Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 18

Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 18
22 Sunnudagur 9. mars 1980 Meatloaf og Jim Steinman á meOan allt lék i lyndi langeygðir eftir nýrri plötu. All hljótt hefur verið um het jusöngvarann Meatloaf að undanförnu og eru margir aðdáendur þessa þyngsta söngvara poppheimsins orðnir Eins og greint hefur veriö frá I Nútimanum, þá hóf Meatloaf a6 vinna að nýrri plötu, ásamt félaga sinum Jim Steinman s.l. haust og átti sú plata að koma út um siðustu jól. Sem kunnugt er, þá samdi Steinman allt efnið á „Bat out of hell” fyrir Meatloaf og síðan fullkomnaði upptöku- stjórinn Tood Rundgren verkið ásamt Meatloaf. Þessir þrir voru sem sagt sestir i stúdióið á dögunum, en samkvæmt siðustu fréttum, þá hljóp snurða á þráð- inn I samskiptum þeirra Meat- loafs og Steinmans og hefur nú sá síðarnefndi ákveðið að halda áfram einn með plötuna og ELP hættir: Carl Palmer stofn- ar nýja hljómsveit Margir kunu kannast við bresku hljómsveitina Emerson Lake and Palmer, sem gerði það gott fyrir nokkrum árum, en þessi hljómsveit var satt best að segja ein vinsælasta hljóm- sveit heims á sinum tima. Nú er ELP eins og þessi stórhljóm- sveit er gjarnan nefnd i daglegu tali, hætt störfum og aöstand- endur hennar, Keith Emerson (áöur I Nice), Grek Lake (áður I King Crimson) og Carl Palmer (áður I Atomic Rooster) allir farnir hver I sina áttina og eftir standa þvi aðeins verk hljómáveitarinnar, plötur eins og Tarkus, Pictures at an Exhi- bithion og Trilogy. Sá meðlima ELP, sem varð fyrstur til þess aö taka til starfa á nyjan leik var trommuleikar- inn Carl Palmer, en hann hefur nú stofnað hljómsveitina PM. Aðrir hljómsveitarmeölimir eru: Erik Scott (bassi og söng- ur), Todd Cochran (hljómborð og söngur), Barry Finnerty (gítar og söngur) og John Nit- zinger (gitar). Þó að ekki séu liðnar nema nokkrar vikur siðan ákveöið var að stofna hljómsveitina, er Carl Palmer þó búinn aö gera hljóm- plötusamning við Ariola til langs tima og fyrsta plata hljómsveitarinnar, „l.P.M. er væntanleg á markað innan skamms. Carl Palmer, ásamt öðrum liðsmönnum PM U\IÚTÍMINI\L IÐNVAL BOLHOLTI 4 byggingaþjónusta 8-31-55 8-33-54 fr FULNINGA INNIHURÐIR Tvímælalaust þær allra glæsilegustu hurðir sem til eru á markaðnum. sf. LAUFAINNRETTINGAR MEAT LOAF Meatloaf er ekki beint frýnilegur á svipinn á þessari mynd og vfst er að hann hugsar Steinman þegjandi þörfina. syngja sjálfur allar aðal raddir. Platan mun halda sinu upp- runalegu heiti, „Bad for good” (vonandi engin visbending um þessi hlutverkaskipti) og mun Epic hljómplötufyrirtækið gefa hana út i mai n.k. Ekki er að efa að þar er athyglisverö plata á ferðinni, þvf að auk þess sem Steinman er viðurkenndur laga- smiður, þá hefur hann áður getiö sér gott orö fyrir hljóð- færaleik og söng. Um Meatloaf er annars það að segja, að hann hefur nýlokiö við gerð kvikmyndarinnar „The Roadie”, en sú mynd mun m.a. hafa verið eitt ágreiningsefnið á milli Meat og Steinman og nú mun hann vera kominn af stað með nýja plötu sem væntanleg er á markað I júni. — ESE - Mezzoforte kemur fram á jazzkvöldi Jazzvakningar. Jazzað í Lækjarhvammi á vegum Jazzvakningar Mánudaginn 11. febrúar gengst Jazzvakning fyrir jazz- kvöldi I Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst það kl. 21.00. Dagskrá þessa jazzkvölds mun verða fjölbreytt aö vanda og gefst fólki m.a. kostur á að hlýða á leik Big-Bands Horna- flokks Kópavogs undir stjórn Gunnars Ormslev. Hljómsveit- ina skipar ungt fólk sem starfað hefur með Skólahljómsveit Kópavogs undanfarin ár. Einnig mun jazz-rokk hljómsveitin Mezzoforte troða upp en hana skipa: Friðrik Karlsson — gitar, Eyþór Gunnarsson — hljóm- borð, Björn Thorarensen — hljómborð, Jóhann Asmundsson —-bassi og Gunnlaugur Briem — trommur. Auk þessara tveggja hljómsveita munu tveir með- limir Sinfóniuhljómsveitar Is- lands, þeir Richard Korn bassa- leikari og Graham Smith fiðlu- leikari, koma fram ásamt fleir- um.. Graham Smith er m.a. kunnur fyrir leik sinn með hljómsveitinni Van Der Graaf Generator, sem mjög er virt meöal leikmanna sem og at- vinnumanna og gagnrýnenda. Verður eflaust áhugavert að hlýða á leik þeirra félaga. Á siðasta jazzkvöldi Jazz-, vakningar, sem haldið var fyrir mánuði siðan, var full hús og tóku ýmsir mætir menn þátt I jam-session, en ekki komust þó allir að sem vildu. Islenskt jazz- áhugafólk er eindregið hvatt til að láta þetta jazzkvöld ekki framhjá sér fara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.