Fréttablaðið - 13.04.2008, Side 34

Fréttablaðið - 13.04.2008, Side 34
ATVINNA 13. apríl 2008 SUNNUDAGUR10 Nemendur og starfsfólk í Stóru- Vogaskóla og Heilsuleikskólanum Suður- völlum í Vogum leita að áhugasömu fólki til samstarfs næsta skólaár. Stóru- Vogaskóli Stóru- Vogaskóli er glæsilegur skóli, einsetinn og heildstæður með um 220 nemendum. Einkunnarorð skólans eru virðing- vinátta- velgengni. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Lausar stöður • Umsjónarkennara á yngsta, miðstig og unglingastig. • Íslenskukennara á unglingstigi • Dönskukennara á unglingstigi • Stærðfræðikennara á unglingstigi • Textílkennara(saumar) • Heimilisfræðikennara • Sérkennara • Námsráðgjafa 50% • Þroskaþjálfa • Stuðningsfulltrúa Heilsuleikskólinn Suðurvellir Suðurvellir er vel búinn þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum heilsustefnunnar. Við leikskólann bætist ein deild í ágúst næstko- mandi. Einkunnarorð leikskólans eru: Heilbrigð sál í hraustum líkama. Lausar stöður • Leikskólakennara • Matráðs • Sérkennslustjóra Nánari upplýsingar veita Sveinn Alfreðsson, skólastjóri Stóru- Vogaskóla í síma 424-6655 og sveinn@vogar.is Salvör Jóhannesdóttir, skólastjóri og María Hermannsdóttir aðstoðarskólastjóri Suðurvalla í síma 424- 6817 og 893-4079 netfang:leikskoli@vogar.is Umsóknarfrestur er til 28. apríl. Sveitarfélagið Vogar er ört vaxandi sveitarfélag með um 1.200 íbúa í næsta nágrenni höfuðbor- garsvæðisins. Í sveitarfélaginu er lögð áherslu á fjölskylduvænt umhverfi og heilsueflingu í skóla og leikskóla. www.vogar.is Vilt þú vinna í grunnskóla eða leikskóla? Fosshótel ehf. auglýsa eftir gestrisnu fólki til starfa Fæði og húsnæði er í boði á Reykholti, Laugum, Áningu, Húsavík, Skaftafelli, Dalvík, Hallormsstað og Vatnajökli. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Umsóknarfrestur er til 18. apríl 2008. Umsækjendur eru sérstaklega beðnir um að tilgreina hvaða starf þeir sækja um og á hvaða starfsstöð. Nánari upplýsingar veitir Lára Sigríður Haraldsdóttir, gæðastjóri og leiðbeinandi, í síma 562-4000 eða á netfanginu lara@fosshotel.is Eftirtalin störf eru í boði: Verkefnastjóri á rekstrarsviði Fosshótela ehf. Starfssvið Skipulagning og skólastjórn hótelskóla Fosshótela Kynningarstörf í þágu skólans Mannauðs- og starfsmenntamál Mótun og framkvæmd umhverfi sstefnu Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi , framhaldsmenntun kostur en ekki skilyrði Víðtæk starfsreynsla og / eða þekking á sviði menntunar og / eða ferðaþjónustu og / eða mannauðsstjórnun Samskipta- og skipulagsfærni Kennslu- og leiðtogahæfi leikar Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg Um nýtt og spennandi starf er að ræða. Viðkomandi þarf að geta unnið hluta úr ári utan höfuðborgarsvæðisins. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Þórður B. Sigurðsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri, í síma 562 4000 eða í gegnum tölvupóstfangið thordur@fosshotel.is Umsóknarfrestur er til 20. apríl 2008. Starfsmaður í móttöku á Fosshótel Húsavík; sumarstarf Hæfniskröfur: Reynsla af svipuðu starfi æskileg Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum Þjónustulund og gestrisni Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni Vingjarnleiki 20 ára lágmarksaldur fyrir dagvakt en 22 ára fyrir næturvakt Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf 1. maí Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Nánari upplýsingar veitir Jóna Árný Sigurðardóttir í síma 464-1220 eða á netfanginu jona@fosshotel.is Starfsmenn í söludeild aðalskrifstofu í Reykjavík;sumarstörf Hæfniskröfur: Reynsla af svipuðu starfi æskileg Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum Þjónustulund og gestrisni Tölvu-, og skipulagsfærni Vingjarnleiki Sumarstörf á eftirtöldum stöðum: Suðurgötu (Reykjavík), Reykholti (Borgarfi rði), Laugum (S-Þing.), Hallormsstað, Skaftafelli (Freysnesi), Vatnajökli (Höfn), Mosfelli (Hellu), Nesbúð (Nesjavöllum). Almenn störf (herbergisþrif, þjónusta í veitingasal, þvottahús og aðstoð í eldhúsi): Hæfniskröfur: Þjónustulund og umhyggjusemi Gestrisni og sveigjanleiki Áhugi og dugnaður Vingjarnleiki 18 ára lágmarksaldur Gestamóttaka: Hæfniskröfur: Reynsla af svipuðu starfi æskileg Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum Þjónustulund og gestrisni Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni Vingjarnleiki 20 ára lágmarksaldur fyrir dagvakt en 22 ára fyrir næturvakt Matreiðsla á eftirtöldum stöðum; sumarstarf: Laugum, Skaftafelli, Dalvík og Vatnajökli Hæfniskröfur: Hæfni til að elda bragðgóðan mat Skipulags- og samskiptahæfi leikar Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi Reynsla af innkaupum æskileg Vingjarnleiki Hótelstjórastaða á Laugum: Hæfniskröfur: Gott vald á íslensku og ensku; öll frekari tungumálakunnátta er kostur Stjórnunar- og skipulagshæfi leikar Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum Rík þjónustulund, sveigjanleiki og geta til að starfa undir álagi Útsjónarsemi, viðskiptavit og metnaður Menntun og / eða starfsreynsla í ferðaþjónustu og veitingarekstri                                               !!"              !"#$% &' (   ))*   #$%&!'%!" ' %!%+,-$# ))*              ()**+++"     "

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.