Tíminn - 07.10.1987, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.10.1987, Blaðsíða 4
4 Tíminn Miðvikudagur 7. október 1987 Ráðinn til ítalsks operufelags: HLJÓMADI FYRSTÁ GAUKINUM Guðjón Grctar Óskarsson, hassa- söngvari, hcfur vcrið ráðinn til að syngja í tíu sýningunt á ópcrunni Rigolctto eftir Vcrdi í Frakklandi í dcscmbcr nk. Hann mun syngja hlutvcrk Sparafucilc, lcigumorðingj- ans í leiknum, scm fcnginn cr til að ráða hcrtogann af dögum. Guðjón cr 33ja ára gamtdl og hefur lært söng í liðlcga þrjú ár. Fyrsta og eina cinsöngshlutvcrk Guðjóns til þcssa var í Tosca, scm Þjóðlcikhúsið sctti upp í l'yrra og hlaut hann góða dóma gagnrýncnda l'yrir söng sinn. Guðjón söng í Þjóð- lcikhússkórnum árið áður í uppsetn- ingu lcikhússins á Grímudansleik cftir Vcrdi. Guðjón Óskarsson hcfur numið söng hjá Vinccn/.o Maria Dcmctz i Nýja tónlistarskólanum. Guðjón hclt utan til Milanó í september sl. til frckari þjálfunar hjá manni að nafni la Fcrhi. Það cr ópcrufclagið Opera lyrica di Parma scm hcfur ráðið Guðjón til sín. Það vcrður á l'crð um Evrópu á næstunni og fcr Guðjón mcð hlutverkið í Frakklandi að því cr Tíminn kcmst næst. Tenór fann bassa Upphaf söngferils Guðjóns fyrir tæpum þrcmur árum cr lítið ævintýri út af fyrirsig. Guðbjörn Guðbjörns- son, tcnórsöngvari, scnt þcssa stund- ina cr við söngnám í Berlín cn lærði hjá Dcmetz á þeim tíma scm um cr rætt, hcyrði til Guðjóns á hclgar- kvöldi á kránni Gauki á Stöng við Tryggvagötu. Guðbjörn hafði sjálfur látið nokk- uð til sín hcyra þctta kvöld og var svaraö áttund ncðar annars staðar í salnum. Guöbjörn þóttist þar hafa heyrt til fullnuma bassasöngvara og lurðaði sig á því aö hafa ckki hcyrt þcssa manns gctið áður. Mcð þeim tókst kunningsskapur og eyddu þcir síðan nóttinni á hcimili Guðbjörns og söngbróður hans Gunnars viö skraf og að hlusta á söng af hljóm- plötum. Var þá afráöið að Guðjón Óskarsson, scm áður hafði sungið lítillcga mcð hljómsvcit, lcti söng- kennarann Dcmctz hcyra sigsyngja, cn vinir Guöjóns og kunningjar höfðu oft haft á orði við hann aö reyna lyrir scr á þcssu sviði. Varö það úr fáum dögum síðar að Guðjón hitti Demetz. Dcmctz hcyrði strax að þarna var eitthvaö scrstakt á fcrðinni og tók Guðjón til sín til söngnáms. Til að helga sig sönglistinni scm mcst hann mátti minnkaöi Guðjón viö sig vinnu og vann háll't starfá skrifstofu Náms- gagnastofnunar. Hann sagði starfi sínu lausu nú þcgar hann hclt utan. þj Guðjón Grétar Óskarsson, bassi, í kórhlutverki í óperunni Grímudansleikur eftir Verdi í Þjóðleikhúsinu 1985. Gott verð fyrir þorsk í Englandi Þrjú íslcnsk skip scldu í Brct- landi í síðustu viku. Kambaröst SU 200 scldi 126.800 kíló í Hull og lckk fyrir 9.374.130 krónur. scm gcrir mcðalvcrð upp á 73,93 krónur. Drangcy SK 1 seldi 133.385 kíló, cinnig í Hull og fckk fyrir 8.768.668 krónur. scm gerir mcðalvcrð upp á 65,74 krónur. Þorri scldi svo 84.635 kíló í Grimsby og l'ckk l'yrir 4.697.820 krónur, scm gcrir mcðalvcrð upp á 55,51 krónu. Ef litið cr á sundurliöun eftir tcgundum scst að gott vcrð fckkst fyrir þorsk í Englandinu í síöustu viku. Mcðalvcrö lians var 79,47 krónur og hefur ckki vcrið svo hátt í þó nokkurn tíma. Gott vcrð l'ckkst einnig fyrir ýsuna, cða 87,50 krónur á kílóið. Tvö skip seldu í Þýskalandi í síðustu viku. Viöcy RE 6 scldi í Bremerhaven 226.962 kíló og fékk fyrir 10.998.349 krónur, scm gerir meðalvcrð upp á 48.46 krónur og Ögri seldi 243.407 kíló einnig í Brcmcrhavcn. Ögri fckk fyrir 13.089.449 krónur, scm gerir mcð- alvcrð upp á 53.78 krónur. Ágætt vcrð fékkst fyrir hverja tegund. Þá var sell í gámum til Brctlands 630.014 kíló af ýmsum fiski og fékkst fyrir 46.890.307 krónur, sem gerir mcðalvcrð upp á 74,43 krónur á kílóið. - SÓL SÚPUDISKUR NÁMSFÓLKS SKATTLAGDUR í TVÍGANG Bandalag íslenskra sérskólanema hefur scnt frá sér mótmæli vegna 10% söluskattsálagningar fjármála- ráðherra á skólamötuneytin. BÍSN minnir á að framfærsla H100 0PNARÁ NÝJU NAFNI Einn af þrcntur skemmtistöðum Akureyinga, H 100, hcfur nú fengið andlitslyftingu og var staðurinn opn- aður cftir gagngerar endurbætur s.l. föstudagskvöld undir nafninu Zebra. Auglýst hafði verið eftir tillögum að nafni og bárust fjölmarg- ar hugmyndir. Hinn hcppni höfund- ur, Soffía Árnadóttir, hlaut að laun- um helgarfcrð til Lúxemborgar. Skemmtistaðurinn Zebra er á þrem- ur hæðum og eru diskótek á tveimur þeirra og möguleiki er að taka inn hljómsveitir. Á þriðju hæðinni verð- ur auk þess boðið upp á smárétti. Eigandi staðarins er Kristján Kristj- ánsson. HÍA/Akureyri Stjörnur Ingimars Eydal í 25 ár Það var mikil stcmmning í Sjall- anum á Akurcyri s.l. föstudags- kvöld, þegar frumsýnd var dag- skráin „Stjörnur Ingimars Eydal í tuttugu og fimm ár". Þar var rakinn í söng og myndunt ferill Ingimars og hljómsveita hans í gegnunt tíð- ina. Ingimar Eydal er fyrir löngu orðinn landsþekktur hljómsveit- argaur og skemmtikraftur og er víst eitt af þrennu sem Reykvíking- ar öfunda Akureyringa af, að eigin sögn. Hitt er Lystigarðurinn og veðurfarið. Margir þckktir hljómlistarmenn og skemmtikraftar hafa starfað með Ingimar í gegnum tíðina. Á stjörnukvöldinu komu m.a. fram, auk núverandi hljómsveitar Ingi- mars. tvær eldri hljómsveitir hans, Lúðurþeytarinn Finnur Eydal og söngvararnir Helena Eyjólfsdóttir, Þorvaldur Halldórsson og Bjarki Tryggvason. Þá voru sýnd brot úr sjónvarpsþáttum og myndbanda- upptökur, m.a. frá þeint tíma cr Vilhjálmur Vilhjálmsson var í hljómsveit Ingimars. Saga Jóns- dóttir, leikari, tók dagskrána sam- an og leikstýrði, Jón Þórisson gerði leikmynd og Ingvar Björnsson hannaði lýsingu. Kynnir dagskrár- innar var Gestur Einar Jónasson. HÍA/Akureyri Lánasjóðs ísl. námsmanna fyrir ein- stakling í leiguhúsnæði sé nú krónur 25.950 á mánuði sent sé gjörsamlega úr takti við allan raunverulegan framfærslukostnað fólks í landinu og nægi í því sambandi að nefna almennan leigumarkað á íslandi. Samt sem áður sé í lögum Lánasjóðs- ins kveðið á um að lánað skuli til cðlilegrar framfærslu námsmanns á meðan á námstíma standi. „Með ákvörðun sinni hefur fjárm- álaráðherra sýnt í verki hug sinn til íslenskra námsmanna, þessi skatt- lagning verður mun óréttlátari þcgar haft er í huga að af keyptum aðföng- um til skólamötuneyta er greiddur söluskattur, því er fjármálaráðherra í raun að tvískattleggja fæðiskostnað námsmanna," segir m.a. í mótmæla- ályktun framkvæmdaráðs BÍSN. Þá fer BÍSN enn einu sinni fram á að framfærslugrundvöllur hjá Lána- sjóði ísl. námsmanna verði endur- skoðaður. Minna má á að í núver- andi framfærslugrundvelli er gert ráð fyrir að námsmenn greiði um þrjú þúsund krónur í leigu á mánuði, en á sama tíma kostar 30 til 40 fm íbúð á hjónagörðum um 9000 krónur 'sem er langt frá því að vera nálægt þeim leigukjörum sem þekkjast á almennum leigumarkaði. ABS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.