Tíminn - 07.10.1987, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.10.1987, Blaðsíða 14
14 Tíminn Miðvikudagur 7. október 1987 FÓLK lllllllll[!l!l' !i!!!IIII lllll!!lll lllll n Skáksambandið var fvrirtæki Karpovs" Garri Kasparov, heimsmeistari í skák, segirfráferö sinni átindinn í sjálfsævisögu GENSUNA SUMUS Kasparov í óvinahópi. Campomanes, forseti FIDE og handbendi Karpovs og sovésku skákmafíunnar, tengir hér með handabandi Karpov fyrrverandi heimsmeistara (t.v.) og Kasparov núverandi heimsmeistara. I2. október hefst í Sevilla á Spáni fjórða kcppnin um heims- meistaratignina í skák milli núvcr- andi hcimsmeistara Garri Kaspar- ovs og Anatolij Karpovs, fyrrver- andi heimsmeistara og núvcrandi áskoranda. Þessa dagana, rétt áður cn hcimsmcistaramótið hefst, kcmur út á Vcsturlöndum sjálls- ævisaga heimsmeistarans unga (Kasparov cr ckki ncma 24 ára gamall) þar scm hann Iýsir ferli sínum og gcrir upp sakirnar við fjandmcnn sína. Hann segir gagn- rýnið frá mishcppnuðum ákvörð- unum scm tcknar liafa verið af rússncskum yfirvöldum, persönu- dýrkun og frændscmisstjórn flokksgæðinganna sovcsku. í þýska vikuritinu Spiegcl scgir svo frá bókinni cn útdráttur úr henni birt- ist þessar vikurnar í ritinu. Þrisvar komu voldugir pólitíkusar Kasparov til bjargar - þegar yfirmenn sovéska skáksambandsins unnu gegn honum Þrisvar lá nærri að Garri Kaspar- ov steytti á pólitískum steini á lciö sinni ;tð hcimsmcistaratigninni. I’risvar kontu honum til hjálpar voldugir mcnn sem nú sitja í fram- kvæmdastjórninni. Tvisvar var þaö landi lians Gejd- ar Alijev frá Bakú. einu sinni Alcxandcr Jakovlev, scm Brcsnjcf sendi einu sinni í scndihcrrastól í Kanada og Gorbatsjov sótti aftur til Moskvu og setti scm sinn hclsta trúnaðarmann í framkvæmda- stjórninni. Aldrei hefur almcnningi vcriö skýrt frá því scm fram fór á æðstu valdastöðum í Moskvu varðandi Kasparov, fyrr en nú að sá scm öllum öðrum er kunnugastur at- burðunt, Kasparov sjálfur, leysir frá skjóðunni í sjálfsævisögu sinni. í öll þrjú skiptin sncrist málið um það hvort ættu að standa ákvarðanir toppmannanna í sov- éska skáksambandinu, scm telur 5 milljónir félagsmanna, eða hrinda þcim. Flokksgæðingarnir, tncð Nikolai Krogius, æðsta mann innan skák- hreyfingarinnar, í fararbroddi, voru þá - og eru að mcstu leyti cnn eindregnir fylgismenn Anatolij Karpovs, sem árum satnan var handhafi' heimsmeistaratitilsins. Krogius sagði hreint út við Kaspar- ov hvers vegna yfirmennirnir í skáksambandinu vildu heldur hindra framgang hans í skákinni en ýta undir hann. „Við eigunt þegar einn heimsmeistara og þörfnumst ekki annars." Vorið 1982 - sumarið 1983 Fyrsti ásteytingarsteinninn stakk upp kollinum vorið 1982 þegar Kasparov, sem þá var 19 ára, þarfnaðist þess að afla sér reynslu í erlendum skákmótum. Hann vildi fara á sterkt mót í Bugojno í Júgóslavíu, en átti að láta sér nægja mun veikara mót í Dort- mund í Þýskalandi samkvæmt fyrirskipun frá yfirskrifstofu skák- sambandsins í Moskvu. Símasam- tal við Alijev nægði; Kasparov fór til Bugojno, kcppti við tvo fyrrver- andi heimsmcistara og ellefu aðra atvinnumcnn mcð svipaðan skák- styrk og hann, og sigraði mcð yfirburðum. Annar ástcýtingarsteinninn varö á vegi hans sumarið 1983 þegar Krogius og kumpánar hans vildu ckki samþykkja að Kasparov, scm þá var búinn að vinna sér rétt í áskorendakeppninni til heims- mcistaratitils, kcppti viö rússncska útlagann Viktor Kortschnoj. Hcimsskáksambandið, FIDE, hafði ákvcðið aö keppnin færi fram í Pasadena í Kaliforníu. Kasparov varð að sitja um kyrrt í Bakú og Kortschnoi var lýstur sigurvegari, án keppni, í Pasadena. Aftur kont Alijcv Kasparov til hjálpar: „Ljósin, sem áður höfðu sýnt þvermóðskulega rautt, voru allt í cinu stillt á grænt.“ Þessi kúvcnding varö Moskvuvaldinu dýr, því að aðcinsgcgn alls 210.000 dollara gjaldi úr sovéskum sjóðuni voru FIDE og Kortschnoi reiðu- búin að lýsa sigurinn í Pasadcna ógildan ög halda nýja kcppni í London. Þar sigraði Kasparov, og þegar hann hafði unnið næsta ands- tæðing sinn í áskorendakeppninni, í þetta sinn Smyslov fyrrverandi hcimsmeistara, var hann búinn að vinna sér rétt til að skora á sjálfan hcimsmcistarann í cinvígi. Campomanes handbendi Karpovs og sovéska skáksambandsins í þriðja skipti lcnti Kasparov upp á kant við sovésk skákyfirvöld vegna viðtals við þýska vikuritið Spicgel. Viðtalið fór frarn í maílok 1985 í Hamborg, cftir að Campom- ancs, forseti FIDE og vinur Karpovs, hafði slitið hcimsmcist- araeinvíginu milli Karpovs og Kasparovs eftir 48 umferðir gegn andmælum þcss síðarnefndá. Kasparov áleit að verið væri að svipta hann tækifærinu til að vinna titilinn þar sem hann hafði unnið báðar síðustu skákirnar og vinn- ingahlutfallið. sem áöur hafði verið 0:5 var komið í 3:5. Nú átti að hcfja einvígið að nýju á 0:0. Kasparov hafði ákveðið „að segja Spiegel allt af létta unt hneykslanlegar aðferðir Campont- anes og Karpovs". Viðbrögð skák- yfirvaldanna í Moskvu létu ekki lengi á sér standa. Kasparov segir: „í þeirra augum hafði ég sjálfur lagst á hnífseggina." Þeir gripu til nýrrar sóknar. Á fundi 9. ágúst 1985 skyldi ákveðið að áskorandinn missti réttinn til að heyja annað einvígið við heims- meistarann, sem Campomanes hafði þegar ákveðið að skyldi fara fram í september. Kasparov sá að til að snúast gegn ætlaðri „aftöku" yrði honum nauð- synlegt að fá til liðs við sig enn sterkari pólitísk öfl en fyrr. Auk þess að snúa sér til Alijevs, sem fyrr, leitaði hann nú til Jakovlevs, sem kvað upp þann úrskurð að „Þessi keppni skal fara fram!" 9. ágúst fór því ekki svo að Kasparov yrði leiddur út í kuldann, ávítur voru látnar duga. Bókin gefin út samtímis í ýmsum löndum - en þó hvorki í Sovétríkj- unum né fylgiríkjum þeirra Þessum þrem tilvikum lýsir heimsmeistarinn í sjálfsævisögu sinni í mörgum smáatriðum. Bók- ina skrifaði hann með aðstoð aðal- ritstjóra Lundúnablaðsins „Obser- ver", Donald Trelford, og hún er gefin út samtímis í ýmsum löndum. Fyrri hluti: en þó hvorki í Sovétríkjunum né neinu öðru Austur- Evrópulandi. „Sá sem aldrei hefur orðið að berjast gegn bófum og aðstoðar- mönnum böðulsins hefur farið á mis við mikilvægan hluta lífsins." Þessar línur eru úr Ijóði leikarans, skáldsins og söngvarans Wladimir Wyssozki í Moskvu, sem dó 1980, 42 ára að aldri. Hann er átrúnað- argoð margra ungra Sovétmanna og þessar línur valdi Kasparov sem mottó bókarinnar. Það hæfir bókinni vel. Þarna er verið að tala um „skákmafíuna" og um „skuggalega bragðarefi sem forðast Ijós sannleikans". Þar er átt við Campomanes og Karpov, sem Kasparov slengir sums staðar í eitt undir nafninu „Karpomanes". Að áliti hans er FIDE stjórnað af „gegnspilltri klíku", og Karpov hafi gert sovéska skákheiminn sér eins undirgefinn og væri hann tsar. Sovéska skáksambandið sé orðið að „fyrirtæki" Karpovs, „samband gegn sovésku skáklífi". Kasparov líkir ráðamönnum þar við „norn- irnar í Macbeth Shakespeares, sem bruggi göróttan seyð". „Karpov er barn Brésnjefs-tímans“ Kasparov er ekki aðeins nokkuð öruggur um að geta varið titil sinn í fjórðu keppninni sinni um heims- meistaratitilinn, sem hefst í Sevilla 12. okt. nk. eins og áður er sagt, og geta þaðan í frá haft frið fyrir keppinaut sínum, sem er 12 árum eldri. Hann trúir því líka að honum takist að flæma „Cámpomanes og klíku hans" úr forystu FIDE. „Ég hætti ekki baráttunni fyrr en rétt- lætið hefur sigrað," segir hann. í bók sinni, sem á þýsku hefur hlotið nafnið „Politischen Partie", kallar Kasparov fyrirrennara sinn, Karpov „barn Brésnjefstímans". Sjálfur gerir hann kröfu til að vera álitinn „barn nýja tímans, barn umbrota". Til þessa hefur enginn annar stjórnhollur Sovétborgari tjáð sig af jafnmikilli gagnrýni og með eins áþreifanlegum dæmum um vitlaus- ar ákvarðanir teknar í höfuðstöðv- um í Moskvu, eða um persónu- dýrkun (eins og í þessu tilfelli varðar Karpov) eða um frænd- semisstjórn. Lifandi fólk eins og skákmenn - ýmist svart eða hvítt, og njósnari í eigin herbúðum Þetta er einstaklega sjálfhverf bók og snýst mun meira um höf- undinn sjálfan en búast hefði mátt við miðað við fyrri sjálfsævisögur. ÍCasparov lítur á lifandi fólk eins og skákmennina, í svörtu og hvítu. Annað hvort er fólk með honum eðaá móti, enginn millivegurer til. Áður var í hópi hvítu mannanna, en er nú kominn í hóp svartra, Jevgenij Wladimirov, sem í næst- um 6 ár var þjálfari og aðstoðar- maður Kasparovsliðsins. Þegar heimsmeistarinn tapaði þrem skák- um í röð í síðasta heimsmeistara-' einvígi þeirra Karpovs til þessa (því þriðja) leitaði hann logandi Ijósi að ástæðunni. Hann fann svikara í sínuni hópi. Kasparov er þess fullviss að Wladimirov hafi unnið á vegum keppinautsins Karpovs og afhent honum leynileg- ar leikáætlanir. { bókinni helgar Kasparov þessum „njósnara í eigin herbúðum" heilan kafla, þó að hann hafi ekki séð ástæðu til að eyða á hann nema fáeinum setning- unt á blaðamannafundinum. Víða í bókinni kcmur í ljós metnaðargirnd Kasparovs, hann gerir tilkall til að verða álitinn besti skákmaður, ekki aðeins nútímans, heldur allra tíma. Um Bobby Fischer, sem annars er sá eini sem gæti staðist Kasparov snúning á taflborðinu að áliti margra skákmanna, segir hann að þessi fyrrum heimsmeistari ætti ekki minnstu vinningsmöguleika gagnvart sér, og reyndar ekki gagn- vart neinunt skákmanni öðrum, sem nú sé meðal þeirra bestu. En það getur orðið lífseigt deilumál hvor er sterkari skákmaður, Bobby Fischer þegar hann varð heirns- meistari 1972 (síðasta árið sem hann keppti í skák) eða núverandi heimsmeistari þessa stundina. Kasparov leggur sjálfur nokkur atriði fram sínu máli til framdrátt- ar, þó að þau kunni að reynast rýr. Hér koma þrjú dæmi: Rétt fyrir endatafl jafntefiis- skákar, sem þeir Botvinnik, fyrrv. heimsmeistari, og Fischer tefldu, fann Kasparov, sem þá var bara barn að aldri, þýðingarmikinn leik, sem heimsmeisturunum báðum sást yfir þegar þeir fóru í gegnum skákina. í öðru dæmi segir Kasparov frá útlegðarrússa einum, sem árum saman lagði skákþraut fyrir hina og þessa heimsmeistara (mát í... leikjum). Til að leysa þrautina þurfti Bobby að hafa skákborð við höndina, Garri dugði að nota höfuðið! Þriðja dæmið er: Fischer og hann hlutu meistara- og stórmeist- aratitil nokkurn veginn jafngamlir. en Fischer var orðinn 29 ára þegar hann vann heimsmeistaratitilinn, Kasparov var ekki nema 22ja ára. Kasparov er kominn af metnað- arfullu dugnaðarfólki í báðar ættir. Báðir afar og báðar ömmur, svo og foreldrarnir eru allt háskólamennt- að fólk. Faðir hans, Kim Weinste- in, var af gyðingaættum, en dó 39 ára gamall af völdum lungna- krabba. Þá var einkabarnið Garri ekki nema 7 ára. Honum var ekki leyft að heimsækja föður sinn á dánarbeð né vera viðstaddur útför- ina, fjölskyldan óttaðist að hann fengi við það „sálrænt áfall".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.