Tíminn - 18.01.1984, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.01.1984, Blaðsíða 13
17 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1984 Friðþjófur I. Jóhannesson, loftskeyta- maður, Bárugötu 36, andaðist 10. janú- ar. Jarðarförin ferfram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikud. 18. jan. kl. 13.30. Guðmundur Ragnar Andrésson, síma- verkstjóri, lést í Landakotsspítala að morgni 14. janúar. Sigurður Olafsson, Hofi, Grindavík, andaðist í Landspítalanum 15. jan. Sæmundur Guðjónsson, Borðeyrarbx, lést í sjúkrahúsinu Hvammstanga sunnu- daginn 15. janúar. Arndís Kjartansdóttir, áður að Jófríðar- staðavegi 9, Hafnarfirði, andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði laugard. 14. janúar. Anna J. Loftsdóttir, hjúkrunarkona, lést í Landspítalanum 14. þ.m. Útivistarferðir Tungiskinsganga miðvikudagskvöldið Í8. jan. kl. 20 Lónakot-Straumur-Kapellan í tunglskini. Létt ganga. Brottför frá bensín- sölu BSÍ (I Hafnarf. v. kirkjug.) Ársrit Útivistar 1983 er komið út. Félagar geta vitjað þess á skrifst. Sjáumst. Útivist. Útivistarferðir Helgarferð 20.-22. jan. Þorra heilsað í Borgarfirði. Góð gisting í Brautartungu. Sundlaug. Gönguferðir. Skíðagöngur. Þorrablót. Kvöldvaka. Tilvalin fjölskylduferð. Fararstjóri: Lovísa Christ- iansén. Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606. (Símsvari). Sunnudagsgangan 22. jan. Kl. 13 Fjöruferð á Stórstraumsfjöru: Kiða- fellsá-Saurbær á Kjalarnesi. Fjölbreytt og falleg fjara. Skoðaðir verða þörungar, skeldýr og ánnað fjörulíf. Fararstjóri: Einar Egilsson. Létt ganga. Brottför frá bensínsölu BSI (Shell Árbæ). Sjáumst. Útivist. Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennalímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Brelðholts er opln alla vlrka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgrelðsla Reykjavík, simi 16050. Símsvari í Rvik, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Þorlákshöfn Alþingismennirnir Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í Kiwanishúsinu fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir Kópavogur - Þorrablót Hið árlega þorrablót framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð laugardaginn 21. janúar. Borðhald hefst kl. 19.30. Húsið ópnar kl. 19. Þorramatur. Heiðursgestur: Tómas Árnason alþingismaður. Veislustjóri: Unnur Stefánsdóttir, fóstra. Eftirhermur: Jóhannes Kristjánsson nemi. Fjöldasöngur. Hljómsveit Þorvaldar leikur fyrir dansi fram til ki. 2 Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miðar eru seldir hjá Elínu sími 46724, Þorvaldi simi 42643 og Skúla sími 41801. Stjórn fulltrúaráðsins Seltirningar Framsóknarfélag Seltjarnarness heldur aðalfund miðvikudaginn 25. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Gestir fundarins Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Inga Þirý Kjartansdóttir. Félagar fjölmennið Framsóknarvist Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist í Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18, sunnudaginn 22. jan. kl. 14. Glæsileg verðlaun í boði. Veitt verða 1.2. og 3. verðlaun kvenna og karla. Stjórnandi Baldur Hólmgeirsson. Halldór E. Sigurðsson fv. ráðherra talar í kaffihléi. Verð aðgöngumiða kr. 100. Kaffiveitingar innifaldar. Tilkynnið þátttöku í síma 24480. Stjórnin. FUF A-Hún Almennur fundur verður haldinn á Hótel Blönduósi föstudaginn 27. janúar kl. 21 Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Ræddar framkomnar hugmyndir um breytingu á stjórn SUF. 3. Af hverju ekki kjördæmisþing 4. Starfið framundan 5. Önnur mál Félagar, stöndum vörð um þátttöku landsbyggðarinnar í stjórn SUF. Stjórnarmenn, munið stjórnarfundinn kl. 20 sama dag. Fjölmennum Stjórnin Framsóknarfélag Reykjavíkur og FUF í Reykjavík halda þorrablót fimmtudaginn 2. febr. n.k. i Þórscafé. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra flytur ávarp. Miðaverð kr. 390.-. Þátttaka tilk. í síma 24480. F.R. - FUF í Reykjavík Vinningaskrá Jóiahappdrætti Framsóknarflokksins 1983 Ferö í leiguflugi með Samvinnuferðum - Lands- sýn sumarið 1984: Verðmæti hvers vinnings kr. 35.000.00: Nr 123,15482 og 31758. Sólarlanda- ferð með Ferðaskrifstofunni Útsýn sumarið 1984, hver vinningur kr. 20.000.00: Nr. 2156, 12147, 7957, 7359 og 6794. Ferð í leiguflugi með Samvinnuverðum - Landssýn sumarið 1984. Kr. 15.000.00: hver vinningur: Nr. 36856, 43577, 42434,12261,4868,19572,24787,8626,30480, 27126, 6917, 36504, 19236, 41605, 14150 og 25467. Vinningsmiðum skal framvísa til Stefáns Guðmundssonar, Skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. B i TRAKTORSGRAFA 1 oní A /oti i k u 1 snjomoKsiur BJARNI KARVELSSON IV Stigahlíð 28. Sími 83762 \\ Útboð Tilboð óskast í götusalt til hálkueyðingar fyrir hreinsunardeild Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 16. febr. 1984 kl. 11. f.h. INNKAUPA'STOFNUN PEYKJAVÍKURBOR£AR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 t Móðir okkar Margrét Kristjánsdóttir, frá Kvíarholti verður jarðsungin frá Marteinstungukirkju í Holtum laugardaginn 21. jan. kl. 14. Ferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11.30 og frá Fossnesti Selfossi kl. 12.30. Ragnar Þórðarson, Karl Þórðarson, Hjalti Þórðarson, Dagbjört Þórðardóttir, Hulda Þórðardóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.