Tíminn - 19.04.1988, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.04.1988, Blaðsíða 15
r. r r Þriöjudagur 19. apríl 1988 Tíminn 15 interRent Bílaleiga Akureyrar með utibú allt i kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi§ BILALEIGA TOLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu PRENTSMIÐJ AN Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 AF Q| HVERJU ff* Reykjanes Fulltrúaráð kjördæmissambands framsóknarmanna á Reykjanesi er boðað til fundar þriðjudaginn 19. apríl n.k. kl. 20.30 að Hamraborg 5, Kópavogi. Dagskrá: 1. Stjórnmálaviðhorfið 2. Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins 23. apríl. 3. Önnur mál. Stjórn KFR FRAMSÓKNARFÉLAGANNA Á SUÐURLANDI í HÓTEL SELFOSSI MIÐVIKUDAGINN 20A88 HÚSIÐ VERÐUR OPNAÐ KL. 20.00 HEIÐURSGESTIR: STEINGRlMUR HERMANNSSON OG EDDA GUÐMUNDSDÓTTIR ÝMIS SKEMMTIATRIÐI: HUÓMSVEITIN KARMA LEIKUR FYRIR DANSI TRYGGIÐ YKKUR MIÐA TlMANLEGA I SlMUM: SÓLRÚN 1835. EÍNAR B723. SKRIFST. KJÖRD SAMB. 2547 ALLIR' . VELKOMNIF SKEMMTINEFNDIN Landsstjórn og framkvæmdastjórn ásamt varamönnum er hér með boðuð til kvöldverðarfundar í veitingahúsinu Torfunni, föstudags- kvöldið 22. apríl kl. 19.30. Framreiddur verður hollur íslenskur matur og rætt verður um starf L.F.K. og framtíðarhorfur í þjóðmálunum. Framkvæmdastjórn L.F.K. Selfoss - félagsfundur Framsóknarfélag Selfoss boðar til félagsfundar þriðjudaginn 26. apríl n.k. að Eyrarvegi 15, og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Staða bæjarmála. Framsögur. Fyrirspurnir og almennar umræður. Kökur og kaffi. Mætum öll. Stjórnin Borgnesingar - nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsinu, Borgarnesi, föstudaginn 22. apríl kl. 20.30. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgarness VOR ’88 Hhoward Jarðtætarar HOWARD jarðtætarinn er í stærðunum 60"-70" og 80" og hentar flestum venju- legum heimilisdráttarvélum. Skiptihjóla- kassi tryggir alltaf réttan snúningshraða á hnífaás. UMBOÐSMENN OKKAR - YKKAR MENN UM LAND ALLT Vélabær hf., Andakilshr. S. 93-S1252 Bílav. Pardus. Holsbsi S. 95-6380 Ólafur Guðmundsson Bilav. Dalvikur, Dalvik S. 96-61122 Hrossholti Engjahr. Hnapp. S. 93-56622 Dragi, Akureyri S. 96-22466 Dalverk hl. Buftardal S. 93-41191 Vélsm. Hornafjarðar hf. S. 97-81540 Gu&bjartur Björgvlnsson Vikurvagnar, Vík S. 99-7134 Kvennahóll, Fellsstrandarhr. Dal. S. 93- Ágúst Ólafsson 41475 Stóra-Moshvoli, Hvolsvelli S. 99-8313 Vélsm. Húnv. Blönduósi S. 95-4198 Vélav. Siguróar, Flúðum S. 99-6769 J.R.J. Varmahlið S. 95-6119 Vélav. Guðm. og Lofts, Iðu S. 99-6840 Vinningstölurnar 16. apríl 1988 Heildarvinningsupphæð: Kr. 5.809.448,- 1. vinningur var kr. 2.907.045,- og skiptist hann á milli 3ja vinningshafa, kr. 969.015,- á mann. 2. vinningur var kr. 871.620,- og skiptist hann á 292 vinningshafa, kr. 2.985,- á mann. 3. vinningur var kr. 2.030.783,- og skiptist á 8.497 vinningshafa, sem fá 239 krónur hver. Upplýsingasími: 685111

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.