Tíminn - 15.09.1981, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.09.1981, Blaðsíða 10
10 Starfsmannahús Tilboð óskast i að steypa upp og fullgera að utan hús fyrir Vita- og hafnarmála- stofnun i Kópavogi. Grafið hefur verið fyrir húsinu, sem er 213 ferm að grunnfleti, kjallari og ein hæð. Húsið skal einangrað og múrhúðað, og sett upp hitakerfi og lagnir lagðar i hlaðna veggi og útveggi. Verkinu skal að fullu lokið 1. mai 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1.000. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 29. september kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 RIKISSPITALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALI Iðjuþjálfióskast til starfa á öldrunarlækn- ingadeild. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar i sima 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Blóðbankann frá 1. október eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 29000. Svæfingarhjúkrunarfræðingar og sjúkra- liðar óskast til starfa við Landspitalann. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. Reykjavik, 11. september 1981 Rikisspitalarnir Simi 29000 Stjórn Byggingarsjóðs Reykjavíkurborgar hefur verið falið að leita eftir kaupum á allt að 20 ibúðum, sem notaðar verða sem leiguibúðir á vegum borgarinnar. Fyrst og fremst er leitað eftir ibúðum, sem nú standa ónotaðar. Einnig kemur til greina að kaupa húsnæði, sem áður hefur verið notað tii annars, ef hentugt þykir að breyta þvi i ibúðarhúsnæði. Þeir sem hafa hug á að bjóða húsnæði til kaups samkvæmt framanrituðu, eru beðnir að senda tilboð til stjórnar Bygg- ingarsjóðs Reykjavikurborgar, Skúlatúni 2, 105 Reykjavik, fyrir 28. sept. n.k. í til- boði komi fram: Verð eða verðhugmynd, greiðslukjör, stærð húsnæðis, lýsing á húsnæði o.fl. þess háttar. Kennarar- Skipstjórnarmenn Kennara með 2. stigs eða farmannapróf vantar að Stýrimannadeild við gagn- fræðaskólann á Höfn næsta vetur. Hús- næði til staðar. Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 97- 8321 eða 97-8348 næstu daga. Skólastjóri. LEIKARINN HAND HLAUT TVENN 0 Harold Russell leikur á ný ■ í atriöi i njírri kvikmynd, sem tekin var nú á „Ári fatlaöra” og nefnist „Inside Moves”, eru nokkrir náungar aö spila póker á bjdrkrá. Þá spyr sá, sem er aö gefa, einn spilamannanna, hvort hann vanti ný spil á hendi, þar sem hann haföi lagt niöur nokkur spil. ,,Já, — en eiginlega vantar mig heldur nýjar hendur”, segir spilamaöurinn hinn rólegasti, og leggur handleggina meö gervi- höndum sinum á spilaboröiö, og þá sést aö hann getur notaö þessa króka ótrúlega fimlega viö spila- mennskuna. ,,Ég get gert flesta hluti meö gervihöndunum”, segir Harold Russell klminn. „Þaöer aöeins ef ég þarf aö taka upp reikninginn þegar ég hef boröaö Uti meö vin- um minum, aö ég verö afar klaufalegur, — svo þá veröur alltaf einhver annar aö taka reikninginn”. Sprengjan sprakk i höndum hans Russell hefur fengiö æfinguna i þvi aö nota gervihendurnar, þvi aö hann hefur yfir 30 ára reynslu af þvi. Þegar Bandarikin ákváöu aö fara i stríöiö eftir árás Japana á Pearl Harbour 7. des. 1941 hætti Harold Russell háskólanámi viö háskólann I Boston og gekk I her- inn. Hann reyndi bæði viö sjóher- inn og landgönguherdeildirnar, en var hafnað vegna einhverra smákvilla. Síöar gekk hann I landherinn og æföi svo meö fall- hlffahersveitum. Russell gekk vel og hann forframaðistfljóttí hern- um. Arið 1944 var hann orðinn foringi og kenndi meöferö sprengiefnis. Þá geröist þaö D-daginn — 6. júní 1944 — þegar bandamenn gerðu innrásina I Frakkland, aö Harold var aö kenna viö Mackall- herbúöirnar .Þaö var heitt iveöri, og sprengiefniö haföi veriö I sól- skini og of miklum hita, og þegar kennarinn ætlaöi aö sýna nýliö- unum,- hvernig ætti að handleika smásprengju og gera hana óskað- lega, þá sprakk hún I höndum hans. „Þaö heföi reyndar getaö fariö enn verr”, segir Harold”, því ég sat á 50 pundum af TNT-sprengi- efni, en þaö sprakk ekki”! ,,Snillingurinn með krókana” Næst kom löng spitalalega á Walter Reed-herspitalanum, þar sem Harold var á stofu meö Telly Savalas, sköllótta kvikmyndaleik- aranum, en þá vat hann ungur hermaöur og haföi særst illilega á handlegg. Hann hélt þó sinum handlegg, en Harold missti báöar hendur. Hann missti þó ekki kjarkinn, og um leiö og hann fékk leyfi til aö prófa gervihendur eöa króka, þá tók hann til viö að æfa sig af m ikl- um áhuga. Brátt var hann kall- aður ..snillingurinn meö krók- ana”. Harold lagöi sig fram við aö reyna aö gera alla mögulega hhiti meöþessum hjálpartækjum, sem hann haföi áöur gert meö slnum eigin höndum og hann var fljótur aö komast upp á lagið. Eitt sinn var háttsettur hers- höföingiá ferö aö heimsækja her- mennina á sjúkrahúsinu. Þá kom hann þar aö meö fylgdarliöi slnu, þar sem Harold og félagar hans voruíteningskasti upp á peninga, en þaö var ekki vel séö á spital- anum. Harold var meö teningana „iklónum” þegar þeir voru napp- aðir, og hershöföinginn varö svo hrifinn af leikni hans, að það var aðeins aðdáun sem komst aö, en ekkert var talaö um aö reglurnar heföu verið brotnar meö fjár- hættuspilinu. Áróður fyrir kaupum á striðsskuldabréfum A hersjúkrahúsinu var Harold Russell fenginn til aðleika i hálf- tlma langri kvikmynd, sem átti að nota til aö hvetja fólk til aö kaupa striðsskuldabréf. í mynd- inni átti Harold aö sýna hve hann haföi náö mikilli leikni I að nota gervihendurnar. Honum tókst það vel upp, aö þegar kvik- myndastjórnandinn William Wyl- er sá myndina, þá hreifst hann af ■ Þaö vakti einna mesta athygli I „Bestu árunum” þegar Harold tók giftingarhringinn og setti hann á fingur brúöar sinnar. ■ Nú er Harold ekkjumaöur, og hann heimsækir oft börn sfn. Þarna er hann I heimsókn hjá dóttur sinni, Adele Grover og barnabörnum I Sherborn, Mass.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.