Tíminn - 10.11.1983, Page 16

Tíminn - 10.11.1983, Page 16
20 dagbók FIMMTUDÁGUR 10. NÓVEMBER 1983 DENNIDÆMALA USI - Alltaf er mér kennt um allt! tilkynningar Heimsókn í Fíiadeifíu ■ Fimmtudaginn 10. nóvember er væntan- legur til landsins Bertil Olingdahl frá Gauta- borg í Svíþjóð. í heimalandi sínu og víðar er Bertil Olingdahl, mjög kunnurmaður, sem kennari í Guðs brði, prédikari og forstöðumaður í næst stærsta Hvítasunnusöfnuði í álfunni, sem telur milli 4 og 5 þúsundir meðlima. Smyrnakirkjan i oUuiuborg. Nokkrir (slend- ingar eru í þeim söfnuði. Þegar sama kvöldið sem hann kemur til landsins. mun hann tala í Fíladelfíu, fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Föstudag 11. nóv. verða tværguðsþjónust- urkl. 17 og kl. 20.30. Guðsþjónusta verður í Völvufelli II laug- ardagkl. 16.00ogsvo í Fíladelfíu um kvöldið kl. 20.30. Sunnudag 13. nóvember mun verða heim- sókn til Keflavíur og talar Bertil Olingdahl í Fíladelfíu, Hafnargötu 84, Keflavík kl. 14.1X1. Síðasta guðsþjónustan verður svo í Fíla- delfíu Hátúni 2 kl. 20.00 á sunnudagskvöld. Kór kirkjunnar mun taka þátt í guðsþjónust- unum. Samkomustjóri verður Sam Glad. Túlkur verður Einar J. Gíslason. Fólk cr hvatt til að njóta þessara tækifæra til uppbyggingar og blessunar. Einar J. Gíslason. Kvikmyndaklúbbur ALLIANCE FRANCAISE sýnir fimmtudaginn 10. nóv. myndina BORSALINO OG FÉLAGAR „Borsalino og félagar" var gerð árið 1974 af Jacques Deray. Klippingu annaðist Pascal Jardin. Þessi sígilda lögreglumyndátti mikilli velgengni að fagna í Frakklandi. Er það einkum að þakka Alain Delon en hann fer á kostum í þessari ofbeldiskenndu spennu- mynd. Saga þessi gerist í undirheimum í Marseille. Myndlistarsýning í Gallerí Langbrók ■ Örlygur Kristfinnsson, myndlistarkenn- ari á Siglufirði, opnar sýningu á olíumálverk- um sínum í Gallerí Langbrók laugardaginn 12. nóvember klukkan 2. Sýningin verður opin virkadaga kl. 12-6. en um helgar kl. 2-6. í tvær vikur. Alyktun frá Fínk - Félagi ísl. námsmanna í Kaupmannahöfn: ■ Á aðalfundi Félags íslenskra námsmanna í Kaupmannahöfn 18/10 1983varþessi álykt- un samþykkt: Aðalfundur Fínk, Félags íslenskra náms- manna í Kaupmannahöfn, haldinn þann 18/10 1983 mótmælir þeirri skerðingu á kjörum námsmanna sem kemur fram í aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Einnig vekjum við athygli á drætti þeim sem orðið hefur á útborgun námslána í haust. Hann hefur valdið slíkum vanda meðal námsmanna að ekki verður við unað. Aðalfundur Fínk skorar á ríkisstjórn að leysa fjárhagsvanda L.l.N. hið bráðasta og fylgja þeim lögum sem sett hafa verið um starfsemi L.Í.N. F.H. Fínk, Sigurður Jóhannesson fundarritari. Tónleikar í Egilsstaðakirkju ■ N.k. laugardag hinn 12. nóvembcr kl. 5.(K) síðdegis efnir Tónlistarfélag Fljótsdals- héraðs til túnleika í Egilsstaðakirkju. Þar koma fram Elísabet F. Eiríksdóttir sópran- söngkona og Lára S. Rafnsdóttir píanóleik- ari. Á efnisskrá þeirra eru m.a. verk eftir Donaudy, Griég, Puccini, Sigvalda S. Kalda- lóns, Pál ísólfsson og Jón Ásgeirsson. Daginn eftir, sunnudaginn 13. nóvember, verður árleg kaffisala Tónlistarfélagsins í Menntaskólanum á Egilsstöðum kl. 3.00 síðdegis. Tónskóli Fljótsdalshéraðs sér um tónlistarflutning. Bráðabirgðaflokkurinn syngur. Jass-smiðja Austurlands leikur. Að lokum verður spilað bingo. Um síðustu mánaðamót afhentu ckkja og börn Vilhjálms S. Vil- hjálmssonar (þekktur undir dálkaheitinu Hannes á Horninu) Listasafni ASÍ að'gjöf málverk af Vilhjálmi, sern Jón Engilberts málaði á árunum 1963-64, í tilefni af 60 ára afmæli Vilhjálms. Vilhjálmurvarlengiblaða- maður á Alþýðublaðinu og skrifaöi mikið um kaup og kjör verkafólks. Listasafnið átti fyrir aðra portrettmynd eftir Jón Engilberts frá árinu 1964, málverk af meistara Þórbergi. Þessi mynd var tekin við afhendinguna F.v. Guðmundur Vilhjálmsson, Bergþóra Guðmundsdóttir, Helga Vilhjálmsdóttir Frahm, Gíslína Vilhjálmsdóttir og Ásmund- ur Stefánsson forseti ASÍ. -BK Opið hús fyrir aldraða í Hallgrímskirkju verður í dag fimmtudag kl. 14:30 Dagskrá og kaffiveiting- ar. Kennaraskólinn 75 ára. Minnst var 75 ára afmælis Kennaraskóla (slands, nú Kennaraháskóla íslands, með hátíðarsamkomu laugardaginn 8. okt. sl. Samkoman var haldin í nýrri álmu skóla- hússins við Stakkahlíð. Forseti fslands þáði boð skólans að sækja samkomuna. Um 500 manns komu á hátíðina, einkum mátti sjá marga eldri kennara. Fyrst lék blásarakvar- tett en síðan setti Stefán Bergmann, formað- ur afmælisnefndar, samkomuna og stjórnaði henni. Ragnhildur Helgadóttir menntamála- ráðherra flutti ávarp. Formenn kennara- sambands Islands og Hins íslcnska kennara- félags, þeir Valgeir Géstsson og Kristján Thorlacius, fluttu kveðjur kennarasamtak- anna. Ræður fluttu Ólafur H. Jóhannsson skóla- stjóri Æfingaskólans og Jónas Pálsson rektor Kennaraháskólans. Nemendur úr Æfinga- skólanum léku og sungu nokkur lög undir stjórn kennara síns, Jóns G. Þórarinssonar. Kór Kennaraháskólans, undirstjórn Herdís- ar Oddsdóttur, söng nokkur íslensk þjóðlög og frumflutti nýtt tónverk eftir Jón Ásgeirs- son tónskáld við Ijóð Freysteins Gunnars- sonar. Einsöngvari í því verki var Elísabet Eiríksdóttir. Tónverk þetta var samið fyrir tilmæli menntamálaráðherra sem afmælisgjöf ráðuneytis til skólans. Þess má einnig geta í þessu sa.mbandi að gamla skólahús Kennaraskólans við Lauf- ásveg hefur verið friðlýst með bréfi mennta málaráðuneytisins, dags, 10. októbers.l. Um er að ræða, svonefnda B-friðun, sem tekur til ytra útlits hússins. í tilefni afmælisins bárust Kennaraháskól- anum margar góðar gjafir og einstaklingar og stofnanir sýndu skólanum velvild með ýmsu móti. Fjölmargir aðilar sendu Kennara- háskólanum heillaóskir í skeytum eða bréfum. Háskóli Islands færði Rannsóknastofnun uppeldismála að gjöf búnað í þrjú skrifstofu- herbergi. Guðmundur Magnússon, háskóla- rektor, tilkynnti einnig í bréfi sínu að Háskóli íslands mundi vcita Kcnnaraháskólanum helmingsafslátt af tölvunotkun í kennslu sem nemur 2(M)0 tengitímum í viðskiptum við Reiknistofnun Háskólans. Blómaval við Sigtún lánaði blóma- og þurrskrcytingar, sem settu hátíðarsvip á svæðið, og gaf auk þess lifandi blóm til skreytinga. Garðyrkjuskóli ríkisins að Reykjum í Ölfusi færði skólanum tvö ker með stór- vöxnum inniplöntum. Af hálfu Grétars Unn- steinssonar skólastjóra Garðyrkjuskólans er gjöf þessi sérstaklega tengd minningu Freysteins Gunnarssonar og konu hans Þor- bjargar Sigmundsdóttur. Skógræktarfélag Reykjavíkur gaf fimm barrtré í stömpum. , Kennarasamband Islands og Hið íslenska kennarafélag gáfu myndverk eftir Braga Ásgeirsson. Námsgagnastofnunin færði skólanum að gjöf eintök af öllum frumútgáfum Ríkisút- gáfu námsbóka og Námsgagnastofnunar. Starfsfólk skólarannsóknadeildar mennta- málaráðuneytið gaf myndverk eftir Jón- ínu Láru Einarsdóttur. Kennarafélag Reykjavíkur færði skólanum myndverk, skreytingu á glerplötu. Starfsfólk Æfingaskóla KHÍ gaf mynda- ramma fyrir barnaterikningar. Kennarar og annað starfslið Kennarahá- skólans gáfu andvirði 14 silfurreynitrjáa sem starfsmenn munu sjálfir gróðursetja á lóð skólans næsta vor. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 4.-10. nóvember er i Lyfjabúó löunnar. Einnig er Garös Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnartjöröur: Halnartjaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern ; laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrj: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin etopið i þvi apóteki sem sérumþessavörslu, /fil kl. 19. Á helgidógum er opiö Irá kl. 11-12. og ' 20-21: Á öörum timum er lyfjalræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkviliö 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður: Logregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl, 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lógregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið - 5550 Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkviliö 7365. Akranes: Lógregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 822/ (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og -kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga lil föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til fóstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknarlimi Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23., Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknar- timar alla daga vikunnar kl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægl er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dogum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8 —17 hægl að ná sambandi við lækni i sima 81200, en frá kl, 17 til 8 næsta morguns i síma 21230 (læknavákt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirleini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í síma'82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarljörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsvettubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580. eftirkl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símat3ilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavikog Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplysingar eru i sima 84412 klukkan 9-10 virka daga. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 211 - 9. nóv. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 28.110 28.190 02-SterIingspund 41.638 41.756 03-Kanadadollar 22.744 22.808 04-Dönsk króna 2.9106 2.9189 05-Norsk króna 3.7649 3.7757 06-Sænsk króna 3.5598 3.5699 07-Finnskt mark 4.8989 4.9129 08-Franskur franki 3.4491 3.4589 09-Belgískur franki BEC ... 0.5164 0.5179 10-Svissneskur franki 12.9123 12.9490 11-Hollensk gyllini 9.3599 9.3865 12-Vestur-þýskt mark 10.4863 10.5161 13-ítölsk líra 0.01730 0.01735 14-Austurrískur sch 1.4901 1.4943 15-Portúg. Escudo 0.2209 0.2215 16-Spánskur peseti 0.1815 0.1820 17-Japanskt yen 0.11901 0.11935 18-írskt pund 32.664 32.757 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 19/09 . 29.5562 29.6403 -Belgískur franki BEL .... 0.5113 0.5128 ASGRIMSSAFN, Bergstaöastræti 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega. nema mánudaga. frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra og með l.juni er ListasafnEinarsJonssonar opið daglega. nema manudaga frá kl. 13.30- 16 00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIM ASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Fra 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ara börn a miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað fra 4, juli i 5-6 vikur BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendingaþjonusta a bokum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: manud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16, simi 27640. Opið manud.-fostud. kl. 16-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BUSTAÐASAFN - Bustaðakirkju, simr 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einmg^ opið a laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABILAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opið manudaga - fostudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt. -30. april) kl. 14-17. Sogustundir fyrir 3-6 ara born a fostudgoum kl. 10-11 og 14-15. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.