Fréttablaðið - 20.01.2009, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 20.01.2009, Blaðsíða 17
vetrarlíf ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 2009 NORDICPHOTOS/GETTY Gríðarlega skemmtilegt Erla Guðný Gylfadóttir keppir reglu- lega á hestamótum á ís. SÍÐA 2 Velkomin til Ísafjarðar! Í Tungudal eru fjölbreyttar brekkur við allra hæfi . Barnalyfta og snjóbrettin eru ekki skilin útundan. Stökkpallar, bordercross brautir og fl eira. Gönguskíðasvæðið á Seljalandsdal er nánast alltaf opið þegar viðrar til útivistar. Brautir troðnar snemma á daginn 2,5, 3,5 og 5 km hringir. Frá Seljalandsdal liggja vegir til allra átta. Auðvelt að fara yfi r á Breiðadalsheiði í Engidal. Einnig má fara upp á Kistufell og niður í Hnífsdal eða til Bolungarvíkur. Fullkomin lýsing er á báðum svæðum. Best er að afl a sér upplýsinga í talhólfi skíðasvæðisins 878 1011.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.