Tíminn - 18.09.1983, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.09.1983, Blaðsíða 2
Spumingaleikur Tunans hefur göngu sína á ný ■ Spurningakeppni Tímans hefur nú ing orðiö á að í stað þess að kveðja spreyta sig og kanna þekkingu sína. í annarri fjögur, íþriðjuþrjúogsvo ekki síður ánægju af þessari tiihögun en göngu sína að nýju eftir alllangt hlé í keppendur til leiks eru nú lesendur Fyrir rétt svar í fyrstu tilraun eru gefin 5 framvegis. þeirri sem áður var viðhöfð. Gjörið svo svipuðuformiogáður. Þóhefursúbreyt- sjálfir keppendur og gefst kostur á að stig, Við vonum að lesendur Tímans hafi vel og góða skemmtun. Fyrsta vísbending gefur 5 stig, önnur 4 stig, þriðja 3 f jórða 2 og fimmta 1 stig Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þríðja vísbending Fjórða vfsbending Fimmta vísbending 1. 1. Þegar þetta land var gert að lýðveldi árið 1919 varð fræg- asti píanisti þess forsætis-og utanríkisráðherra en sat aðeins að völdum í eitt ár. 2.1926 tók við hernaðarein- ræði í landinu og stóð til 1935. 3. Frá þessu Iandi var Cop- crnicus. 4. Frá lokum sinni heim- styrjaldar hafa þrívegis geysað verkalýðsuppreisnir í landinu. 5...og hafa ávallt haft í för með sér breytingar í æðstu stjórn þess. 2. 1. Eftir hann liggur m.a. Frakklandssaga, sem varðveitt er á Landsbókasafninu, en þykir næsta ólæsileg vegna letursmæð- ar. 2. Hann fæddist á Fjalli í Sléttuhlíð. 3. Hann lýsti sjálfum sér svo: Ég er gull og gersemi/gim- steinn elskuríkur/ég er djásn og dýrmæti /Drottni sjálfum líkur. 4. En Bólu Hjálmar lýsti honum svo: Heimspekingur hér kom einn í húsgangsklæðum/ með gleraugu hann gekk á skíðum /gæfuleysið féll að síðum. 5. Davíð Stefánsson skrífaði um hann skáldsögu. 3. 1. Talið er að þetta manns- nafn merki „sá sem tekur um hæl“ 2. Sá fyrsti sem við þekkjum með þessu nafni giftist tveim systrum. 3. Englandskonungar báru þetta nafn á árum áður. 4. Frægasta skáldsöguper- sóna Capt. Maryats bar þetta skírnarnafn. 5. Sagt er að bókin um hann hafi verið sú síðasta sem Jónas Hallgrímsson las. 4. 1. Þessi maður orti manvís- ur þar sem m.a. stendur: enn giftist ungur svanni, enn saman hugir renna enn gefast meyjar mönnum, menn hallast enn til kvenna 2...og einnig þessa frægu vísu Kúgaðu fé af kotungi, svo kveini undan þér al- múgi; þú hefnir þess í héraði sem hallaðist á alþingi. 3. Hann var um hríð skóla- meistari við Skálholtsskóla og lenti þá í útistöðum við Odd nokkurn Sigurðsson í fyrsta en ekki síðasta sinn. 4. Síðar bjó hann á Víðdals- tungu 5....og var kenndur við Víðidal. 5. 1. Rússneskur byltingar- maður, bar sama nafn og einn af frægustu skákmönnum Sovét- ríkjanna, en er þekktur undir öðru nafni 2. Hann stundaði háskóla- nám í stærðfræði, áður en hann gaf sig heilan og óskiptan að stjórnmálum. 3. Hann var gyðingur 4. Hann grundvallaði Rauða herinn. 5...en var að lokum myrtur í Mexikó. 6. 1. Fullu nafni hét hún Cecilia Sophia Anna Maria. 2...og ættarnafn hennar var upphaflega Kalogeropoulos 3. Hún giftist manni sem hefði getað verið faðir hennar og hét Meneghini. 4. En stóra ástin í lífi hennar var Aristóteles Onassis 5. Hún var líka þekkt undir nafninu „hin guUna söngrödd 20. aldarinnar. 7. 1. Jurtin er upprunnin í Suð-vestur Eþíópíu, og af henni er gerður drykkur. 2. Almenn nýting hennar hófst í Arabalöndunum, þótt strangtrúarmenn teldu slíkt brjóta gegn kóraninum. 3. Bach samdi heila kantötu til dýrðar þessum drykk. 4...en neyslan hans varð almenn í Evrópu á 16. og 17. öld. 5...Þungamiðja framleiðsl- unnar er nú í BrasUíu. 00 ■ 1. Fyrstu ritin sem út komu eftir hann hétu Að kunna að drekka og Afengismálið og læknisfræðin. Akureyri 1925. 2. Hann þýddi m.a. Feður og Synir eftir Túrgenjev. 3. Og skrífaði fræga grein sem hann nefndi Straumar og skjálfti og lögin í landinu. 4. Alþingismaður frá 1931 - 1934 og aftur 1937 - 1941. 5. Landlæknir um áratuga skeið. 9. 1. Fyrsta og eina skáldsaga hans hét Altneuland, eða Gamalt, nýtt land. 2....og var helgað sömu pólitísku baráttumálum og hann hafði áður sett fram í bæklingi sínum „Gyðingaríkið (Der Ju- denstaat) 3. Hann var fæddur í Bú- dapest en starfaði lengst af sem blaðamaður í París. 4. Hugmyndum hans um stofnun gyðingaríkis í Úganda var hafnað. 5. Hann er tafinn faðir Zion- ismans og eftir stofnun Ísraelsrík is var lík hans grafið upp og jarðsett í Jerúsalem. ■ o 1. Skáld og gyðingur, fædd- ur í Dússeldorf og átti að verða kaupmaður. 2. Reyndist ekki hafa ijár- málavit svo hann var settur til náms í lögum, en hrökklaðist þaðan eftir að hafa skorað á skólafélaga sinn i einvígi. 3. Las heimspeki hjá Hegel í Berlín og hröklaðist í útlegð til Parísar. 4. Samdi aragrúa Ijóða og allmörg eru tU í íslenskum þýð- ingum. 5. Þar á meðal þetta: Sefur nú Selfjali og svarta teygir skuggafingur að Skeiðum fram. Svör vid spurningaieik á bls. 20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.