Tíminn - 18.01.1984, Qupperneq 15

Tíminn - 18.01.1984, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1984 19 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús sGNBOGW Tt 10 000 Frumsýning jólamynd ’83 Ég lifi ^ééééééPé' Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggð á samnefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvaö eftir annað. Aðahlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9 Hækkað verð Skilaboð til Söndru Ný islensk kvikmynd, eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar. Blaðaummæli: „Tvímælalaust sterkasta jólamyndin" - „skemmti- leg mynd, full af notalegri kímni" - „heldur áhorfanda I spennu" - „Bessi Bjarnason vinnur leik- sigur“. Sýnd kl.3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Launráð I Hörkuspennandi litmynd, um [ undirróðurstarfsemi og svik í aug- lýsingabransanum, með Lee Ma- jors Robert Mitchum Valerie Perrine islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3,10, 5,10 og 11,10. Flashdance Sýnd kl.7.10 9.10 Mephisto Áhrifamikil og einstaklega vel gerð kvikmynd byggð á sögu Klaus Mann um leikarann Gustav Griindgens sem gekk á mála hjá nasistum. Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin 1982. Leikstjóri: fstvan Szabó Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer (Jóhann Kristófer í sjón- varpsþáttunum) Sýnd kl. 7 og 9.30. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára Fáar sýningar eftir Big Bad Mama _ AXfCŒ EPICXCXNSOSSr / Spennandi og skemmbleg litmynd, um hörkukvenmann, sem enginn stenst snúning með Angie Dickin- son íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15,5.15 ^onabíó, a* 3-1 1-82 Jólamyndin 1983. OCTOPUSSY AJJJtKt R bftOCrVJ J ROf .KK !\KX)RK >:TA>,RO,mv< J\,MES BON'l) 007'" Jank'slkHMts all tiniíhiult-' 2 * Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Róger Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í ■ 4rarása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. 'ti *ZS* 3-20-75 Psycho II Aðalhlutverk: Antony Perklns, Vera Miles og Meg Tilly. Leik- stjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80,- kr. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Allra síðasta sinn Njósnabrellur hpraiicn II A MAM r.AI.I.m Mynd þessi ersagan um leynistríði. sem byrjaði áðæur en Bandarikin hófu þátttöku opinberlega í síðari heimsstyrjöldinni, þegar Evrópa lá að fótum nasista. Myndin er byggð á metsölubókinni ■A Man Called Intrepid. Mynd þessi er einnig ein af síðust myndum David Niven, mjög spennandi og vel gerð. Aðalhlutverk: Michale York, Barbara Hershey og David Niven Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 sunnudag Bönnuð innan 14 ára SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III rAR-WAItf [ 'Fyrst kom „Stjörnustrið 1“ og sló j ; öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum j : síðar kom „Stjörnustrið ll“, og | i sögðu þá allflestir gagnrýnendur | að hún væri baeði betri og j skemmtilegri. En nú eru allir sam- j ; mála um að sú síðasta og nýjasta j : „Stjörnustrfð 111“ slær hinum báð- j ium við hvað snertir tækni ogj Ispennu, með öðmrn orðum súj I beta. „Ofboðslegur hasar frá upp- j I hafi til enda". Myndin er tekin og j sýnd í 4 rása DOLBY STERIO". j • Aðalhlutverk: Mark Hammel, i i Carrie Fisher, og Harrisson Ford j ásamt fjöldanum öllum af gömlum j jvinum úr fyrri myndum, og einnig j | nokkrum nýjum furðufuglum. Hækkað verð Sýnd kl. 5,7,45 og 10.30 'S 1-89-36 A-salur Frumsýnir jólamyndina 1983 Bláa Þruman. (Blue Thunder) Æsispennandi ný bandarísk s mynd i litum. Þessi mynd var ein I sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. ■ Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm ■ McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10 Hækkað vérð. Islenskur texti Myndin er sýnd í Dolby sterio." .,. Annie .„ 'AlittB rttMngkArtoxti i Heimsfræg ný amerísk stórmynd. Sýnd kl. 4.50. B-saluF Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd í litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. . Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýnd kl. 7.05,9.10 og 11.15 íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Anhie Sýnd kl. 4.50. flllSTURBtJAHhlll . u — -- - — - Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman- myndin“: Á Superman III | Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er í litum, Panavision og Dolby stereo. 1 Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grínleikari Bandarikjanna i dag: Richard Pryor. íslenskur texti. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30. ÞJÓDII IkMIÍSID Skvaldur Fimmtudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Skvaldur Miðnætursýning Laugardag kl. 23.30 Tyrkja-Gudda Föstudag kl. 20 Sunnudag kl. 20 Lína langsokkur Sunnudag kl. 15 4 sýningar eftir LITLA SVIÐIÐ: Lokaæfing Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20,sími 11200. • i.i:ikit:l\( ; <*.<*• ILi:\ K|.\\TKI IK Gísl Frumsýning Fimmtudag uppselt 2. sýning föstudag, uppselt 3. sýning sunnudag kl. 20.30 Rauð kort gilda Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30 Miðasala f Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620. IS ÍSLENSKA ÓPERAN’ Rakarinn í Seviila Frumsýning föstudag 20. janúar kl. 20. Uppselt 2. sýning miðvikudag 25. janúar kl. ‘ 20 Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 Spennandi og skemmtileg ævin- týramynd, þar sem líkamsræktar- jötuninn Lou Ferrigno fer með hlutverk Herculesar. . Leikstjóri: Lewis Cotas Aðalhlutverk: Lou Ferrigno, Mírella D'angelo, Sybil Danninga Sýnd kl. 5, 7 og 9 útvarp/sjónvarp Höfuðstaður Norðurlands, Akureyri Úr safni sjónvarpsins: Akureyri ■ Síðast á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er þáttur úr myndaröðinni „Úr safni sjönvarpsins" og heitir hann „Heimsókn í höfuðstað Norður- lands". Hér er að sjálfsögðu átt við Akureyri en þáttur þessi var gerður árið 1977 og var í umsjón Magnúsar Bjarnfreðssonar. Sjónvarpsmenn bregöa sér norður fyrir heiðar og skyggnast um í höfuð- sfað Noröurlands.en markmið þáttar- ins var að gefa öðrum landsmönnum nokkra innsýn í þennan bæ sem löngum hefur verið annað mesta menningarsetur íslands, stundum hið mesta að mati íbúa. og þykir nokkuð vel hafa tekist til. útvarp Miðvikudagur 18. janúar 7.00 Veöurfregnlr. Fréttlr. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð - Hulda Jensdóttir talar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóla- dagar“ ettir Stefán Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (8). 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur Jörg- ens Pind frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. >12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Lög eftir Jón Múla Árnason og söngvísur ettir Sigurö Þórarinsson. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eft- ir Torthildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (17). 14.30 Úr tónkverinu Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 3. þáttur: Einleikur og samleikur Umsjón: Jón Örn Marinösson. 14.45 Popphólfið -Pétur Steinn Guð- mundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurlregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fílharminiu- sveitin í Leningrad leikur Sinfóníu nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Jewgenij Mrawínskij stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerfing Þáttur Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug Maria Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdótt- ir. 20.00 Barnalög 20.10 Ungir pennar stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttlr. 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Nlkulás Nickleby“ eftir Charles Dickens Þýð- endur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir les (5) 20.40 Kvöldvaka a „Annall ársins 1883 Sigurður Kristinsson tekur saman eftir dagbókum Sæbjarnar Egilssonar á Hrafnkelsstöðum i Fljótsdal. b. Siðtræði eskimóa Áslaug Ragnars les þýðingu Kjartans Ragnars á samnefndri ritgerð eftir Friðþjóf Nansen. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Píanókonsert nr. 5 i C-dúr eftir John Field John O'Conor og irska kammersveitin leika, Janos Fúrst stj. 21.40 Útvarpssagan: „Laundottir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.351 útlöndum Þáttur I umsjá Emils Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 islensk tónlist Þorgeirsboli", ballett- tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur, Bohdan Wodiczko stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 18. janúar 18.00 Söguhornið. Vinir i vanda eftir Kristjönu Emmu Guðmundsdóttur, höf- undur flytur. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.05 Mýsla Pólskur teiknimyndaflokkur. 18.15 Öxargrautur Sovésk brúðumynd. Þýðandi Jón Gunnarsson. 18.25 Úr heimi goðanna Annar þáttur. Leikinn norskur fræðslumyndaflokkur í 18.50 Fólk á förnum vegi Endursýning - 9. Gerðu það sjálfur. Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.05 Dallas Bandarískur framhalds- myndatlokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.55 Úr safni Sjónvarpsins. Heimsókn í höfuðstað Norðurlands Mynd frá Akur- eyrarferð sjónvarpsmanna í marsmánuði 1977, en i henni var leitast við að kanna hve vel nafngiftin „höfuðstaður Norður- lands" ætti við um bæinn. Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreðsson. Áður sýnd i Sjónvarpinu í mars 1977. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. ★★ Bláa þruman ★★★★ Stjörnustríð III ★ Skilaboð til Söndru ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei ★ Herra mamma ★ Svikamyllan Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjoggod ★★ god ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.