Tíminn - 16.12.1983, Blaðsíða 23

Tíminn - 16.12.1983, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 23 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd í litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri HectorBabenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýnd kl. 5,7.05,9.00 og 11.15. íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Byssurnar frá Navarone Spennandi heimsfraag verðlauna- kvikmynd Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9.10 Stjörnustríð III JTAR-WARJ ÍGNBOGN Q 19 OOO Megaforce Afarspennandi og lifleg ný banda- rísk litmynd um ævintýralega bar- dagasveit, sem búin er hinum furðulegustu tækninýjungum, með Barry Bostwick - Michael Beck - Persis Khambatta - Leikstjóri: Hal Needham (er gerði m.a. Can- nonball Run) - íslenskur texti Myndin er gerð í Dolby Stereo Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Foringi og fyrirmaður j Sýnd kl9. og 11.15 Strok milli stranda Spennandi og bráðskemmtileg gamanmyndmeðDyanCannon- J Robert Blake íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 Svikamyllan Afar spennandi ný bandarisk! litmynd, byggð á metsölubók eftir I Robert Ludlum. - Blaðaummæli: „Kvikmyndunogönnurtæknivinna I er meistaraverk, Sam Peckinpahl hefur engu gleymt í þeim efnum" | „Rutger Hauer er sannfærandi í I hlutverki sinu, - Burt Lancaster I verður betri og betri með aldrinum, I og John Hurt er frábær leikari". I „Svikamyllan er mynd fyrir þál sem vilja flókinn söguþráð, og I spennandi er hún, Sam Peckinpah [ sér um það“. Leikstjóri Sam Peckinpah (erl gerði Rakkarnir. - Járnkrossinn, - [ Conwoy m.m) Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. í eldlínunni Afar spennandi og fjörug banda- rísk litmynd, um hörku eltingaleik við skattsvikara og smyglara, með Sophia Loren og James Coburn íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15 Þrá Veroniku Voss Hið frábæra meistaraverk Fass- binders. Allra siðasta sinn Sýnd kl. 7.15 Tonabícy ar 3-11-82 Jólamyndin 1983. OCTOPUSSY BOGF.R ÍviOORE Hxmi JAMtS BON'0007': OCTOPUSSY Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Roger Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp í Dolby sýnd i 4ra rása Starscope Stereo Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ‘28*3-20-75 New York nætur Ný bandarísk mynd gerð al Rom- ano ’Vanerbes, þeim sama og gerði Mondo Kane myndirnar og Öfgar Ameriku I og II. New York nætur eru niu djarfir einþáttungar með öllu sem því fylgir. Aðalhlutverk: Corrine Alphen, Bobby Burns Missy O’Shea Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Miðaverð á 5 og 7 sýningar mánudaga tll föstudaga kr. 50.00. HilSTURBÆJARfíllÍ i Sim1 '1384 Frægasta Clint Eastwood-myndin: Með hnúum og hnefum (Any Whlch Way You Can) Hörkuspennandi og mjög skemmtileg, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og apinn Clyde ísl. texti Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7 og 9 mSKOUBIO 2Í 2-21-40 Flashdance DOLBY STEREO | Þá er hún loksins kömin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og . Aðalhlutverk: Jennifer Beals Michael Nouri Sýnd kl. 5,7 og 9 ath. hverjum aðgöngumiða fylgir miði, sem gildir sem 100 kr. Greið- sla upp í verð á hljómplötunni Flashdance. Miðasalan opnar kl. 2.00 r_____________r Fyrst kom „Stjörnustríð l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjörnustríð lll“ slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú beta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda“. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása DOLBY STERIO“. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrisson Ford ásamt fjöldanum öllum af gömlum | vinum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýnd kl. 3, 5.45,8.30 og 11.15 Hækkað verð ÞJrtDI.KIKHÚSID Tyrkja-Gudda Frumsýning 2. jóladag kl. 20 2. sýning miðvikudag 28. des. 3. sýning fimmtudag 29. des. 4. sýning föstudag 30. des. Lína langsokkur Fimmtudag 29. des. kl. 15 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20 Simi11200 Myndbandaleiqur athugið! Til sölu mikid úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. útvarp/sjónvarp " '1 ■ Þad er sennilega sá í midið sem fátt segir af. Föstudagsmynd sjónvarpsins: fátt af einum ■ Segir fátt af einum (Odd Man Out) heitir föstudagsmynd sjón- varpsins, hún er bresk frá 1947 og leikstjóri er Carol Reed. Hún lýsir írskum þjóðernissinna sem er stroku- fangi, hefur særst við ránstilraun og er að sjálfsögðu hundeltur. Ekki þurfa kvikmyndavinir heldur að kvarta yfir laugardeginum, en þá eru að venju tvær myndir á dagskrá. Áfram mynd kl. 21:20 og sænsk mynd sem heitir Þvílíkt kvennaval kl. 23. útvarp Föstudagur 16. desember 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Soffía Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu Gisladóttur (Höfund- urles (9). 9.20 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). 11.25 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. 14.40 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nyjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.05 Nýtt undir náiinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar, frh. 17.00 Síðdegisvakan Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.15 Lög unga fólksins. Þóra Bjórg Thor- oddsen kynnir. 21.10 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Við aldahvörf Þáttaröð um brautryðj- endur í grasafræði og garðyrkju á Islandi um aldamótin. 3. þáttur: Stefán Stefánsson. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari með henni: Jóhann Pálsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.50 Fréttir. Dagskráriok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum k|. 01.00. sjonvarp Föstudagur 16. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fiéttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Kari Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Skonrokk Umsjónarmenn Edda And- résdóttir. 21.40 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jóns- son og Ögmundur Jónasson. 22.50 Segir fátt af einum (Odd Man Out) Bresk biómynd frá 1947. Leikstjóri Carol Reed. Aðalhlutverk: James Mason, Roberl Newton og Kathleen Ryan. Irskur þjóðern- issinni og strokufangi særist við ránstilraun og er síðan hundeltur svo að tvisýnt er um undankomu. Þýðandi Jón 0. Edwald. 00.45 Dagskrárlok. ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei ★★★★ ValSophie ★ Herra mamma ★★ Nýttlíf ★ Svikamyllan ★★★ Foringi og fyrirmaður ans ★ ★★★frabær ★★★ mjog goð ★ ★ goð ★ sæmileg Q léieg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.