Tíminn - 16.12.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 16.12.1983, Blaðsíða 20
Jólatónleikar Tónlistarkóla Kópavogs DENNIDÆMALAUSI „ Verður húðin á mér ekki alltof þröng ef ég verð eins stór og pabbi?“ tónleikar Tónleikar á Jólaföstu Sunnudaginn 18. des. kl: 17.00 veröa svo jólasöngvar í Keflavíkurkirkju. Kór kirkj- unnar ásamt barnakór syngja aðventu- og jólalög. Þeir Böövar Pálsson, Guðmundur Ólafsson, Sverrir Guðm. og Steinn Erlings- son, syngja einsöng og tvísöng, með eða án kórs. Blásara- og strengjakvartett úrTónlist- arskóla Keflavíkur leika jólalög og Guðlaug Pálsdóttir leikur einleik á flautu. Þá mun Bjöllukórinn úr Garði leika á hinar undur- þýðu og hljómfögru bjöllur sínar. ýmislegt Félagsmiðstöð Geðhjálpar, Báru- götu 11, Reykjavík, hefur opið hús laugar- daga og suiitdaga kl. 14-16. Þetta opna hús er t-kki einskorðað við félagsmenn Geðhjálp- ar heldur alla er sinna vilja málefnum félagsins sími 25990. Köttur í óskilum Þessi hvíti og svarti fress-kettlingur er í óskilum að Hraunbraut 10, Kópavogi, sími 44899 Um helgina verða tvennir tónleikar á vegum Tónlistarskóla Kópavogs. Þeir fyrri verða laugardaginn 17. desember kl. 14 í sal skólans. Seinni tónleikarnir verða í Kópa- Kaffisala og plötu- kynning i jólaösinni: Opið hús, plötukynning og kaffisala í Iðnó á laugardaginn Á laugardaginn ætlar Leikfélag Reykjavíkur að hafa opið hús í Iðnó frá kl. 14-18, þar sem fólki verður gefinn kostur á að hlýða á hina nýju hljómplötu Leikfélagsins, ennfremur munu leikarar og starfsfólk taka lagið á staðnum og standa fyrir einhverjum uppá- komum. Síðast en ekki síst verður kaffisala á staðnum og er ekki að efa að margir munu þiggja það að hvíla lúin bein í jólaösinni. Hljómplata Leikfélagsins Við byggjum vogskirkju sunnudaginn 18. desember og hefjast kl. 16. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. leikhús' hefur vakið mikla athygli, en þar syngja 20 leikarar og starfsmenn Leikfélags- ins söngva úr gömlum leiksýningum auk fjölda nýrra söngva. Höfundar texta eru -Kjartan Ragnarsson, Jón Hjartarson, Karl Ágúst Úlfsson, Jónas Ámason, Matthías Jochumsson ofl. en höfundar tónlistar eru Kaj Chydenius, Kjartan Ragnarsson, Jón Múli Árnason, Atli Heimir Sveinsson ofl. ■ Stjórnandi og útsetjari tónlistar er Sigurður Rúnar Jónsson. Flest lögin á plötunni vom flutt í sjónvarps- þætti Leikfélagsins nýverið en þau voru frumflutt í Laugardagshöllinni 17. júní í sumar. Velkomin í Iðnó á laugardaginn milli kl. 14 og 18 Miðasala hefst á jólafrumsýningu Þjóð- leikhússins Fimmtudaginn 15. desember kl. 13.15, hófst miðasala á jólafrumsýningu Þjóðleikhússins, sem í ár er, eins og kunnugt er, Tyrkja- Gudda, eftir Jakob Jónsson frá Hrauni. Leikstjóri sýningarinnar er Benedikt Árna- son, tónlist er eftir Leif Þórarinsson, leik- mynd og búningar eftir Sigurjón Jóhannsson og lýsinguna annast Ásmundur Karlsson. Mikill fjöldi leikara kemur fram í sýningunni og em þar á meðal Steinunn Jóhannesdóttir, sem leikur Guddu, Sigurður Karlsson, sem leikur sr. Hallgrím, Árni Tryggvason, Þór- hallur Sigurðsson, Hákon Wagge, Andri Örn Clausen, Bríet Héðinsdóttir, Bryndís Péturs- dóttir, Randver Þorláksson, Baldvin Hall- dórsson, Erlingur Gfslason, Guðrún Þ. Step- hensen og margir fleiri, en alls koma yfir 30 manns fram í sýningunni. Neskirkja: Samvemstund Aldraðra er á morgun laugar- dag kl. 15. Fjölbreytt dagskrá: Þórarinn Þórarinsson fyrrverandi skólastjóri les jóla- frásögn, félagar í æskulýðsfélagi kirkjunnar flytja söngleik, happdrætti. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 237 - 15. des. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .. 28.650 28.730 02-Sterlingspund .. 40.619 40.732 03-Kanadadollar .. 22.939 23.003 04-Dönsk króna .. 2.8661 2.8741 05-Norsk króna .. 3.6813 3.6916 06-Sænsk króna .. 3.5344 3.5443 07—Finnskt mark .. 4.8724 4.8861 08—Franskur franki .. 3.3917 3.4012 09-Belgískur franki BEC .. 0.5097 0.5111 10-Svissneskur franki .. 12.9638 13.0000 11-Hollensk gyllini .. 9.2404 9.2662 12-Vestur-þýskt mark .. 10.3774 10.4064 13-ítölsk líra .. 0.01713 0.01718 14—Austurrískur sch .. 1.4719 1.4760 15-Portúg. Escudo .. 0.2166 0.2172 16-Spánskur peseti .. 0.1800 0.1805 17-Japanskt yen .. 0.12197 0.12231 18-írskt pund .. 32.217 32.307 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11 . 29.7486 29.8317 -Belgískur franki BEL .. 0.5011 0.5025 apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla apóteka i Reykjavík, vlkuna 16. til 22. des., er í Garðs apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunarlíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki semsér umþessavörslu, /W kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og '20-21 Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakf. Upplýsmgar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seitjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Siökkvilið 1250,1367.1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 III kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl 16 Heimsóknarlími fyrir feöur kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Alaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 tll kl. 19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga ki. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknar- timar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægl er að ná sambandi viö lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000, Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8 - 17 hægt að ná sambandi við lækni i sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara Iram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18og um helgar sími 41575, Akureyri. simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi. Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstolnana að halda söfn ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 klukkan 9-10 virká daga. ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega. nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Fra og með l.juni er ListasafnEinarsJonssonar opið daglega. nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-aprll er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30 AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað í júli SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heils- uhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16,slmi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlí. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. BÓKABÍLAR. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í 1 VS mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opið manudaga - fostudaga kl. 11-21 . og laugardaga (1 okt. -30. april) kl. 14-17 Sogustundir fyrir 3-6 ara born a fostudgoum kl. 10-11 og 14-15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.