Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 25

Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 8. mars 1980 29 THkynningar LeikklUbbur N.F.F.A. hefur aö undanfömu æft ameriskan gaman leik „Elsku Rut” eftir Normann Krasna og veröur frumsýning i Fjölbrautaskólan- um á Akranesi kl. 20.30 n.k. sunnudagskvöld 9. mars. Leikurinn gerist á styrjaldar- árunum og fjallar um hermenn I leyfi sem hitta pennavinkonur sinar. Leikendur eru 10 en samtals vinna um 20 nemendur aö sýn- ingunni.Leikstjóri er Þorvaldur Þorvaldsson. Þetta er i annaö sinn sem leik- klUbbur N.F.F.A. stendur aö leiksýningu frá stofnun skólans, en 1 fyrra voru sýndir tveir ein- þáttungar undir stjórn Jóns JUliussonar. Leikritiö „Elsku Rut” er i 6 þáttum og tekur sýningin um 2. klst. önnur sýning er ákveöin þriðjudaginn 11. mars kl. 20.30. Aögöngumiöar veröa seldir i skólanum á sunnudag kl. 4-6 e.h. og við innganginn og er aðgang- ur aö sjálfsögöu heimill öllum almenningi Eins og greint hefur verið frá i fréttum, stendur nU yfir loka- umfjöllun um tillögu aö nýju deiliskipulagi fyrir miðbæ Akureyrar. Nýlega lauk sýn- ingu á tillöguuppdráttum og öörum gögnum, sem stóð yfir i 6 vikur og hafa bæjarbUar og aðrir, sem hagsmuna eiga að gæta, nU frest til 14. þ.m. til að gera athugasemdir við tillög- una. Athugasemdir þurfa að vera skriflegar og skal þeim skilaö til skrifstofu bæjarstjóra. Að þessum fresti liðnum munu skipulagsnefnd og bæjar- stjórn fjalla um tillöguna á nýj- an leik, ásamt með þeim athugasemdum, sem berast kunna, og móta endanlega af- stöðu sina til hennar. Bæjaryfirvöld hafa ákveðiö að halda borgarafund um miðbæjarskipulagið til frekari kynningar og umræðu áður en fresti fyrir athugasemdir lýkur. Fundurinn verður haldinn I SjálfstæðishUsinu laugardaginn 8. mars og hefst hann kl. 14. þar verða tillöguuppdrættirnir sýndir og Utskýrðir, en siðan fara fram almennar umræöur. Sambúð Araba og Gyðinga i ísrael Félagið Island-lsrael heldur fund um sambUð Araba og Gyö- inga i Israel i kaffiteriu Hótel Heklu, aö Rauðarárstig 18, þriðjudaginn 11. mars n.k. kl. 20.30. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um alþjóðamál. Frummælendur verða Arni Bergmann, ritstjóri og Halldór Reynisson, blaðamaður. Sýningar Magnús Jóhanncsson sýnir m þessar mundir 21 vatnslita- lynd á Snerru-lofti i Mosfells- veit. Myndirnar, sem allar eru il sölu, eru flestar nýjar eða frá iðastliðnu sumri. Sýningin er opin alla daga á erslunartima og um helgar frá 1. 14.00 til 18.00 fram til 10. lars. Aðgangur er ókeypis. Outi Heiskanen (f. 1937) sýnir um þessar mundir grafikmynd- ir I anddyri Norræna hUssins. HUn býr i Helsinki, nam ma. i Listaháskólanum i Finnlandi og hefur haldið fjölda sýninga, bæöi einkasýningar og veriö að- ili að samsýningum, heima og erlendis. Hér mætti nefna til sýningu á finnskri list og nU- tlmagrafik, sem haldin var I Tel Aviv og Stokkhólmi 1975, New York og Sanfrancisco, Moskvu og London 1976, I alþjóðlegum sýningum svo sem alþjóða grafikbienalinn I Flórens 1978, sýningum Norræna grafik- bandalagsins 1975 og 1977, Nor- disk Grafik i Færeyjum 1975: Outi Heiskanen á verk i mörg- um söfnum I heimalandi sinu og á Noröurlöndum, m.a. eru eftir hana verk i Listlánadeild Nor- ræna hUssins. HUn hefur hlotið mörg verðlaun fyrir verk sín. Sýningin stendur Ut mars. 1 dag opnar Dave Defrando sýningu á verkum sinum að Suðurgötu 7 og hefst sýningin kl. 4. Defrando er fæddur i Indiana i Bandarikjunum. Hann stundaði nám i listaskólum i Bandarikj- unum og Þýskalandi. Hefur hann haldið sýningar i Evrópu og Bandarikjunum. Verkin sem Defrando sýnir I Suðurgötunni eru m.a. málverk en hann hefur á undanförnum árum sérhæft sig i þrividdar- málverkum. Hefur hann einnig málað hluti til þess að ná sterk- ari áhrifum á viðfangsefninu. Þá eru á sýningunni verk sem hann hefur unnið á ljósritunar- tæki. Sýningin verður opin frá kl. 2-10 um helgar og 8-10 virka daga. Henni lýkur 16. mars. iþróttir Iþróttasamband verknáms- skóla i Finnlandi og iþróttaskól- inn i Vierumaki bjóða kennur- um frá Norðurlöndunum með fjölskyldum sinum til fjöl- skyldubúða i Vierumaki vikuna 1.-8. ágúst 1980. Markmiðið með þessum fjöl- skyldubúðum er: að þátttak- endur kynnist finnskri náttúru og menningu, eigi þar skemmti- lega daga, njóti hvildar og hressingar og endurnýi þrek sitt með hæfilegri hreyfingu. Þátttökugjald er 750 finnsk mörk. Fyrir þetta gjald fá þátttak- endur: fæði (morgunmat, hádegismat og kvöldverð), sund og baðstofubað, (gufubaö) afnot af iþróttamannvirkjum og tækjum og aðgang að dag- skráratriöum búðanna. Fyrir börn 5-11 ára greiðist hálft gjald, en ókeypis fyrir börn yngri en 5 ára. Fyrirspurnir skulu sendar til Suomen Ammattikoulujen Urheiluliittos verksamhets - ledare Paavo Roslunnd, Niska- katu 24 A 6 80100 Joensuu. Þátttökubeiðnir sendist til: Suomen Ammattikoulujen Urheiluliitto, Niskakatu 24 a 6, 80100 Joensuu 10 i siðasta lagi 31.5 1980. Dagskrá mun send með góð- um fyrirvara þeim er hljóta þátttöku. Simsvari— Bláf jöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færö á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skiðalyftum. Simanúmerið er 25582. Utboð VST h.f. óskar eftir tilboðum i lagningu 4. áfanga dreifikerfis Hitaveitu i Borgarnesi f.h. Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar. Útboðsgögn verða afhent hjá VST h.f. Ar- múla 4, Reykjavik. VST Berugötu 12, Borgarnesi og Verkfræði- og teiknistofu s.f. Heiðarbraut 40, Akranesi gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þann 26. mars 1980 kl. 11 f.h. að Berugötu 12, Borgarnesi. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN H.F. Ármúli 4, Reykjavik, simi 8-44-99 Verkstjóri ölfushreppur, Selvogsbraut 2, Þorláks- höfn óskar eftir að ráða verkstjóra sem hefur umsjón með vinnuflokki hreppsins. Umsóknum skal skilað fyrir 20. þ.m. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. . . „ Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri 1 sima 99-3800 og 99-3726. Sveitarstjóri ölfushrepps. Akerrén-styrkurinn 1980 Dr. Bo Akerrén, læknir i Sviþjóð, og kona hans tilkynntu Islenskum stjórnvöldum á sinum tima, að þau heföu i hyggju að bjóöa árlega fram nokkra fjárhæð sem feröa- styrk handa íslendingi er óskaöi að fara til náms á Norðurlöndum. Hefur styrkurinn verið veittur átján sinn- um, i fyrsta skipti vorið 1962. Akerrén-ferðastyrkurinn nemur aö þessu sinni 1.500 sænskum krónum. Umsóknum um styrkinn, ásamt upp- lýsingum um náms- og starfsferil, svo og staðfestum afrit- um prófskirteina og meðmæla, skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 5. april n.k. 1 umsókn skal einnig greina, hvaöa nám um- sækjandi hyggst stunda og hvar á Norðurlöndum. — Umsóknareyðublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 5. mars 1980. HINT veggsamstæður ifl X .4 X ELDRIBORGARAR Húsgögn og .mnrettmgar sími se soo T1!/ Æ? n 18- aPrh' 3 vikur 1 VÆK 9. maf/ 3 vikur MALLORKAFERÐIR béttt, r r /»a °stf, era /977 ÞátTtakendur i Mallorkaferð Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn vegna Mallorkaferðanna að Norðurbrún 1 þriðjudag- inn 11. mars kl. 16.00. Sýndar verða litskugga- myndir. Allir þeir sem áhuga hafa eru hvattir til að ko ma; FÉLAGSM ALASTOFN U N REYKJAVÍKUR ★ Dvalið á Hotel Columbus í St. Ponsa. ★ Gisting í tveggja manna herbergjum. ★ Innifalið: Fullt fæði: ★ Allar nánari upplýsingar gefur: FERÐASKRIFSTOFAN URVAL VID AUSTURVÖLL SÍMI26900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.