag- vinnu til aö hita upp sitt hús- næöi. Hér kemur fram gifurlegur aöstööumunur eftir búsetu. Fyrir verkamanninn á ísafiröi sem þarf aö nota upp undir þriöjung af árslaunum sinum fyrir dagvinnu I upphitunar- kostnaö þá eru afleiöingar þessa ástands augljósar. Hann á einfaldlega um tvo kosti aö velja. Annaö hvort veröur hann aö leggja á sig mikla eftir- og næturvinnu eöa flytjast búferl- um suöur I heita vatniö. Þvi veröur ekki trúaö aö hiö há a Alþingi láti slikan aöstööu- mun viögangast i landinu, en ef ekkert veröur aö gert hlýtur slikt ástand aö leiöa til byggöaröskunar allri þjóöinni til tjóns. Fjármögnun Þá er þaö spurningin hvaöan eiga peningarnir aö koma til aö jafna þennan aöstööumun. í þvi sambandi eru tveir kostir. 1 fyrsta lagi aö halda óbreyttu fyrirkomulagi og greiöa oliu- styrkinn úr rikissjóöi eöa ööru lagi aö jafna þennan aöstööu- mun meö millifærslum fjár- magns innan orkuiönaöarins. Aö minum dómi er slöari kosturinn eölilegri og rökrétt- ari. Hér er um aö ræöa aö- stööumál sem eölilegt er aö orkunotendur jafni sin á milli án þess aö Rlkiss jóöur þurfi aö koma til. 1 þvi sambandi er auövitaö rökréttast, aö þeir sem búa viö ódýrasta orku greiöi til þeirra sem hita upp meö oliu. Taliö er aö 65-70% af Ibúum landsins búi viö hitaveitu. Hér vegur auövitaö langþyngst Stór-Reykjavikursvæöiö og jafnframt er orkan þar ódýr- ust. íbúar þessa svæöis eru þvi ótvirættbestistakk búnir til aö inna af hendi jöfnunargjald til þeirra sem hita upp meö olíu. Eins og ég gat um áöan er taliö aö fjölskylda á þessu svæöi sem hefur meöaltekjur greiöi aöeins um 1,7% af ráöstöfunar- tekjum sinum I upphitunar- kostnaö. Af þessum ástæöum tel ég eölilegast aö þessi timabundna Sigurgeir Bóasson, Bolungarvík: ^ jöfnun upphitunarkostnaöar veröi leyst á þann veg aö lagt veröi jöfnunargjald á jarö- varma sem notaöur er til upp- hitunar á Stór-Reykjavikur- svæöinu. Þetta jöfnunargjald gæti siöan fariö lækkandi eftir þvi sem innlendir orkugjafar leystu olíuna af hólmi. Innan við 1% ráðstöfunar- tekna Eflaust segja sumir aö meö þessari tillögu sé vegiö aö hagsmunum ibúa Stór-Reykja- vikur. Þaö tel ég af og frá. Hér yröi um litiö hlutfall af ráö- stöfunartekjum þeirra aö ræöa eöa innan viö 1%. Sú eftirgjöf á Framhald á bls. 15 Frjáls þjóð í frjálsu landi Pólitisk nýbreytni er hlutur, sem litiö varö vart við á siðasta áratug i islenskum stjórnmál- um, það munu allir vita er hafa fylgst meö þróun þjóðmála. Skortur á sliku til langframa veldur stöðnun i stjórnkerfi og áhugaleysi hjá almenningi, af- leiðingar geta ekkiorðið aðrar en mismunandi mikið öngþveiti. Sú varð lika raunin á siðari hluta nýliðins áratugar með af- leiðingum er allir þekkja og hafa fundið fyrir á einn eða ann- an hátt. Það má lika segja, án verulegrar ósanngirni, að ára- tugurinn hafi endað i pólitískri og efnahagslegri upplausn, gagnlausum sigrum og beiskum ósigrum flestra flokka. Þjóðmálaumræða hefur oft á tiðum verið marklitið lýöskrum. Afleiðingar ónóg og litt rökræn málefnaleg meðhöndlun á vandamálum liðandi stundarog sivaxandi vantrú almennings á getu stjórnmálamanna til að leysa þau vandamál, er að steðja. Afleiðingar alls þessa varð verðbólga það mikil, að ekki verður við unað, þrátt fyr- ir hagstæð viðskiptakjör og sæmilegt árferði, ef litið er á nokkur ár i einu. Weimar ástand? Þetta má segja, að hafi vaidið votti af nokkurs konar „Wei- mar-ástandi” i islensku þjóðlifi, gersamlega óviðunandi. Ekki virtist vera nægjanleg sam- staða milli stjórnmálamanna til úrlausna á nauðsynlegum verk- efnum, einnig hefur skort á ein- fóldun I launamálapólitlk, öllum aðilum til tjóns. Þetta augljósa ástand hefur sjálfsagt átt að laga meðsiðustu kosningum, að sumra mati, en nokkuð var misjafnt hvernig flokkarnir mátu þjóðfélagsástandið. Framsókn og Alþýðubandalag mátu það þannig, að kosningar myndu ekkert gagn gera og yllu einungis auknu öng- þveiti. Hvernig ábyrgðar- aðilar vetrarkosninganna Al- þýðuflokkurinn, hefur met- ið stöðuna, er ómögulegt i að geta. Enda munu þeir senni- lega ekki hafa vitað það þá, né vita enn, hvaðþeir vilja,lofa þvl einungis að „sprengja” hverja þá rikisstjórn, er fari ekki að vilja þeirra. Þessu hömpuðu þeir margsinnis, án marktækra ástæðna, eða raka, og verður þvi að meta þá pólitik, er þeir reka, sem marklaust lýðskrum og trúðapólitik til þess eins fallna að vekja á sér athygli. Verður þvi að meta tilleggg þeirra.stjórnmál slðustu tvö ár- in, sem gott dæmi um það, hvernig ekki á að reka stjörn- málabaráttu hér á IsIandi.Ber nú að vikja að áður öflugasta stjórnmálaflokki hérlendis, Sjálfstæðisflokknum. Hann beið alvarlegan ósigur i kosningun- um 1978, og hefir, að likum, metið stöðuna þannig að til stefnubreytingar þyrfti að koma, af hálfu flokksins gagn- vart þjóðmálum. Visir að þvi birtist i Morgunblaðinu 21/2. 1979 i' grein kölluð „Endur- reisn.” Augljóst var þar, að það átti að beina þjóðlifsþróun út I harðvitugan markaðsbúskap, þjóðfélagsform og hagkerfi, sem vlðast er á undanhaldi vegna alvarlegra annmarka, er myndast i langtimaþróun sliks kerfis. Siðan leið timinn, tiðindalitiö, til stjórnarfallsins, er Alþýðu- flokksmenn brugðu sér i „Brút- usarhlutverkið” margfræga og feDdu vinstristjórnina. Myndað- ist þá ástand, sem að almanna- rómi var mjög hagstætt Sjálf- stæðisflokknum, og var jafnvel talið, að hann hefði möguleika á hreinum meirihluta i komandi kosningum. Þotti þá huginyndafræðingum flokksins, að likum, leikurinn léttur og suðu saman pólitiska stefnumörkun, er þeir kölluðu „leiftursókn”. Er það plagg margfrægt orúð og er augljós sönnun fyrir þvi, að þeir aðilar Bjarni Hannesson, U ndirf elli .. innan flokksins, er sömdu þetta, eru alls ófærir um aö meta póli- tiskt og efnahagslegt ástand á réttan og raunsæjan hátt. Þess- ar áætlanir reyndust illa unnar og erfiðr tD útskýringar fyrir frambjóðendur flokksins og af- lciðingarnar urðu Ilka hroðaleg- ar fyrir flokkinn. Tók sér ekki i munn Ætla ég að vitna i, hvernig einn frambjóöandi flokksins lýsir þessu kosningaplaggi. Pálmi Jónsson,alþingismaður á Akri A. Hún. I Norðanfara des. 1979: ,,f. Sjálfstæðisflokkurinn átti ekki að taka á sinar herðar ábyrgð á þingrofi og vetrar- kosningum. Þetta er ástæðu- laust og óheppilegt bráð- ræði.Við áttum að hafna þátt- töku I rikisstjórn án kosninga eins og gert var, en krefjast þess, að vinstriflokkarnir færu með stjórn landsins þangaö til kosið yrði. Þaö yrði að vera á þeirra ábyrgð, hvenær kosið væri og þeir að sitja I súpunni þangað til, þótt sundraðir væru. 2. úr þvi að Sjálfstæðisflokkur- inn gekk fram fyrir skjöldu og krafðisbþingrofs og kosninga, átti hann tvimælalaust aö fara i minnihlutastjórn sjálfur eða að stuðla að þvi að sett yrði utan- þing6tjórn til bráðabirgða. Vit- lausasti kosturinn var valinn — kratastjórn með okkar stuðn- ingi. 3. „Leiftursókn gegn verð- bólgu.” Nafnið dtt á stefnuyfir- lýsingunni fékk hárið á4ands- fólkinu til að risa öfugt. Margt er auðvitað gott i stefnuskránni, sem ég og aðrir hömruðum á i kosningabaráttunni, þó ég tæki mér nafnið aldrei i munn. Ann- aö er þó I hæpnara lagi og mótað af handarbakavinnu. Sumpart er um æskileg framtiðarmark- mið að ræaö, þótt vandséö sé, hvernig þau geti komið að not- um á svipstundu, enda hvergi greint á milli skammtimaráð- stafana og stefnu til lengri tima”. Siðar segir: „Ekkert er stjórnmálaflokki mikilvægara en að eiga traust bæöi stnðn- ingsmanna og andstæðinga og um leið að setja fram sin stefnu- mál þannig, að þau geti orðið I takt við æöaslátt fólksins i land- inu”. Svo mörg voru þau orð, en þetta brást algerlega, að von- um, enda illa að staöið. Pólitiskur flökkulýður Afleiðingar alls þessa eru nú að verða öllum augljósar, nú þessa dagana i rikjandi stjórn- arkreppu. Sá kjarni i' Sjálf- stæðisflokknum, sem knúði fram leif tursóknina, er að verða algerlega einangraður á þingi og i þjóðmálaumræðu. Einnig virðast flokksbönd vera að rofnahjá þeim ,og er ekki furða, þvi öllum sem gæddir eru heil- brigðri skynsemi, er orðið ljóst að forystusveit flokksins er orð- in að málefnalausum og hug- lausum flökkylýð, sem á engan hátt geta metið stöðu islenskra stjórnmála á rökrænan hátt. Þeir hafa ekki hug til að viður- kenna mistökin né gæfu eða gjörvileika til að taka nýja af- stöðu til þjóðmála og eru þvi að einangrast frá Islenskum stjórnmálum. Að þora, vilja og geta En þegar neyðin er stærst er hjálpin stundum næst, á ég þar við stjórnarmyndunartilraunir Gunnars Thoroddsen. Hann hef- ir séð fram á það, aö ef, þjóðin á að vera „frjáls þjóð I frjálsu landi”, væri nauðsyn á aö höggva á þann Gordionshnút, sem stjórnmálin eru komin i þessa dagana,er það lofsvert framtak fýrir þjóðina og Sjálf- stæðisflokkinn, þvi að minu mati var svo komið málum, I þróun pólitiskrar stefnumörk- unar hjá þeim flokki, aö orðiö „Sjálfstæðismaöur” var oröiö aö einu ömurlegasta öfugmæli I islenskri tungu og i minum munni, um tima, orðiö hiö versta skammaryrði um mann- gildi einstaklings.en ég vona að viö þessa nýbreytni geti þar orðið breyting á I þá átt að telja megi, I það minnsta hluta Sjálf- stæðismanna, til manna, er kikna ekki undir þvi ehiti. Læt ég hér með lokiö þönkum um „pólitiska nýbreytni”, að sinni. 5/2. 1979. Bjarni Hannesson, Undirfelli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.