Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 9. mars 1980 ? The Big Sleep Einstök á KVIKMYNDA HORNIÐ sínu sviði ! Ég hef oft óskah þess, aö sýn- ingar á gömlum myndum yröi aö veruieika hér á landi, likt og er viöa erlendis. Þaö er ljóst aö viö höfum aöstööuna og ábyggi- iega áhuga hjá áhorfendum. Það hefur t.d. lengi veriö mfn von, aö Regnboginn nýtti ein- hvern af fjórum sölum sfnum til sýningar á gömlum myndum, þvi aö þótt sjónvarpiö standi sig þokkaiega f þvf hiutverki, þá er þetta hlutverk bfóhúsa. Margir eru eflaust ekki sömu skoöunar og ég, en ég tel aö meö sýning- um á gömlum myndum (látum liggja milli hluta hvort um meistaraverk er aö ræöa), þá skapist ákveöin kvikmynda- menning og aö almenningur veröi betur fær um aö meta gæöi mynda sem framleiddar eru f dag. Fyrsta spor I rétta átt hefur Háskólabió stigiö þegar þaö hefur ákveöiö aö sýna þrjár Humphrey Bogart myndir. Fyrsta og besta myndin sem bióiö sýnir er The Big Sleep (1946), en siöan munu fylgja myndirnar, The Big Shot (1942) og The Enforcer (1951). The Big Sleep er byggö á sam- nefndri sögu eftir hin ókrýnda konung einkaspæjarasagnanna, Raymond Chandler, og leik- stýrö af Howard Hawks. Þrátt fyrir aö flest sem ég á eftir aö segja um The Big Sleep sé mikiö lof, þá vil ég taka þaö skýrt fram aö myndin er alls ekki gallalaus, en þrátt fyrir þaö er hún einstök. Sem einkaspæjara- mynd þá er The Big Sleep ein sú besta sem ég hef séö. Þar kemur margt til, en fyrst og fremst er þaö hraöinn í at- buröarrásinni sem á köflum veröur fáránlegur og fyrir mann ókunnugan bók Chandlers (eöa mynd Winners) þá kemst ekki helmingurinn til skila. Þaö er svo margt aö skýra, mörg morö aö skilja, en myndin stoppar aldrei til aö Utskýra fyrir áhorfendum eins og svo margar einkaspæjaramyndir gera. Þaö eru t.d. aldrei skýrt dauösfall bilstjóra Sternwood, Bogart/Marlowe f gróöurhúsi Sternwoods I upphafi The Big Slecp. en í bókinni er gefiö i skyn aö hann hafi fyrirfariö sér, en þaö er alls ekki öruggt enda skiptir þaö engu máli. Eins og venjulega i kvik- myndum eöa bókum eftir Chandler þá er tvö mál um að ræöa. I fyrsta lagi er um aö ræöa saklaust fjárkúgunarmál sem Marlowe tekur að sér aö leysa, en aöalmáliö er hvarf Shawn Regan og hugsanlegur möguleiki á morði. Moröin hlaö- ast upp og samt er Marlowe engu nær um hvarf Regans, en I lokin er allri skuldinni skellt á undirheimaglæpamanninn Eddi Mars. 1 bókinni og kvikmynd Michael Winners (sýnd i Hafnarbió I fyrra) er það ljóst aö Carmen Sternwood er morö- inginn en ekki Mars. Þvi miöur tekst þessi breyting frá bók Chandlers illa. Aðrar breyt- ingar frá bókinni eiga sér sinar eölilegu skýringar. T.d. er aldrei ljóst hvers vegna bilstjóri Geigers drepur Joe Brody. Þetta er skiljanlegt þegar litiö er á framleiösluár myndar- innar. Mótif Carol Lundgren var kynvilluást á Geiger, en áriö 1946 var ekki hægt aö segja slikt I kvikmynd og þvi var þaö fellt Hawks sagöist ekki hafa þurft aö leikstýra Bacall og Bogart. Skiljanlegt? úr myndinni og eítir stendur dá- litiö loöiö morömótif. Eins og áöur segir er The Big Sleep einstök, sennilega álika einstök og aðalleikarinn Humphrey Bogart. Það veröur ekki sagt aö þessi mynd hafi verið hans besta, en þó er hann mjög góöur og eftir aö hafa horft á hann i hlutverki spæjar- ans Marlowe, þá er ég sann- færöur um aö annar eins persónuleiki og Bogart veröur aldrei til. Um leiö og Bogart birtist þá sér maöur þreytt and- lit, en jafnframt andlit heiðar- leika, drykkju, kvensemi og gamansemi. Eins og franskur kvikmyndagagnrýnandi lýsti honum: ,,Um leiö og maöur sér Bogart, sér maöur mann meö fortiö”. Fortiöin leynir sér ekki á svip Bogarts, næstum þvi rúnum rist. Þaö voru einmitt franskir kvikmyndagagn- rýnendur sem upphófu Bogart upp eftir 1960. Hvernig á vin- sældum Bogarts stendur er ekki gott að segja. Hinn kunni leik- stjóri Peter Bogdanovich hefur ásamt mörgum öörum reynt aö svara þeirri spurningu og hefur hann komist aö þeirri niöur- stööu, að vinsældir hans megi rekja til þess aö allir geta fundiö eitthvaö I fari hans sem þeir geta notiö. Franskir gagnrýn- endur hafa vljaö túlka Bogart á existensialiskan hátt en þaö er nú kannski full langt gengið. Þaö er aöeins að Bogart sé einstakur heldur er leikkonan, sem leikur á móti honum ein- stök. Lauren Bacall, sem seinna gerðist eiginkona Bogarts, er hin fullkomna Vivien. Alla myndina I gegn gerir hún litiö annaö en aö setja upp þennan svip sinn, sem hefur siöan verið kenndur viö hana, en þaö er lika alveg nóg. Hún hefur yfir sér þessa Chandler dulúö, sem engar leikkonur hafa náö, nema ef vera skyldi Charlotte Rambl- ing i mynd Dick Richards Far- vell, My Lovly. Samtöl Bogart og Bacall eru mörg hver frábær og i rauninni eiga þau litiö skylt við söguna The Big Sleep, heldur eru þau miklu frekar samtöl Bogart og Bacall. Ég vil sérstaklega nefna sem dæmi samtalið milli þeirra á skrif- stofu Marlowes, en það er alveg sérstaklega fyndiö og sexi sam- tal og af þvi má ráöa aö þau hjónin hafi alveg veriö einstök. Aö endingu vil ég þakka lofs- vert framtak Háskólabiós og þvet alla til aö sjá þessa sér- stöku mynd, þvi aö minu mati þá veröa ekki geröar margar betri kvikmyndir i Ameriku. örn Þórisson Ný hlið á gömlum pcning i Nýja BIó Butch and Sundance: The Early I Days/Yngri árin Leikstjóri: Richard Lester Aöalhlutverk: William Katt og Tom Berenger. ® Dick Lester hefur sýnt og ■ sannaö, aö hann á auövelt meö aö gera góölegar ævintýra- myndir, sem nota skemmtilega ■ umhverfi sins tima. Mesta afrek Lester á þessu sviði er sennilega kvikmyndirnar um Skytturnar A (báöar sýndar I Háskólabió fyr- _ ir nokkrum árum), en þær voru ekki aðeins fyndnar ævintýra- myndir heldur einnig sýnishorn | af umhverfi og viöhorfum sins tíma. Ekki má heldur gleyma annarri mynd eftir Lester sem var búin sömu kostum en þaö (+ + ) var Kobin and Marian (sýnd i Stjörnubió fyrir tveimum ár- um). Butch and Sundance er snöggtum lakari mynd heldur en áöurnefndar myndir, en býr þó yfir þessum „Lester- sjarma”, sem ég hef reynt að útskýra. Til aö mynda er ákveð- inn klassi yfir einvigisatriöinu milli Sundance og O.C., en ein- vigiö fer fram i smábæ þar sem öll húsin eru hvitmáluö og þar sem Bibliu áróöur er skrifaöur á fjöllin i kring og til aö bæta oná frumleikann eru allar götur bæjarins huldar vatni vegna rigninga. Einvigiö veröur þvi frumlegra en oft áöur og nær þaö skemmtilegu hámarki þeg- ar klukkan slær. Mörg smáatriði, sem sýna tiö- arandann skreyta myndina, og gefa henni aukið gildi. T.d. krá- in uppi I fjöllum, sem er full af eymdarlegum útlögum dans- andi hvor viö annan undir eymdarlegri tónlist. Annaö dæmi er atriöiö úr bæjarlifinu þar sem linudansari er að fara á milli húsa og auglýsingin sem sést á húsunum, þar sem öll fjölskyldan er hvött til að éta einhvern óþverra til aö veröa „feit eins og svin”. Flókiö atriöi eins og lestar- ránið tekst mjög vel, en sinn þátt I þvi á kvikmyndataka Laszlo Kovacs. Nafn Kovacs er, eins og oft áöur, trygging fyrir gæöum. Ég nefni sem dæmi kvikmyndatökuna uppi i fjöllun- um og einnig skeytinguna milli snjósins uppi á fjöllunum og himinsins á láglendinu, allt virkilega laglega og áreynslu- leysislega gert. En þaö eru nokkrir gallar á Butch and Sundance og skal þar stærstan telja lélegt handrit. Myndin fjallar I rauninni ekki um mikiö, handritiö leiöir mann aö engu. Viö fylgjumst aðeins meö þvi, aö bæöi Butch og Sun- dance veikjast og ná sér aftur, það er I rauninni enginn sögu- þráöur nema O.C. Hanks og úti- stööur hans viö þá félaga. Eins og flestir vita er Butch and Sundance: Yngri árin byggö á myndinni sem George Roy Hill stjórnaöi um árið meö I þeim Robert Redford og Paul | Newman i aöalhlutverkum. Að « minu mati er þessi nýja mynd _ lítiö lakari, þvi gamla myndin I var og er örugglega einhver of- I metnasta kvikmynd seinni ára og ef ekki heföi komiö til per- I sónutöfrar aðalleikarana þá heföihúntalistléleg.Þráttfyrir að vera likir fyrirmyndum sin- w um, þá sýna þeir Katt (Carrie) I og Berenger (Looking For Mr. j Goodbar) tæpast sömu persónu- j töfra, enda er myndin ekki | hugsuö sem stjörnufleyta likt og j forveri hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.