Tíminn - 18.01.1984, Side 11

Tíminn - 18.01.1984, Side 11
* (• , • ■ • . ■ • . • I I *■' I I # MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1984 # 15 krossgáta lyndasögur i ■ 1- U ti m U 5 ■ lo r ■ c. 4252. Lárétt 1) Bót í rétta átt 6) Svik 7) Rödd 9) Vonarbæn 11) Belju 12) Tveir eins 13) Drykkjustofa 15) Ásaki 16) Ruggi 18) Röddin. Lóðrétt 1) Yfirhafnir 2) Sigað 3) Eyða 4) Dýr 5)' Hundurinn 8) Blundur 10) Halli 14) Baug 15) Farða 17) Ármynni. Ráðning á gátu no 4251 Lárétt 1) Eldraun 6) Ósk 7) Get 9) Att 11) LI 12) Át 13) Ann 15) Ólm 16) Alt 18) Dágatal Lóðrétt 1) England 2) Dót 3) RS 4) Aka 5) Náttmál 8) Ein 10) Tál 14) Nag 15) Ótt 17) La bridge ■ Einhverra hluta vegna er 3 grönd langvinsælasti samningur í spilaþrautum hverskonar. Það er líklega af því 3 grönd er algengasti geimsamningurinn og síðan er einnig oft auðveldara að leysa grand- spilaþrautir með hreinni rökfræði. Spurningin í dag er þessi: hvernig á suður að spila 3 grönd eftir að vestur spilar út hjartafjarka og suður drepur kóng austurs með ás? Norður S. K1042 H.D T. K106 L. DG953 Vestur S. 765 H. 108643. T. 9732 L. 6 Austur S. AG9 H. K752 T. 85 L.A1087 Suður S. D83 H.AG9 T. ADG4 L. K42 Þegar spilið kom fyrir spilaði suður litlu laufi á drottninguna í öðrum slag en austur tók strax á ás og spilaði hjarta. Suður svínaði níunni en vestur átti tíuna og spilaði meira hjarta á ás drottningu suðurs. Þegar sagnhafi tók laufakóng kom í Ijós að austur átti slag á tíuna. Þá var aðeins eftir að reyna að fá spaðaslag svo suður spilaði tígli á kónginn í borði ög síðan litlum spaða. En austur stakk auðvitað upp ás og spilaði hjarta. 1 niður. Auðvitað var legan í spilinu ekki góð en suður vandaði ekki úrspilið. Það var augljóslega mikilvægt að halda austri útúr spilinu og því átti sagnhafi að spila borðinu inn á tígul í öðrum slag og spila þaðan litlu laufi. Austur má ekki far upp með ásinn svo kóngurinn heldur slag. Þá getur suður farið aftur inn í borð á tígul og spilað litlum spaða. Enn.má austur ekki stinga upp ás því þá á suður nóg af spaðaslögum, svo spaðadróttningu á slaginn. Þá er sagnhafi kominn með 8 slagi og getur þá spilað laufi á drottning- una í borði í rólegheitum til að brjóta níunda slaginn. Svalur ' \.S 7\ s' Kubbur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.