Tíminn - 16.12.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.12.1983, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 dagskrá ríkisfjölmidlanna útvarp Laugardagur 17. desember 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bœn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfiml. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð - Carlos Ferrer talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Óskalög sjúkl- inga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúki- inga, frh. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttlr at Njélu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 SfðdegÍ8tónleikarlsedorGoodmanog Sinfóníuhljómsveitin i Melbourne leika Var- sjárkonserfinn eftir Richard Addinsell; Patr- ick Thomas stj. / Earl Wild og Pasquale Cardillo leika Rhapsody in Blue eftir George Gershwin með Boston Pops hljómsveitinni; Arthur Fiedler stj. / Thomas Vasary og Fíl- harmóniusveit BerlínarleikaAndantespian- ato og Grande Polonaise brillante í Es-dúr op. 22 eftir Frédéric Chopin; Janos Kulka stj. / Janos Starker og hljómsveitin Fílharmónia leika Sellókonsert nr. 1 i a-moll eftir Camille Saint-Saéns; Carlo Maria Giulini stj. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Lesii úr nýjum barna- og unglinga- bókum (Framhald á lestrinum kl. 22.00). Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Arni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum f Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Lesii úr nýjum barna- og unglinga- bökum, frh. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Ori kvöldsins. 22.35 Harmonlkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 23.00 Naaturútvarp fré RÁS 2tllkl. 03.00. Sunnudagur 18. desember 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guð- mundsson prófastur i Holti flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Tingluti-þjóðlaga- flokkurinn syngur og leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Divertimento f Es-dúr K. 166 eftir Wolfgang Amadeus Mo2art. Blásarasveit Lundúna leikur; Jack Brymer stj. b. Fiðlukonsert í e-moll eftir Antonio Vivaldi. Arthur Grumiaux leikur með félögum í Ríkishljómsveitinni í Dresden; Vittorio Negri stj. c. Sembal- konsert í C-dúr eftir Tommaso Giordani. Maria Teresa Garatti leikur með I Musici- kammerflokknum. d. Sinfónia nr. 4 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg leikur; Max Goberman stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Langholtskirkju Prestur: Pjetur Maack. Organleikari: Jón Stefáns- son. Hádegistónleikar. 12.10 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar., 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jóns- son 14.15 Á bókamarkaiinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.15 í dægurlandi Svavar Gestsson kynn- ir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Jóla- hreingeming i plötuskápnum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræii. Kristsjátning. Einar Sígurbjörnsson prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Kammertónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslandsd i Gamla Biói 26. nóv- ember s.l. Stjórnandi: Klauspeter Seibel. Einleikari: Einar Grótar Sveinbjörnsson. a. Svíta nr. 4 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Fiðlukonsert nr. 5 í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. c. Konsert i Es-dúr (Dumbarton Oaks) eftir Igor Stra- vinsky. d. Lítið næturljóð (Eine kleine Nachtmusik) K. 526 eftir Wolfgang Am- adeus Mozart. - Kynnir: Jón Múli Árna- son. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár Jóhanna Á. Stein- grimsdóttir i Árnesi segir frá (RÚVAK). 19.50 „Lítill og einn“, jólasaga eftir Jennu Jensdóttur Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Háskólakórinn og Kór Langholts- kirkju syngja islensk kórlög Stjórnend- ur: Hjálmar H. Ragnarsson og Jón Stefánsson. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepps- tjórans" eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur Höfundur les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins.Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK) 23.05 Djass: Be-bop - 2. þáttur - Jón Múli Árnason 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þórhild- ur Ólafs guöfræðingur flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kol- brún Halldórsdóttir - Kristin Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðrún Sigurðardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað vlð tjörnlna" eftir Rúnu Gísladóttur Höfundur lýkur lestrinum. 9.20Tilkynningar. Tónleikar. Þulurvelurog kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste- fánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Ný og gömul jólalög sungin og leikin 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 íslensk tónlist Steingrimur M. Sig- fússon leikur eigin orgelverk á orgel Húsavikurkirkju. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Maria Callas syngur aríur úr óperunum „Normu" eftir Vincenzo Bellini og „Manon" eftir Jules Massenet með hljómsveitarundirleik / Nicolai Ghiaurov syngur aríu Filips kon- ungs úr óperunni „Don Carlos" eftir Guiseppe Verdi með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Edward Downes stj. / Hljóm- sveitin Fílharmónía leikur balletttónlist úr óperunum „Macbeth" og „Aidu" eftir Giuseppe Verdi; Riccardo Muti stj. 17.10 Siödegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Visindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir verkakona talar. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. „Mussuleggur" Þáttur um alþekktan draug, sem birst hefur í ýmsum myndum og undir mörgum nöfnum. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur. b. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík Edda Vilborg Guðmunds- dóttir les úr bók Ágústar Jósepssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Jón Ormur Halldórsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bráðum koma blessuð jólin" Umsjónarmenn: Guðlaug Maria Bjarnadóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Frétlir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar „La Sa!!e“-kvar- tettinn leikur strengjakvartett op. 28 eftir Anton Webern og Lýriska svítu eftir Alban Berg / „Borodin"-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 7 í fis-moll eftir Dmitri Sjostakovitsj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordý- fillinn flýgur í rokkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 11. þáttur: „Hinn heilagi tordýfill" Leikstjóri: Stefán Bald- ursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arn- ardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún S. Gísladóttir, Jóhann Sigurðarson, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Valur Gisla- son, Sigríður Hagalin, Erla Skúladóttir, Pétur Einarsson og Jórunn Sigurðardótt- ir. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Vetrarvísur Félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni kveða vísur eftir félagsmenn. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les. (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á léttum nótum Sinfóniettu-hljóm- sveit austurríska útvarpsins leikur Peter Guth stj„ Gestur kvöldsins er Stephan Grappelli. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 21.desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sigriður Þórðardóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Bráðum koma blessuð jólin" Umsjónarmenn: Guðlaug Maria Bjarnadóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). (slenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15‘Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Yehudi Menuhin, Rudolf Barshai og Hátíðarhljómsveitin í Bath leika Sinfóníu concertante í Es-dúr, fyrir fiðlu, víólu og hljómsveit, K. 364 eftir Wolfgang Amadeus Mozartl Yehudi Menuhin stj. 17.10 Sfðdegisvakan 17.50 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.10 Lestur úr nýjum barna- og ungl- ingabókum. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 20.40 Kvöldvaka a. Kristin fræði forn Stefán Karlsson handritafræðingur flettir gömlum guðsorðabókum. b. „Þrjú á palli” syngja jólalög. c. „Kátt er um jólin“ Áskell Þórisson les jólafrásagnirúr Jólavöku Jóhannesar úr Kötlum. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.20 Fiðlusónata i G-dúr op. 30 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven Guðný Guð- mundsdóttir og Philip Jenkins leika sam- an á tónleikum i Norræna húsinu. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í útlöndum Þáttur i umsjá Emils Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 íslensk tónlist: Sinfóniuhljómsveit íslands leikur Stjórnendur: Bohdan Wodiczko og Páll P. Pálsson. Einsöngv- ari: Simon Vaughan. a. Þríþætt hljóm- kviöa op. 1 eftir Jón Leifs. b. „Of Love and Death" eftir Jón Þórarinsson. c. Lítil svíta eftir Árna Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Róbert Sigurðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bráðum koma blessuð jólin" Umsjónarmenn: Guðlaug María Bjarnadóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 9.20 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.15 Á jólaföstu Umsjón: Ágústa Björns- dóttir. 11.45Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Á frfvaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.40 Síðdeglstónleikar Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin I Salzburg leika Pianókonsert I C-dúr op. 7 eftir Friedrich Kuhlau; Theodore Guschlbauer stj. 17.10 Slðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. Tilkynningar. Tónleikar. 20.25. „Messe de Minuit" eftir Marc Ant- oine Charpentier Guðrún Kristjánsdótt- ir, Stefanía Hauksdóttir, Þuriður Baldurs- dóttir, Jón Hlöðver Áskelsson og Tom Larsson syngja með Passíukórnum á Akureyri og kammersveit undir stjórn Roars Kvam. (Hljóðritað á Akureyri 1980). 21.00 2 dagar til jóla. Umsjónarmenn: Jón Ormur Halldórsson og Sigurjón Heiðars- son. 21.55 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Stjórnaridi: Hans Ploder Franzson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ut fyrir múra sjálfsins“ Þáttur um finsk-sænsku skáldkonuna Gurlí Lindén. Umsjón: Nínabjörk Árnadóttir. Lesari með henni: Kristin Bjarnadóttir. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 23. desember Þorláksmessa 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Soffia Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bráðum koma blessuð jólin“ Umsjónarmenn: Guðlaug María Bjarnadóttir og Jórunn Sigúrðardóttir. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um tómstundir og fristundastörf. Umsjón: Anders Hansen. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, ó- staðsettar kveðjur og kveðjur til fólks, sem býr ekki i sama umdæmi. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur, - framhald. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Kammerkórinn syngur jólalög frá ýmsum löndum. Stjórnandi: Rut L. Magnússon. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Leikin veröa jólalög milli lestra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Jólakveðjur, - framhald. 00.50 Fréttir .01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ólafur Þórðarson. 03.00 Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00. sjónvarp Laugardagur 17. desember 16.15 Fólk á förnum vegl 7. ferðaiag Ensku- námskeið 126 þáttum. ■16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 18.30 Engin hetja (Nobody's Hero) Nýr flokk- ur Breskur framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum fyrir börn og unglinga. Aðalhlutverk: Oliver Bradbury. Söguhetjan er ellefu ára drengur sem kemst í kast við lögin, sakaður , um íkveikju ásaml bekkjarbræðrum sinum. Þýðandi Guðrún Jörurrdsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veöur 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið Lokaþáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.20 Fram, fram fylking (Follow that Camel) Bresk gamanmynd frá 1967 um ævintýri Áfram-flokksins i Útlendingahersveitinni. Leikstjóri Gprard Thomas. Aðalhlutverk: Phil Silvers, Kenneth Wiliiams, Jim Dale, Charles Hawtray og Angela Douglas. Þýð- artdi Ellert Sigurbjörnsson. 23.00 Þvílíkt kvennval (För att inte tala om alla dessa kvinnor) Sænsk bíómynd frá 1964. Leikstjóri Ingmar Bergman. Aðalhlut- verk: Jarl Kulie. Bibi Andersson, Eva Dahl- beck og Harriet Andersson. Gagnrýnandi nokkur hyggst rita ævisögu seliósnillings og fer til fundar við hann á sumarsetri hans. Þar kemur margt á óvart, ekki sist þær sjö konur sem búa með lónsnilingnum. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 00.25 Dagskrárlok. — Sunnudagur 18. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Árelius Ni- elsson flytur. 16.10 Húslð á sléttunnl 6. Ættartréð Banda- • rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Rafael Annar hluti. Bresk heimildar- mynd I þremur hlutum um ævi, verk og áhrif italska málarans Rafaels. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundln okkar Umsjónarmenn Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptðku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Áskorendaeinvigin Gunnar Gunnars- son flytur skákskýringar. 19.05 Hfé 19.45 Fréttaágrip á téknmáll 20.00 Féttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Áslaug Ragnars. 22.05 John F. Kennedy Bandarísk heimildar- mynd sem rekur stjómmálaferil Kennedys Bandarikjaforseta frá kosningabaráttunni 1960 til dauða rians 22. nóvember 1963. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.50 Dagskrárlok Mánudagur 19. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jennl 20.50 fþróttir. Umsjónannaður Ingólfur Hannesson. 21.35 Allt á heljarþröm - 5. þáttur. Breskur grínmyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.10 Grimmsbræður Leikin, bresk heím- ildarmynd um þýsku bræðurna Jakob og Wilhelm Grimm sem gerðust brautryðj- endur i söfnun og skrásetningu þjóð- sagna og ævintýra. 23.10 Dagskrárlok Þriðjudagur 20. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Bogi og Logi Pólskur teiknimynda- flokkur. 21.05 Derrick Tvfleikur Þýskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.15 Þlngsjá Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson 23.10 Dagskrárlok Miðvikudagur 21. desember 18.00 Söguhornið Jólasaga eftir Selmu Lagerlöf Sögumaður Ólafur H. Jóhanns- son. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreins- dóttir. 18.05 Bolla Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júliusson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.15 Börnin í þorplnu 3. Boltinn - Loka- þáttur.Danskur myndallokkur um græn- lensk börn. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Birna Hrólfsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.35 Eggið og unginn Bresk náttúnilifs- mynd sem lýsir þvi hvernig uppeldinu er hagað hjá fuglum af ýmsum tegundum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 19.00 Fólk á fömum vegi 7. Ferðalag - Endursýning. Enskunámskeið í 26. þáttum. 19.15 Áskorendaeinvigin Gunnar Gunn- arsson flytur skákskýringar. 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip é táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Jnnny Kynningarþáttur um norsku skáldkonuna Sigrid Undset og nýjan sjónvarpsmyndafiokk eftir bók hennar, Jenny, sem sýningar hefjast á I sjónvarp- inu að kvöldi jóladags. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision - Norska sjón- varpið) 21.10 Skógur á hafsbotni Heimildarmynd frá breska sjónvarpinu um þangskógana á hafsbotni undan vesturströnd Norður- Ameríku, nytsemi þeirra og dýralifið sem , þrífst í skjóli risaþörunganna. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.15 Dallas Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.10 Dagskrárlok. Föstudagur 23. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.50 Steini og Olli. í jólaskapi Úr skop- myndasyrpu með Stan Laurel og Oliver Hardy 21.10 Panare-indfánar Heimildarmynd frá breska sjónvarpinu um panarie-indiána f Venezúela og lifnaðarhætti jteirra en ættflokkur þessi er enn tiltölulega ósnort- inn af nútímamenningunni. Þýðandi Bjöm Baldursson. 22.05 Fjör i fangelsinu (Convict 99) Bresk gamanmynd frá 1938. Leikstjóri Marcel Vamel. Aöalhiutverk: Will Hay, Moore Marriott og Graham Moffatt. Brottvikinn skólastjóri sækir um stöðu fangelsis- stjóra og er ráðinn vegna misskilnings enda kemur brátt I Ijós að hann er ekki viðbúinn að takast á við þann vandasem fylgir nýju stöðunni. Þýðandí Óskar Ingi- marsson. 23.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.