Fréttablaðið - 30.01.2008, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 30.01.2008, Blaðsíða 3
Helsinki Reykjavík London Amsterdam Kaupmannahöfn Prag Bratislava Búkarest www.straumur.com Við höfum vaxið hratt og nálgumst nú það markmið okkar að verða leiðandi fjárfestingabanki í Norður- og Mið-Evrópu. Starfsemi okkar er í 10 löndum og starfsmenn eru orðnir um 500. 2007 Janúar: Hófum starfsemi í London Maí: Keyptum finnska bankann eQ; Eignastýringubætt við þjónustu- framboðið Júní: Keyptum 50% hlut í Wood & Company; greiðari aðgangur að ört vaxandi mörkuðum í Mið- og Austur-Evrópu Ágúst: Fengum viðskiptabankaleyfi frá FME; Straumi gert kleift að taka við innlánum frá viðskiptavinum á helstu mörkuðum September: Ný markmið Straums kynnt; að verða leiðandi fjárfestingabanki í Norður- og Mið-Evrópu Skrifstofa í Stokkhólmi sett á fót; styrktum Eigin viðskipti, Fyrirtækjasvið og Markaðsviðskipti Desember: Straumur Capital Management komið á fót; styrktum Eignastýringu fyrir viðskiptavini Við höldum áfram að vaxa! Varsjá Stokkhólmur Evrópa Ísland verður

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.