Tíminn - 07.10.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.10.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn | Miövikudagur 7. október 1987 llllllllilllW BÍÓ/LEIKHÚS u:íki4:ia(; RKVKIAVlKUR SiMI lb620 Faðirinn '' eftir August Strindberg Þýöing: Þórarinn Eldjárn Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttir. Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Valdimar Örn Flygenring. 9. sýning fimmtudag kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýning laugardag kl. 20.30 Bleik kort gilda. Dagur vonar í kvöld kl. 20. Föstudag kl. 20 Sunnudag kl. 20 Siðustu sýningar FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt. I sima 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikið er. Sími 16620 ÞAR SI.M pjÖÖiÆlfjAt, RIS Sýningar í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. I kvöld kl. 20. Föstudag 9. okt. kl. 20. Laugardag 10. okt. kl. 20. Sunnudag 11. okt. kl. 20. ATH: Veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18. Sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða veitingahúsinu Torfunni. Simi 13303. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt Leikstjórn: Gisli Halldórsson 9. sýning í kvöld kl. 20.00 Föstudag kl. 20.00 Fáar sýningar eftir. íslenski dansfiokkurinn: Ég dansa við þig eftir Jochen Ulrich Stjórnandi: Sveinbjörg Alexanders. Tónlistarflutningur: Egill Ólafsson og Jóhanna Linnet. Gestadansarar: Athol Farmerog PhilippeTalard. Aðrir dansarar: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafia Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Björgvin Friðriksson, Ellert A. Ingimundarson, Ingólfur Stefánsson, Marteinn Tryggvason, Sigurður Gunnarsson, Órn Guðmundsson og Örn Valdimarsson. Fimmtudag kl. 20.00 Laugardag kl. 20.00 Uppselt í sal og á neðri svölum Aukasýning sunnudag kl. 20.00 Siðasta sýning Miðasala opin alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. VISA EURO ví ^C^ÚTVARP Mjölnishoiti 14, 3. h. Opið virka daga 15.00-19.00 Sími 623610 Pelsjakki til sölu Til sölu ónotaður pelsjakki nr. 38. Upplýsingar í síma 91-43259 GLETTUR Metaðskóknar myndin Löggan í Beverly Hills II 14.000 gestir á 7 dögum Mynd i sérflokki. Allir muna eftir fyrstu myndinni - Löggan í Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy i sannkölluðu banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold og Ronny Cox. Leikstjóri: Tony Scott. Tónlist: Harold Faltemeyer Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Miðaverð kr. 270.- LAUGARAS Salur A Ný fjörug og skemmtileg mynd með Michael J. Fox (Family ties og Aftur til framtiðar) og Helen Slater (Super girl og Ruthiess people) i aðalhlutverkum. Mynd um piltinn sem byrjaði i póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda með viðkomu i baðhúsi konu forstjórans. Stuttar umsagnir: „Bráðsmellin" gerð af kunnáttu og fyndin með djörfu ívafi! J.L. í. „Sneak Previews11 „Hún er skemmtileg og fyndin frá upphafi til enda“ Bill Harris í „At the movies“ Leikstjóri: Herbert Ross. „The sunshine boy og Footloose" Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10 Hækkað verð Fjör á framabraut - Nei, síminn er ekki bilaður... Þú ert bara á tali við sjálfan þig! Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátíðinni I fimmtán löng ár hefur Jack McCann (Gene Hackmann) þrætt isilagðar auðnir Norður Kanada i leit að gulli. En að þvi kemur að McCan hefur heppnina með sér, hann finnur meira gull en nokkurn getur dreymt um. Aðalhlutverk: Gene Hackmann, Theresa Russel, Rutger Kaner, Mlckey Rourke. Myndin er með ensku tali, enginn isl. texti. Sýn kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 250,- Valhöll Teiknimyndin með islenska talinu. Sýnd kl. 5 ÚTVARP/SJÓNVARP Miðvikudagur 7. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pét- ursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl.,8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Kappel Gunnvör Braga byrjar lestur þýðingar sinnar. (Áður flutt 1983). ^Barnalög. 9aX) Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Stephens- en. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiks- en. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Skólabókasöfn Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu“ eftir Doris Lessing Þuríður Baxter les þýðingu sína (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 14.35 Paul Robeson syngur lög úr ýmsum áttum 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Schumann og Beetho- ven a. Píanósónata nr. 3 í f-moll op. 14, „Konsert án hljómsveitar“ eftir Robert Schumann. Karl Engel leikur. b. Kvartett nr. 9 í C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Búdapest-strengjakvartettinn leikur. (Af hljómp- lötum) 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið - Efnahagsmál Umsjón: Þorlákur Helgason. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Frá Noregi Umsjón: Haukur Gunn- arsson. 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþinginu í París. 20.40 Eiður að baugi og hinn almáttki áss Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson flytur fyrra erindi sitt. 21.10 Dægurlög á mllli stríða 21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiks- en. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næt'jrútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fróttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Áhádegi Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergs- son. 19.00-21.00 Anna Björg Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, frétta- pistlar oa viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og vísbending i Stjörnuleiknum. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttirstjórn- ar hádegisútvarpi Stjörnunnar 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af íingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fylgst með Stjörnuleiknum. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengd- um viðburðum. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullald- artónlistin ókynnt í einn klukkutima. Vinsæll liður. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siðkveldi. 22.00 Inger Anna Aikman Gestir hjá Inger Önnu 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. Fréttayfirlit dagsins. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin (Ath. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti). Miövikudagur 7. október 18.20 Ritmálsfréttir 18.30Töfraglugginn - Endursýndur þáttur frá 4. október. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Við feðginin. (Me and My Girl) Breskur gamanmyndaflokkur. Framhald þátta sem sýndirvoru í Sjónvarpinu 1984. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Alþjóðleg hárgreiðslusýning (Intercoiff- ure) Sjónvarpsþáttur frá hárgreiðslusýningu á Broadway. Nokkrir hárgreiðslumeistarar og sveinar sýna listir sínar og fjöldi sýningarfólks kemur fram í þættinum. Kynnir: Magnús Axels- son. 21.25 Fresno Bandarískur myndaflokkur þar sem óþyrmilega er hent gaman að svokölluðum „sápuóperum". Aðalhlutverk Carol Burnett og Dabney Coleman. Tvær ættir rúsínubænda í Kalifomíu heyja harða baráttu um rúsínumark- aðinn. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.20 Dulmálslykíllinnn (The Key To Rebecca) Fyrri hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, gerð eftir spennusögu eftir Ken Follet. Leikstjóri David Hemmings. Aðalhlutverk Cliff Robertson, David Soul, Season Hubley og Lina Raymond. Sögusviðið er Egyptaland á styrjald- arárunum síðari. Þar tefla útsendarar Breta og Þjóðverja um áhrif, völd og hernaðaráætlanir og svífast einskis til þess að ná markmiðum sínum. í myndinni eru atriði sem ekki eru talin við hæfi barna. Þýðandi Jón 0. Edwald. 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 íþróttarásin Umsjón: Samúel örn Erlings- son, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00,8.00,9.00,10.00,11.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 8.05-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal. Miðvikudagur 7. október 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin. Fréttir kl. 07.00 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Pétur Steinn Guðmundsson á létt- um nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00-12.10 Fréttir 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. Miðvikudagur 7. október 16.30 Dagbók önnu Frank Dairy ol Anne Frank. Mynd byggð á frægri dagbók sem gyðingastúlk- an Anne Frank færði í seinni heimsstyrjöldinni. Sjá nánari umfjöllun. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Maximilian Schell og Joan Plowright. Leikstjóri: Boris Sagal. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 20th Century Fox 1980. Sýningar- timi 100 mín. 18.15 Líf og fjör World Open Frisbee. Fræðslu- myndaþáttur í léttum dúr. Að þessu sinni er fylgst með keppni í svifdiskakasti (frisbee). Joel Cohen Productions.____________________________ 19.1919.19. 20.20 Morðgáta Murder she Wrote. Jessica er útnefnd til heiðursnafnbótar en morð setur strik i reikninginn. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. MCA (4:13J)____________________________________ 21.10 Mannslíkaminn The Living Body. Sjá nánari umfjöllun. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Gold- crest/Antenne Deux. (4:26). 21.35 Af bæ í borg Perfect Strangers. Borgarbarn- ið Larry og geitahirðirinn Balki eru sífellt að koma sér í klípu. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorimar. (21:28). 22.05 Fornir fjendur Concealed Enemies. Fram- haldsflokkur um Alger Hiss málið sem upp kom í Bandaríkjunum árið 1948, en það varð upphaf- ið að fsrli Richard Nixon fyrrverandi Bandaríkja- forseta. Alger Hiss var ákærður um njósnir í þágu Sovétríkjanna og hinn ungi fulltrúadeildar- þingmaður Richard Nixon, sem þá átti sæti í óamerísku nefndinni notfærði sér þetta tækifæri til hins ýtrasta. Aðalhlutverk: Peter Riegert, Edward Hermann og John Harkins. Leikstjóri: Jeff Bleckner. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. Goldcrest. (1:4). 23.00 Jazz. Jazzvision. Lorimar. (1:10). 23.55 Vandræði Singletons. Singleton's Pluck. Myndin fjallar um gæsabóndann Ben Singleton. Bankareikningur hans er í ólagi, hjónabandið gengur ekki sem best, jólin eru að nálgast og Ben þarf að láta plokka 500 gæsir. Aðalhlutverk: lan Holm, Penelope Wilton og Bill Owen. Channel 4. 01.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.