Tíminn - 15.09.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.09.1981, Blaðsíða 20
Þriðjudagur 15. september 1981 20 _________________________________________ Auglýsing um starfslaun til listamanns Stjórn Kjarvalsstaða auglýsir eftir um- sóknum um starfslaun til listamanns i allt að 12 mánuði. Þeir einir listamenn koma til greina við úthlutun, starfslauna, sem búsettir eru i Reykjavik, og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir við úthlutun, sem ekki geta stundað listgrein sina sem fullt starf. Það skilyrði er sett, að listamaður- inn gegni ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. Fjárhæð starfslauna fylgir mánaðarlaun- um samkvæmt 4. þrepi 105. lfl. i kjara- samningi Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra f.h. rikissjóðs. Starfs- laun eru greidd án orlofsgreiðslu eða ann- arra launatengdra greiðslna. Að loknu starfsári skal listamaðurinn gera grein fyrir starfi sinu með greinar- gerð til stjórnar Kjarvalsstaða, framlagn- ingu, flutningi eða upplestri á verki i frumflutningi eða frumbirtingu, allt eftir nánara samkomulagi við stjórn Kjarvals- staða hverju sinni og i tengslum við Lista- hátið eða Reykjavikurviku. Ekki er gert ráð fyrir sérstakri greiðslu samkv. þess- ari grein, en listamaðurinn heldur höf- undarrétti sinum óskertum. í umsókn skal gerð grein fyrir viðfangs- efni þvi sem umsækjandi hyggst vinna að og veittar aðrar nauðsynlegar upplýsing- ar. Umsóknum skai komið til stjórnar Kjar- valsstaða fyrir 1. okt. 1981. 11. september 1981 Stjórn Kjarvalsstaða Þökkum innilega auösýnda samúð og vináttu viö andlát og útför Magnúsar Sigurðssonar fyrrverandi bónda Björgum, Hörgárdal Sérstakarþakkirfærum viö starfsfólki lyfjadeildar Fjórö- ungssjúkrahússins á Akureyri. Og vistfólki og starfsfólki á dvalarheimilinu Hlið. Sigriður Magnúsdóttir Björn Gestsson Pálina Magnúsdóttir Guömundur Gunnarsson Margrét Magnúsdóttir Þóroddur Jóhannsson barnabörn og fjölskyldur Bróðir okkar Lýður Guðmundsson bóndi Fjalli, Skeiöum andaðist á Landakotsspitala 11. sept. Systkinin Þökkum innilega auösýnda samúð og vinarhug viö andlát og jarðarför Gunnars Benediktssonar rithöfundar Valdis Halldórsdóttir Arni óskarsson Jarþrúður Þórhallsdóttir Ingunn Guðbrandsdóttir Ólafla Guðjónsdóttir Kristin Sigurðardóttir og barnabörn Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu Rannveigar E. Hermannsdóttur Kleppsvegi 134 Kristin Jónsdóttir Eiin Jónsdóttir Nanna Jónsdóttir Gunnþórunn Jónsdóttir tengdasynir, barnabörn og barnabarnabörn Heiðdis Gunnarsdóttir Halldór Gunnarsson Þorsteinn Gunnarsson Benedikt Gunnarsson Styrmir Gunnarsson ávettvangi dagsins ýmislegt Nýjung i lestrarkennslu ■ Bókaútgáfan Bjallan hefur nú sent frá sér bókina KRAKKAR, KRAKKAR sem er ætluð byrj- endum i lestri. í bókinni eru ljósmyndir teknar utan dyra og innan. Við hverja mynd er stuttur texti hugsaöur handa börnum sem hafa náð nokkru valdi á lestri. Þrir kennarar höfðu samvinnu um gerð bókarinnar. Jóhanna Einarsdóttir kennari við Æfinga- og kennaraháskólann og Guð- björg Þórisdóttir kennari við Kennaraháskólann sömdu text- ann við myndir Kristjáns Inga Einarssonar ljósmyndara. ■ ,,Um útbreiðslu og lifsferla vorflugna” nefnist erindi, sem GIsli Már Gislason flytur þriðju- daginn 15. september n.k. á veg- um Liffræöifélags Islands. Erind- ið verður flutt I stofu 101 i Lög- bergi og hefst kl.20.30 öllum er heimill aögangur. Kvennadeiid Barðstrendingafé- lagsins: Vetrarstarfið hefst með fundi þriðjudaginn 15. september kl.20.30 I Bústöðum (Bústaða- kirkja),'en þar veröa fundimir i vetur. Fundarefni: Basarinn o.fl. Stjórnin. ,,Norræna listamið- stöðin” að Sveaborg i Helsinki ■ Hinn fyrsta ágúst fluttust 6 norrænir listamenn i gestavinnu- stofuhús „Norrænu listamiö- stöðvarinnar” að Sveaborg — hinu fyrsta sinnar tegundar. Vigslan fór fram daginn eftir, en hún var opinber staðfesting þess, að hér hafði verið staðið við hug- mynd, sem orðin var tiu ára. Norræna myndlistarbandalagið hóf þegar á sjöunda áratugnum aö gera áætlanir um samnorræna menningarmiðstöð. Tillagan fór um margra hendur og var rædd á öllum stigum, en loks leiddi hún til þess að stofnuð var Norræna listamiðstöðin að Sveaborg i Hel- sinki. Ástæöan til þess að lista- miðstöðin var staðsett á þessum Fegursti garðurinn á Seltjarnarnesi ■ Veitt hafa verið verölaun fyrir garð ársins 1981 á Seltjarnarnesi. Að þessu sinni var hafður sá háttur á að leitað var til ibúa bæjarins og þeir beðnir aö benda stað var sú, að finnska rlkið bauð þarna ókeypis húsrými. Nú dveljast á þessum stað fyrstu fimm listamennirnir, einn frá hverju Norðurlandanna, en þeir munu svo smátt og smátt rýma fyrir öðrum, i órofnum straumi. Dvdlartimi hvers og eins er breytilegur, frá tveimur upp i tólf mánuði, og þarf enga leigu að greiða. Þessi fyrstu lista- mannsgestir eru málarinn Finn Hjortskov Jensen frá Danmörku, Elina Hakaniemi teiknilista- maöurfrá Finnlandi, GylfiGisla- son málari frá íslandi, norski málarinn Ingun Böhn og rit- höfundurinn og teiknarinn Stig Claesson, Slás, frá Sviþjóð. Þess má geta, að listamenn langt að komnir m.a. frá Isíandi eiga kost á ferðastyrkjum til Sveaborgar. Upplýsingar fást hjá stjórn Félags islenskra mynd- listarmanna. á fallega garða, sem til greina gætu komið. Þessi aðferð mæltist vel fyrir og barst fjöldi ábendinga sem unnið var úr. Fyrhi .valinu varð garðurinn að Melabraut 78, eigendur hjónin Valborg Bjarnadóttir og Sigurður Friðriksson. apótek Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill heimsóknartími Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17. september er i Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apó- tek opið til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar, nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apótek og 'lorðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ai.nan hverri laugardag kl.10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sím- svara nr. 51600. 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Hú savik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. ' Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til k1.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 'n?0. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og’ sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. . Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21-22. Á helgi- dögum er opið f rá k 1.11-12, 15-16 og 20-- 21. Á öðrum timum er lyf jafræðingur a bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opíð virka daga kl. 9 -19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað í hádeginu milli kl.12.30 og 14. lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla ~Slysavarðstofán i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14- 18 virka daga. og kl.19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til , kl.ló og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsáfn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. '3:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.