Tíminn - 15.09.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.09.1981, Blaðsíða 1
Vantar bádar hendur en leikur nú á ný í kvikmynd — bls. 10-11 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAD! Þríöjudagur 15. september 1981 207. tölublað—65. árgangur Fjölmiðlunar- þáttur Ólafs Ragnarssonar Aukið val Enska knatt- spyrnan - bls. 15 bls. 2 — bls. 9 Hægri flokkurinn vann stórsigur í norsku þingkosningunum: VANN 12 NÝ MNGSÆTI — og er með 53 þingsæti — Óvæntustu úrslitin eru að Framfaraflokkurinn fékk 4 sæti en hafði ekkert áður Skipting þingsæta var þannig a6 lokinni talningu rúmlega 90% atkvæða. Verkamannaflokkur- inn 67 sæti, tapar 9. Hægri flokkurinn 53 sæti, vinnur 12. Miöflokkurinn 11 sæti, tapar 1. Kristilegi þjóðarflokkurinn 15 sæti, tapar 7. Vinstri flokkurinn 2 sæti, hafði 2. Framfara- flokkurinn 4 sæti, haföi ekkert, og Sósialistaflokkurinn 3 sæti, vinnur 1. —FRI Frá Eiriki S. Eirikssyni, frétta- ritara Timans I Osló: ■ Ný rikisstjórn undir forsæti Káre Willoch tekur við völdum I Noregi i næsta mánuði ' . en Hægri flokkurinn vann stórsigur f norsku þingkosningunum I nótt. Eftir aö rúm 90% atkvæða höfðu verið talin hafði Hægri flokkurinn bætt við sig 12-13 þingsætum og þá var ljóst að borgaraflokkarnir þrir, Hægri- Mið- og Kristilegi þjóðar- flokkurinn höfðu fengið 1-2 sæta meirihluta á næsta Stór- þingi. Þó endanleg úrslit kosning- anna lægju ekki fyrir er Timinn fór i prentun i nótt var ljóst aö Verkamannaflokkurinn undir forsæti Gro Harlem Brundtland hafði tapaö kosningunum og bentiallt til þess að hann tapaði 8 þingsætum. Kristilegi þjóðar- flokkurinn tapaði einnig veru- lega eöa 7 þingsætum. Þá benti allt til þess að sæti formanns Kristilega þjóðarflokksins, Káre Kristiansen væri i hættu en hann bauð sig fram i Osló. Óvæntustu úrslit kosninganna eru tvimælalaust stórsigur Framfaraflokksins en hann átti góða möguleika á að fá 4 þing- sæti en hafði ekkert fyrir. Áhöfnin á Rauðanúpi frá Raufarhöfn: EKKI FENGIÐ GREIDD LAUN í TVO MANUÐI — ,,fæ lánað fyrir matnum hjá kaupmanni á staðnum”, segir Haraldur Jónsson, skipstjóri á Rauðanúpi ■ Ahöfnin á togaranum Rauða- núp frá Raufarhöfn hefur ekki fengið greidd laun sin siðustu tvo mánuði en togarinn hefur legið við bryggju undanfarinn mánuð. Otgerðarfélag togar- ans, Jökull hf., hefur átt i mikl- um erfiðleikum og nú liggur svo til öll vinna niðri hjá fyrirtæk- inu. I viðtali viö Timann segir Haraldur Jónsson skipstjóri Rauðanúps m.a. að ástandið hjá honum sé nú orðiö svo slæmt aö hann hafi ekki peninga til mat- arkaupa og fái hann lánað hjá einum kaupmanni staðarins. „Frá degi til dags hefur okkur veriö sagt að launin séu aö koma en i hádeginu i dag fékk ég þær upplýsingar að ekki væri fyrirsjáanlegt að við fengjum laun okkar i bráð” segir Haraldur. —FRI Sjá nánará bls 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.