Tíminn - 10.11.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.11.1983, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1983 19 V 1M /0 4204 Lárétt 1) Lafi. 6) Ástfólgin. 8) Dríf. 10) Fæða. 12) Frá. 13) Fisk. 14) Skraf. 16) Fæði. 17) Spúið. 19) Ragna. Lóðrétt 2) Gróða. 3) Kemst. 4) Þungbúin. 5) Ergilegt. 7) Kosin. 9) Vafa. 11) Svik. 15) Hamingjusöm. 16) Sigað. 18) Rusl. Ráðning á gátu No. 4203 Lárétt 1) Elgur. 6) Agi. 8) Lok. 10) Nón. 12) Ok. 13) Tý. 14) Kal. 16) Att. 17) Ælu. 19) Skart. Lóðrétt 2) Draup. 3) GG. 4) Uin. 5) Flokk. 7) Hnýta. 9) Oka. 11) Ótt. 15) Læk, 16) Aur. 18) La. bridge ■ Sagntækninni fleygir sífellt fram og flestir keppnisspilarar hafa ótal sagn- venjur í vopnabúrinu sem óneitanlega hjálpa við erfið sagnspil. En það virðist stundum eins og spilarar komi alveg af fjöllum, þegar þeir þurfa að lesa sagn- stöður sem koma upp þegar sagnir hafa gengið tiltölulega eðlilega. Norður S. G5 H.AD64 T. DG864 L.KD Vestur S. 96 H.872 T. K93 L.107642 Austur S. K43 H. 1093 T. A10752 L.95 Suður S. AD10872 H. Kg5 T. - L. AG83 Við annað borðið spiluðu NS Acol, sem er eðlilegt kerfi og þar gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður 1S pass 2T pass 3L pass 3Gr. pass 4S pass 4H pass 5S. Norður meinti 5 hjörtu sem fyrirstöðu- sögn og samþykkt á spaða; hann þorði ekki að segja 5 lauf, því þá gæti virst sem hann vildi frekar spila 5 lauf, en ekki 4 spaða. Suður aftur á móti hélt að norður ætti ekkert í laufi og þessvegna sló hann af í 5 spöðum. Við hitt borðið spiluðu NS Precision og þar fann suður betri leið til að lýsa spilunum sínum: Vestur Norður Austur Suður 1S pass 2T pass 3L pass 3Gr. pass 4H pass 4 S 4 hjörtu sýna skiptingu suðurs uppá spil: með 4-lit í hjarta hefði hann sagt 2 hjörtu yfir 2 tíglum; með 5-lit í laufi hefði hann sagt 4 lauf yfir 3 gröndum og með 5-3-1-4 hefði hann passað 3 grönd. En norður botnaði ekkert í 4ra hjarta sögninni, hélt helst að það sýndi stuttlit og árangurinn var sá. Nær örugg slemma var spiluð í geimi við bæði borðin. Hvell Geiri II Dreki Svalur Vertu jákvæður, Siggi. Við höfum útilokað Kubbur Af hverju ertu aö gráta, Kubbur? ©KFS/Distr. BULLS 11-26 3m Með morgunkaffinu ■ - Nú, enginn er alveg fullkomin... hve- nær lést þú t.d. klippa þig, ha...? I ' il 'iV'IÁtjVi, - Ja, síðasti vagn, sem ég hef séð stoppa hér, var sjúkrabíll, sem var að sækja hingað náunga, sem var að verða úti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.