Fréttablaðið - 20.01.2009, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 20.01.2009, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 20. janúar 2009 Enska úrvalsdeildin: Liverpool-Everton 1-1 1-0 Steven Gerrard (68.), 1-1 Tim Cahill (87.) STAÐAN: Man. United 21 14 5 2 34-10 47 Liverpool 22 13 8 1 36-14 47 Chelsea 22 13 6 3 42-13 45 Aston Villa 22 13 5 4 37-24 44 Arsenal 22 12 5 5 37-24 41 Everton 22 10 6 6 30-26 36 Wigan 22 9 4 9 25-23 31 West Ham 22 8 5 9 29-31 29 Hull City 22 7 6 9 29-42 27 Fulham 20 6 8 6 19-17 26 Man.City 21 7 4 10 39-30 25 Portsmouth 21 6 6 9 22-34 24 Bolton 22 7 2 13 22-30 23 Newcastle 22 5 8 9 28-37 23 Sunderland 22 6 5 11 23-32 23 Tottenham 22 5 6 11 21-27 21 Blackburn 21 5 6 10 25-36 21 Middlesbrough 22 5 6 11 18-33 21 Stoke City 22 5 6 11 19-35 21 WBA 22 6 3 13 20-37 21 Iceland Express-deild karla: Þór-Snæfell 56-74 Stig Þórs: Guðmundur Jónsson 16, Óðinn Ásgeirsson 12, Jón Orri Kristjánsson 9, Baldur Ingi Jónsson 9, Konrad Tota 6, Hrafn Jóhannesson 2, Sigmundur Óli Eiríksson 2. Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 20 (15 frák, 4 stolnir, 4 varin), Lucious Wagner 15 (9 frák.), Atli Rafn Hreinsson 11, Jón Ólafur Jónsson 10, Sigurð- ur Þorvaldsson 8 (11 frák.), Slobodan Suvasic 5, Egill Egilsson 5. ÍR-Keflavík 81-96 Stig ÍR: Ómar Sævarsson 23 (13 frák., 6 varin), Ólafur Þórisson 14, Eiríkur Önundarson 14, Daði Berg Grétarsson 9, Hreggviður Magnússon 8, Ólafur Aron Ingvason 5, Steinar Arason 4, Svein- björn Claessen 2, Davíð Þór Fritzson 2. Stig Keflavíkur: Þröstur Leó Jóhannsson 21 (8 frák., 6 stoð.), Hörður Axel Vilhjálmsson 21, Jón Nordal Hafsteinsson 20 (12 fráköst), Sigurður Þorsteinsson 19 (17 frák., 6 varin, 6 stoð.), Gunn- ar Einarsson 15 (6 stoð). Skallagrímur-FSU 63-77 Stig Skallagríms: Landon Quick 16, Igor Beljanski 12 (10 frák.), Sölvi Davíðsson 11, Hafþór Ingi Gunnarsson 10, Arnar Guðjónsson 7, Sigurður Þórarinsson 4, Trausti Eiríksson 3. Stig FSU: Sævar Sigurmundsson 22 (9 frák.), Árni Ragnarsson 14 (8 frák., 9 stoð), Björgvin Valentínusson 10, Vésteinn Sveinsson 8, Chris Caird 8, Tyler Dunaway 6 (13 frák.), Alex Stewart 5, Nicholas Mabbutt 4. HM í handbolta: Rúmenía-Argentína 30-26 Ungverjaland-Slóvakía 24-24 Frakkland-Ástralía 42-11 Suður Kórea-Kúveit 34-19 Svíþjóð-Spánn 34-30 Króatía-Kúba 41-20 Pólland-Makedónía 29-30 Þýskaland-Alsír 32-20 Rússland-Túnis 36-31 Brasilía-Serbía 32-30 Noregur-Egyptaland 30-20 Danmörk-Sádi-Arabía 32-13 ÚRSLIT Við erum góðir í að gera hlutina fljótt og vel og ódýrt - skoðaðu: www.max1.is Eru bremsurnar búnar? Fáðu fast verð hjá Max1 í dag Max1 verðdæmi - bremsuklossaskipti að framan: Reykjavík: Bíldshöfða 5a, sími: 5157095 - 5157096 Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími: 5157097 - 5157098 Reykjavík: Jafnaseli 6 (við Sorpu), sími: 5874700 Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 4622700 Skiptum um bremsuklossa strax í dag hjá Max1. Við erum góðir í að gera hlutina fljótt og vel. Og ódýrt einnig. Toyota Yaris 1,3 Árg. 2002-2007 Varahlutir og vinna: 12.577 kr. Nissan Almera 1,4 Árg. 1995-2007 Varahlutir og vinna: 12.249 kr. VW Golf V Plus 1,4 16v Árg. 2005-2007 Varahlutir og vinna: 14.105 kr. Honda Civic HB 1,6 16v Árg. 1991-1995 Varahlutir og vinna: 14.036 kr. Ford Focus 1,6 Árg. 1999-2004 Varahlutir og vinna: 14.077 kr. Skoðaðu verðdæmin hér að neðan. Komdu við hjá Max1 í dag og fáðu þér kaffi. %40 Korputorgi. Opið: mán-fös kl. 11-19, lau kl. 10-18, sun kl. 12-18 af notu ðum bí lum ...og jaf nvel me ira! Kíktu til okka r í dag! 11-19 virka daga BÍLAOUTLET NOTAÐIR BÍLAR Á SPOTTPRÍS KORPUTORGI GERÐU EI NSTÖK KA UPÚTSALA Fólksbíla r Jepp ar Sen diferðab ílar Litl ir bílar Stórir b ílar Jep plingar Smábíla r HM Í HANDBOLTA Makedónar, sem komust á HM með því að leggja Ísland, gerðu sér lítið fyrir og unnu gríðargóðan sigur á silfurliði síð- asta HM, Póllands. Makedónar leiddu lengstum og stóðust áhlaup Pólverja undir lokin og fögnuðu líkt og þeir væru orðnir heimsmeistarar. Pólland og Make- dónía því jöfn að stigum í C-riðli en Þjóðverjar á toppnum. Svíar eru að spila fínan hand- bolta undir stjórn þeirra Staffans „Faxa“ Olsson og Ola Lindgren. Svíar voru miklu sterkari aðilinn frá upphafi í leiknum gegn Spán- verjum í gær. Spiluðu fantavörn, fengu góða markvörslu og sókn- arleikurinn var beittur. Þessi fíni leikur skilaði þeim sa toppsætinu í B-riðli með Króötum en Spánverj- ar sitja í þriðja sæti. Norðmenn eru einnig að spila fínan bolta undir stjórn Svíans Robert Hedin og Norðmenn hrein- lega rúlluðu Egyptum upp og sitja á toppi D-riðils með Dönum. - hbg Heimsmeistaramótið í handbolta í Króatíu: Íslandsbanar í banastuði ÉG TRÚI ÞESSU EKKI Bogdan Wenta, landsliðsþjálfari Pólverja, skildi hvorki upp né niður í sínum mönnum í gær. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES NFL Undanúrslitaleikirnir í amer- íska fótboltanum fóru fram á sunnudag. Öskubuskuævintýri Arizona Cardinals hélt áfram þegar það lagði Philadelphia Eagles, 32-25, í úrslitum Þjóðardeildar. Arizona er því komið í Super Bowl-leikinn í fyrsta skipti. Pittsburgh Steelers tók á móti Baltimore Ravens í úrslitum Ameríkudeildar og vann góðan sigur, 23-14, í uppgjöri bestu varnarliða deildarinnar. Super Bowl-leikurinn fer fram í Tampa 1. febrúar næstkomandi. - hbg NFL-deildin: Pittsburgh og Arizona í úrslit ÓTRÚLEGUR Hinn 37 ára gamli leik- stjórnandi Arizona, Kurt Warner, fór á kostum gegn Eagles. NORDIC PHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.