Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 7. febrúar 1980 Landbúnaðarráðherra: „Samviiinufélög féfletta bændur” Þaö vakti athygli þegar land- búnaöarráöherra Bragi Sigur- jónsson svaraöi fyrirspurn um ákvöröun búvöruverös i Sameinuöu þingi s.l. þriöjudag, aö hann sagöi þaö skoöun sina aö „samvinnufélög féfléttu bændur.” Var á ráöherranum aö skilja aö þessi skoöun heföi ráöiö nokkru um aö ekki var tekiö tillit til kostnaöarauka i framleiöslu þegar búvöruverö var siöast ákveöiö. Sem sagt, hinn illa fengni hlutur félag- anna ætti aö ganga upp i kostnaöaraukann. Stefán Val- geirsson svaraöi raöherra og sagöi þetta þung orö um sam- vinnufélögin, sem bændur i mörgum tilfellum ættu sjálfir, og hvatti ráðherra til aö finna oröum sinum staö. Halldór Asgrimsson bauö ráö- herra aö fara méö honum I gegnum rekstrarreikninga þeirra mjólkursamlaga sem hann þekkti af raun, sérstak- lega i si'nu heimahéraöi þar sem bændur skipuöu og sætu sjálfir i stjórn og rekstrarafgangur ef einhver væri, rynni til þeirra. Landbúnaöarráöherra svaraöi ekki boöinu. Mál Jóns Sólness til rikissaksóknara I örstuttri skýrslu hefur dómsmálaráöherra gert Alþingi grein fyrir bréfi sem hann hefur skrifað rikissak- sóknara vegna reikningamáls Jóns G. Sólness. Máli þessu var aö tilhlutan yfirskoðunarmanna rikisreikninga visaö til athug- unar rikisendurskoöunar á siöastliönu hausti. I bréfinu seg- ir aö hjá rikisendurskoöun hafi verið „staöreynt” aö „umrædd- ar misfellur” i sambandi við fylgiskjöl meö tilteknum reikningum „hafi átt sér stað.” Þá er þess fariö á leit viö rikis- saksóknara aö hann taki viö málinu og hlutist til um aö „um- rættrannsóknarefni veröi tæmt, þannig aö þaö geti fengiö lög- mæta meöferö, sem efni standa til.” Flutningaráð Ríkisstofnana Endurflutt hefur verið á Alþingi frumvarp til laga um Flutningsráö rikisstofnana, en þaö var áöur flutt á siöasta vetri og þá af sömu flutnings- mönnum og nu, þeim Helga Seljan og Ölafi Ragnari Grims- syni. Flutningsráöið á skv. frumvarpinu aö vera rikisstjórn til ráöuneytis um staöarval rikisstofnana, en á jafnframt aö gera sjálfstæöar tillögur um flutninga slikra stofnana, deilda þeirra eöa Utibúa. Upphaflega er þetta frum- varp komiö frá nefnd sem kann- aöi möguleika á frekari dreif- ingu rikisstofnana á árunum 1972-75 aö undirlagi þeirrar vinstristjórnar er þá sat. Eftirfarandi grein Hjartar E. Þórarinssonar á Tjörn i Svarf- aðardal birtist nú eftir áramótin i blaði þeirra Svarfdæla, Noröurslóö. Þar eru raktar aö nokkru breytingar þær, sem oröið hafa þar I sveit siöan 1970, og aö lokum leitast viö aö skyggnast nokkuö fram i timann. Svipuö saga og rakin er i greininni hefur að sjálfsögöu gerzt viöa á land- inu, og hefur hún þeim mun al- mennara gildi. Ætli þaö sé ekki vel til fundiö að i byggöarblaöi sem þessu sé litiö yfir farinn veg liöins tugar hér á innansveitarvettvangi og jafnframt reynt að rýna fram á veginn, ef ske kynni, aö unnt væri aö grilla i einhver kennileiti i landslagi næstu framtiöar. Veöurfar Hvaö veöurfar snertir þá hef- ur þetta veriö hagstætt timabil. Aö visu byrjaöi tugurinn meö annáluðu kalári 1970. Þá fyrst urðu Svarfdælingar I alvöru var- ir viö þann vágest, sem bændur austur undan höföu kynnst betur árin þar á undan. Þetta sumar voru tún svo hart leikin af undan- gegnum svellavetri, aö mörg þeirra skiluöu aðeins 50-70% af venjulegum töðufeng og margir bændur uröu aö kaupa viöbótar- heyforða sunnan af landi, þ.á.m. bændur, sem ár ið áöur höföu selt hey vestur og suður um land. Svo er aö sjálfsögðu ekki gleymt siöasta ár, sem hefur tryggt sér sérstakt sæti i aldar1 sögunni fyrir kulda sinn og þar af leiðandi gróöurleysi og kanppar fóöurbirgöir. Aö þessum jaöar- árum frátöldum má hinsvegar telja 8. áratuginn samfellt góðæri frá sjónarmiöi svarfdælsks bú- skapar. Búskapur. A þessum áratug dróst byggö i Svarfaöardal enn saman, en þó má segja aö samdrátturinn hafi greinilega hægt á sér og lfklega er hann minni en nokkurn annan tug aldarinnar. Bújarðirnar i dalnum, þar meö taldar þær, sem eru á umráöasvæöi Dal- vikurbæjar, eru ennþá rétt um 50, en á nokkrum þeirra er þó ekki lengur rekinn sjálfstæöur búskapur. A þessu hefur litil breyting oröiö. Hins vegar hefur fólki I Svarfaöardal fækkaö tölu- vert eöa um 10%, þ.e. úr 330 niöurfyrir 300. En nú á dögum er þaö ekki lengur mannfjöldinn, sem mestu máli skiptir viö búvörufram- leiösluna, og ekki heldur fjöldi bújaröa. Þaö er stærö búanna og vélakostur, sem sköpum skiptir. Þess vegna hefur hér i sveit þrátt fyrir allt orðiö mikil fram- leiösluaukning fyrst og fremst I aöalfr amleiöslugrein okkar, nautgriparækt/ mjólkurfram- leiöslu, eöa meira en 40%. Mjólk Þróun mjólkurframleiöslu 8. áratuginn. 1970 2.60millj. litr. 1971 2.77 millj. litr. 1972 2.71 millj. litr. 1973 2.88 millj. litr. 1974 3.02 millj. litr 1975 2.88 millj. litr. 1976 3.06 millj. litr. 1977 3.45 millj. litr. 1978 3.64 millj. litr 1979 3.557.712 litr. Samdrátturinn frá hámarkinu 1978 er um 85 þús. ltr. eöa 2.35%. Þessi þróun endurspeglast greinilega I búnaöarfram- kvæmdum. Fjós voru byggö fyrir 400 kýr, fjárhús fyrir 2.500 fjár og þurrheyshlöður, flestar meö súgþurrkun, 30.000 rúmm. aö stærö. Fjölmörg mjólkurhús voru byggð eöa endurbætt, eink- um áriö 1976. Þá voru byggöar margar verkfærageymslur, haughús o.fl. Svo brá þó viö á siöastliönu ári, aö ekki var hafin bygging á einu einasta húsi af neinu tagi, sem á skrá kæmist hjá Fast- eignamatinu. Nýræktun hefur veriö allnokk- ur á timabilinu en hefur þó fariö minnkandi. Alls voru ræktaöir 276 ha af nýrækt. Ein tegund styrktra fram- kvæmda tók mikinn fjörkipp um miöjan áratuginn, lagning vatns- Svarfaðardalur. Myndin er tekin úr Hánefsstaðaskógi og sér yfir aö Tjörn. Hjörtur E. Þórarinsson: Þróun í Svarfaðardal Hjörtur E. Þórarinsson á heimili sinu aö Tjörn. Timamynd Róbert. legur kostnaöur hefur greiðst upp. Hvað er framundan? 8. áratugurinn var sem sagt timi mikilla framkvæmda og framfara hjá svarfdælskri bændastétt. Það getur varla tal- ist undrunarefni, þótt þessara miklu framkvæmda gæti nokkuö á framkvæmdasviöinu hjá mörg- um manninum. Enda mun það mála sannast, aö sá róöur hefur veriöog er enn þungur og jafnvel tvisýnn hjá sumum. Þar ræöur ef til vill mest úrslitum, hvort stórframkvæmdir á jöröinni voru gerðar fyrir eöa eftir til- komu verulegrar verötrygg- ingar fjárfestingarlána. Þaö má þvi búast viö aö ýmsir vor á meöal horfi með nokkrum ugg til þess áratugar, sem nú er byrj- aöur. Harðnar á dalnum? Skuggahliö siöasta áratugar frá sjónarhóli islensks landbún- aöar er fyrst og fremst sú, aö af ýmsum ástæöum, þ.á.m. góöær- inu, missti bændastéttin tökin á framleiöslunni og lenti i sjálf- heldu meö sölu umframbirgð- anna. Samt var þaö ekki fyrr en á siöasta ári, aö menn fóru aö ráöi aö finna fyrir afleiöingúm þessa slyss i reikningum sinum. A þessu ári mun vandamáliö birt- ast aftur og snerta menn meir en áöur. Þaö birtist t.d. i þvi, að þegar mjólkursamlagið gerir upp viö bændur i vor, vantar, ef að likum lætur, a.m.k. 10 kr. upp á hvern mjólkurliter framleidd- an 1979 og er þetta aö sjálfsögöu verðmiöunargjaldið, sem sam- lagið hefur oröið aö skila til Framleiösluráös vegna útflutn- ingshallans. En svo birtist þaö lika I öðru og nýstárlegra formi, sem heitir framleiðslukvóti. Hvernig hann verkar á hina ýmsu bændur er erfitt aö sjá fyrir, en vist er það aö framleiðsla mjólkur fyrir er- lenda markaösveröiö er sama sem aö framleiöa mjólk fyrir ekki neitt. Þetta veröur þvi mesta heilabrotamál ársins: Hvernig á að fara aö þvi aö draga saman framleiösluna um 10-20% án þess að missa sam- svarandi hluta af kaupinu sinu? Þá reynir fyrst á úrræba og út- sjónarsemi bænda, svarfdælskra sem annarra. Þaö er óhætt að spá þvi að framleiösluskömmtun (kvóti) veröi litib vinsæll bikar aö bergja af, barmafullur af misræmi og óréttlæti, sem hann hlýtur aö veröa. Aöeins er hægt að vona, að hann verki snöggt svo unnt verðiaö varpa honum frásér hiö fyrsta og halda svo I horfinu með öörum og mildari meðulum reynslunni rikari. veitna. Ný vatnsveita.var lögö á 20 bæjum. Þessi góða þróun stendur að sjálfsögöu I sam- bandi viö breytingu á jarörækt- arlögum, sem geröi slika fram- kvæmd styrkhæfa i meira mæli en áöur haföi verið. Tankvæðing — Rörmjaltir Ef svarfdælskir bændur væru spurðir, hver heföi orðið heilla- drýgsta framför i búskap sveit- arinnnar á 8. áratugnum, er varla aö efa aö svariö hjá flest- um yröi tankvæðingin. Hún komst á áriö 1976. Urðu þá flestir bændur aö leggja I mikinn kostn- að viö mjólkurhús sin og aöra aöstööu viö fjósin, auk kostnaöar viö sjálfan mjólkurtankinn. Varö þetta allt talsvert átak, ekki sist hjá þeim, sem um leiö eöa siðar endurnýjuöu mjaltakerfi I fjós- inu og komu sér upp rörmjalta- kerfi, en nú mun slikt kerfi vera i 20 fjósum. Til þessara fram- kvæmda fengusthins vegar lán, aö visu verðtryggö, sem nú eru sem óöast að greiðast upp. Þaö er skemmst frá þvi aö segja, aö þessi þróun mála, ásamt meö stórbættu ástandi heimreiða og annarra sýsluvega hefur létt þungum krossi af svarfdælsku búaliði og gert þennan höfuöatvinnuveg þeirra miklu betra hlutskipti og arö- bærari um leiö, þegar uppruna-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.